Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1937, Qupperneq 6

Fálkinn - 20.03.1937, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N f- ^ " " " 1 F? ^rsta k :völdið þe irra.Eftir URSULA BLOM. J ==!■- F==Ftl ' — - Jk UF KEITH hefði ekki farið til ■*“i að taka á móti Myru, hefði ]>að ekki skeð! Það var hálft ár síðan hann hafði sjeð Myru — heilir sex mánuðir og síðan iiafði hann ekki snert áfengi. „Ef þú getur staðist freistinguna i hálft ár, skal jeg giftast þjer þegar jeg kem heim“, sagði hún siðasta kvöldið, þegar hann var að aka með henni niður að höfninni, þangað sem skipið lá. Og hann hafði gert það. Það er eklci svo auðvelt. Mað- ur sem hefir drukkið samfleytt í fimm ár getur ekki orðið al- ger bindindismaður í einu vet- fangi án þess að leggja að sjer, en hann hafði átt viljaþrek sem dugði — og það sem meira var hann hafði sagt skilið við á- fengisnautnina fyrir fult og alt. Hann gerði það vegna hennar, og hún var þess virði. Hann sá Myru koma út úr lestinni, fallega eins og altaf og með kraga úr silfurrefaskinn- um á herðunum. Hún var með karlmanni, hæruskotnum yfir gagnaugunum og með hlá augu, sem lýstu viljaþreki. Nú kvaddi hún hann. Við sjáumst aftur! sagði hún. Við sjáumst aftur! Hvað átti hún við með því? Keith fór til hennar, hann var allur annar maður nú en áður, augnaráð lians var einbeitt og heilbrigin ljómaði af honum. — Hjerna erljeg, elskan mín! Keith — mikið Ijómandi liturðu vel út! — Geri jeg það? Svo það er þá í raun og veru satt---------? —- Já, þú mátt reiða þig á það. Ó, Keith — en hvað jeg er glöð, jeg er svo óumræðilega glöð yfir þvi að vera komin heim aftur. Það er yndislegt! jþAU fóru inn í bíl, Þeim fanst ■* eins og ekki væru liðnir nema nokkrir klukkutímar síð- an þau höfðu ekið saman sein- ast og hann hafði lofað henni að hætta að drekka. Nú óku þau aftur heim til hans. Far- angur hennar ætluðu þau að skilja eftir hjá móður hans. Hann hafði pantað sama borðið sem þau liöfðu verið vön að setja við, á veitingahúsinu þeirra, og hann hafði lagt drög fyrir matinn — beðið um alt sem henni þótti best. Hann hafði enga stöðu, en hafði nokk- ur liundruð pund í rentur á ári eftir frænku sína, og þetta var dagur, sem hann mátti til að halda hátíðlegan. Hann hafði pantað blóm á borðið uppá- halds rósirnar liennar — og það kostaði peninga um þetta leyti árs. Og hann hafði líka fylt herbergin sín áf blómum — og keypt stóra konfektöskju, með silkibandi utanum, tegund, sem hún gat ekki staðist. Hann gat varla trúað því, að hann ætti að hafa hana hjá sjer lieilt kvöld. Þetta hefir verið kveljandi langur tími, sagði liann, — en nii getum við gifl okkur. vera mjög —- mjög umhurðar- lyndur, þegar þú heyrir það, sem jeg ætla að segja þjer, sagði liún og greip í handlegg- inn á honum. I kvöld get jeg ekki orðið með þjer. Jeg skal segja þjer sannleikann seinna og segja þjer nákvæmlega frá þvi, sem gerst liefir og þú verð- ur að treysta mjer. Sástu mann- inn sem kom með mjer í lest- inni? Það er mjög áhrifamikill maður - jeg get ekki sagt þjer — En, elskan mín, fyrst verð- urðu að fá einhverja atvinnu. — Jeg fæ áreiðanlega eitt- livað að gera —- treystu því. — Það er ekki eins auðvelt og þú heldur, sagði liún aðvar- andi. IJann vissi það mætavel. Hann hafði vonað að fá einhverja stöðu, til þess að geta glatt hana þegar hún kæmi heim, en það hafði ekki tekist. Nei, það var ekki hlaupið að því, að finna neitt við hans hæfi. — Jeg veit það, en þú skalt nú sjá, að það tekst, sagði hann og tók fast í hönd henni í kvöld borðum við saman. Við fáum alt, sem þú vill lielst. Ó, Myra, jeg hefi hlakkað til þessa kvölds í sex mánuði: — Elskan min, þú verður að hvernig i öliu liggur núna, en þú mátt reiða þig á mig. Jeg á að borða með honum i kvöld. Keith botnaði fyrst um sinn ekki i neinu, honum fanst heim- urinn vera að forganga. Hann glápti á hana eins og ruglaður maður. Þetta var fyrsta kvöldið þeirra, eftir sex mánaða langan aðskilnað, sex mánuði, sem hann hafði barist við með kvöl- um, er hann hafði lagt á sig hennar vegna, til að yfirhuga löst, sem hún taldi að yrði hon- um að falli. Sex mánuðir og svo hafði hún lofað öðrum manni fyrsta kvöldinu. — Þjer getur ekki verið al- vara, sagði hann i öngum sín- um. Jeg er neydd til þess, svar- aði hún ákveðin. - Verst er að jeg get ekki gefið þjer skýringu á þessu núna, og jeg verð að reiða mig á, að þú skiljir mig, Keith. Ertu ekki nógu sterkur til að reyna það? — Fyrsta kvöldið þeirra — og liún hað hann um, að sætta sig við þetta. Nei, það var til of mikils mælst, það var meira en hægt var að krefjast. Hann hað hana, kjökrandi eins og harn, að hætta við þessa ráða- gerð, en þegar það stoðaði ekki þagnaði hann. Hann virlist taka sjer þetta afar nærri. - Ef að þú verður gramur yfir því, sem þjer sjálfum er fyrir bestu, Keith, þá missi jeg þolinmæðina. Það koma mörg kvöld eftir þetta, og það getur liaft mjög mijda þýðingu, að jeg verði með þessum manni i kvöld. Það liafði lika haft svo mikla þýðingu fyrir hann, að vera með lienni. Hann sá að bíllinn nálgaðist húsið, sem hann hjó i. Þar ætlaði hún að skilja liann eftir og lialda áfram lieim til móður hans. Það var engan tíma að missa, hún þurfti að hafa fataskifti það var mikils vert, að hún liti eins vel út og hægt væri. Þetta var áríðandi, og svo tók liann því svona. Hann fór úr bílnum og þorði ekki einu sinni að líta við, þó liann hefði það á tilfinningunni að hún mændi á eftir honum, og hugsaði: Ó, mjer finst þú ættir að reyna að skilja! Mjer finsl þú ættir að treysta mjer. Þar sem ekki er neitt traust, þar er l'eldur ekki nein ást. IJANN stakk lyklinum i skrá- argatið og gekk inn, án þess svo mikið sem að hugsa um að stinga lyklinum á sig aftur. Ilmurinn af blómunum mætti honum í dyrunum — þessum hlægilega dýru rósum sem hún elskaði svo mjög. Hann langaði til að merja þær undir fótunum. Hann hnje í stólinn við skrifborðið sitt. Svona var það! Svona var kvenfólkið mikils virði! Honum hafði ekki verið það áreynslulaust að hamla móti áfengisástríðunni. Það liafði valdið honum kvölum, og stundum hafði lionum legið við sturlun af ástriðunni. Það Höfðu komið augnablik þegar liendur hans höfðu titrað og hann hafði fundið að hann var að missa alla stjórn á sjálfum sjer, en þá hafði andlit hennar jafnan komið fram i lxuga hans og beint huga hans inn á braut skynseminnar. Hann hafði harist við djöful áfengisnautnarinnar og smám- saman unnið á. Hann liafði sagt við sjálfan sig, að launin væri í rauninni ekki eins milcið fólgin að sjá liana koma inn kirkjugólfið í brúðarskarti, eins og í hinu, að borða með henni fyrsta kvöldið á gamla veitinga-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.