Fálkinn - 17.04.1937, Side 13
F Á L K I N N
13
Krossgáta Nr. 256.
Skýring. Lóðrjett.
lhestalilur. 2 verkfæri. 3 espa. 4
dapurleiki. 5 líkamshluti. 6 skref. 7
fljótur. 8 málmur. 9 samkomuhús. 10
spriklað. 11 vatn í Afríku. 12 keis-
aradæmi. 15 sjerdrægni. 21 fálm. 28
áliald. 25 reikningmerki. 26 hundskast
28 gjörfulegir. 29 aumt ástand. 31 ev-
rópumaður. 32 fljót í Asíu. 33 liávaði.
34 dregur sjer fje. 36 sagnaritari. 38
dómari. 41 á fiski. 43 hræðileg. 45
holti. 47 pípa. 48 formsatriöi. 50
land i NorSurevrópu. 52 herbergi. 54
sóminn. 55 liljóS. 56 biblíunafn. 57
mjög. 59 algengt í lomber. 60skagi i
Evrópu. 62 gera hreint. 63 manns-
nafn.
Skýring. Lárjett.
1 bráS þjóernissinna. 7 lítiS högg.
13 líkamshlutinn. 14 slöttur. 16 fyrir
skömmu. 17 núningur. 18 rogast með.
19 flakk. 20 lak. 22 hlýtur 23 leið
yl'ir fjörð (þf.). 24 þjóðhöfðingi. 26
arfi. 27 tala. 30 undirstaða reiknings.
33 sá sem fjekk lárviðarsveiginn i
Berlín. 35 leiða afvega. 37 eiga við.
38 neitunarorð. 39 flík. 40 daðra. 41
venjur (þf.). 42 umstang. 44 eyjar-
skeggjar. 46 þre (útlenska). 67 ber
sig' þóttalega. 49 í fjárhúsi. 50 óbreytt.
51 auðug. 53 plöntuhlutar. 56 geta.
58 auðkenna. 61 liljómsveit. 62 deila
64 þarf að hrjóta bein til að ná i.
65 kunningi. 66 sjópláss. 67 borgar-
stjóri. 68 frumefni. 69 boðberi.
Lausn á Krossgátu Nr. 255.
Ráðning. Lóðrjett.
1 jesúíti. 2 ólar. 3 líra. 4 angra.
5 rót. 6. ívaf. 7 ærir. 8 Sam. 9 nak-
ar. 10 gref. 11 anis. 12 rósamál. 15
Eranar. 21 iða. 23 tos. 25 akvegir.
20 gervalt. 28 istra. 29 DaviS. 31 raðir
32 nisti. 33 setst. 34 plata. 36 rím.
38 grá. 41 hvolpar. 43 skrift. 45 að-
hafst. 47 sær. 48 lok. 50 Silas. 52 rissa
54 jósa. 55 álik. 56 geir. 57 sjal. 59
kver. 60 Nasi. 62 kvu. 63 Ari.
Ráðning. Lárjett.
1 jólafrí. 7 æsingar. 13 Elín. 14 ó-
vera. 16 Arnó. 17 sarg. 18 Tarim. 19
keis. 20 úrari. 22 far. 23 tafsa. 24 aða.
26 gor. 27 tíS. 30 Akranes. 33 spá. 35
fsar. 37 varir. 38 gell. 39 tvípeS. 40
sverta. 41 hrím. 42 gista. 44 Ásta. 46
vaS. 47 sirkill. 49 taS. 50 sær. 51 tor-.
53 ljáir. 56 gis. 58 kikna. 61 póll. 62
kefja. 64 svaf. 65 Asía. 66 vitar. 67
sess. 68 rakstur. 69 liparít.
FOSTUINNGANGUR Á AMAGER.
FólkiS á Amager lieldur enn trútt
viS ýmsa forna siSi, meðal annars
þann að slá köttinn úr tunnunni á
mánudaginn í föstuinngang, í Store-
Magleby, sem er „höfuðstaður“ eyj-
arinnar. Seinast j^egar þetta var gert
var óvenjulega mikið um dýrðir, því
að konungurinn hafði heiðrað sam-
GRAFISK LIST.
Sýning á „grafiskri“ list fyrir
Norðurlönd fór nýlega fram á Char-
lottenborg í Kaupmannahöfn. Hjer er
mynd frá deginum sem sýningin var
komuna með nærveru sinni, en það
hefir hann ekki gert i mörg ár. Hjer
á myndinni sjest konungur afhenda
kattarkonunginum, „stjettarbróður“
sínum lieiðursgjöf fyrir þrekvirkiS,
að mölva tunnuna utan af kettinum.
Kattarkonungurinn er ríðandi, eins
og aðrir þáttakendur í leiknum.
opnuð, og sýnir forseta fjelagsins
„Grafisk Kunstsamfund" vera að
sýna Ingrid krónprinsessu mynd-
irnar.
jeg veit, þá skuluð þið segja mjer það hrein-
skilnislega. Við höfum starfað saman þang-
að til nú, og jeg vildi ógjarnan----“
„Nei, nei“, sagði Guild óðamála, „það er
alls ekki það, mr. Gharles“. Hann roðnaði
ofurlítið. „Jeg hefi verið .... meiningin er
sú, að lögreglusljórinn hefir heimtað af
mjer einhver úrslit, og svo liefi jeg látið
þelta danka áfram. Hitt morðið hefir gert
rriálið talsvert alvarlegra“. Hann sneri sjer
að borðinu: „Hvað á það að vera?“
„Óblandað whisky. Hafið þið engin spor?“
„Jæja, við vitum, að það er samskonar
skammbyssa og samkonar kúla, en þá er
líka að kalla upptalið. Þetta var í gangi inni
í leiguhjalli milli tveggja búða. Þar býr eng-
inn, sem þykist þekkja Nunheim eða Wyn-
and eða aðra, sem hægt væri að setja í sam-
band við málið. Hurðin stendur altaf opin.
Hve(r sem vill getur gengið beint inn. En þó
rnaður hugsi um þetta fram og aftur verður
maður engu nær“.
„Var enginn nærstaddur sein sá neitt eða
heyrði?“
„Jú, það heyrðu ýmsir skothvellina, en
þeir sáu ekki neitt“. Hann rjetti mjer glas
með whisky.
„Fundust engin tók skothylki?“ spurði
jeg.
Hann hristi liöfuðið. „Nei, í hvorugl skift-
ið. En þetta var áreiðanlega skamxnbyssa“.
„Og lxann tæmdi hana í bæði skiftin —■-
þegar við teljum það skotið með sem bann
skaut á talsímann; og hafi hann, eins og svo
margir gera, liaft tómt hólf við gikkinn“.
Guild setti niður glasið, sem hann var að
bera upp að munninum. „Yður dettur víst
ekki í hug, að Kínverjar sjeu við þelta riðn-
ir — því að þeir skjóta altaf svona?“
„Nei, en hve lítil athugun sem vera skal
getur stoðað. Hefir orðið uppvíst lxvar Nun-
heiin lijelt sig um það levti, sem stúlkan var
drepin“.
,Já, hann var að slóra þarna skamt frá
þar sem hún bjó, að minsta kosli um tíma.
Hann sást fyrir framan liúsið og hann sást
bak við húsið, ef nokkuð er að byggja á frá-
sögn fólks, senx ekki hugsar um það i augna
blikinu og ekki gengur neitt til að ljúga. Og
daginn fyrir morðið hafði hann komið heim
til hennar, að þvi er lyftudrengurinn segir.
Drengurinn segir að liann hafi komið niður
aftur undir eins, og hann veit ekki hvort
honum hefir verið hleypt inn eða ekki“.
Jeg sagði: „Jæja. Kanske Miriam hafi
samt rjett fyrir sjer. Máske hefir hann vilað
of mikið. Hefir nokkuð orðið uppvíst um
þennan 4000 dollara mismun á því, sem
Macaulay fjekk henni og Clyde Wvnand
segist hafa tekið við af henni?“
„Nei“.
Morelli segir, að hún hafi altaf haft sand
af peningum. Hann segist einu sinni liafa
fengið lánaða lijá henni 5000 dollara“.
Guild ypti augnabrúnunum: „Jæja!“
„Já, hann sagði líka, að Wynand hefði
verið kunnugt um, að hún hefði verið í tugt-
húsinu“.
„Morelli virðist hafa sagt yður býsna
margt“, sagði Guild liægt.
„Hann liefir svo gaman af að skrafa. Hef-
ir nokkuð orðið upplýst um hvað það var,
sem Wynand hafði fyrir stafni þegar hann
fór, eða livað það var, sem liann ætlaði að
fást við í einverunni?“
„Nei, þjer virðist láta yður hugarlialdið
um þessa rannsóknarstofu, sem hann hafði“-
„Þvi ekki það? Hann er hugvilsmaður, og
rannsóknarstofan aðal athvarf hans. Jeg
hefði gaman af að skoða hana nánar“.
„Sama er mjer. En segið mjer fleira um
Morelli og hvernig þjer farið að því að láta
liann tala frá lifrinni".
„Hann hefir nú svo gaman af að skrafa.
Þekkið þjer náunga, sem heitir Sparrow?
Stóran og feitan, fölan mann með stelpu-
róm“.