Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Menn sem lifa. U, Leo Tolstoj. Leo Tolstoj er síðastur hinna rússnesku meistara bókment- anna frá síðustu ökl og þeirra yngstur. Vegna ])ess að hann er nær nútímakynslóðinni en Dos- tojewski og Turgenjev niætti ætla að bækur hans væru meira iesn- ar en þeirra. En það er þó efa- samt hvort „Anna Karenina" hefir verið eins mikið lesin og „Raskolnikov". Leo Tolstoj er andstæðanna maður. Ilann elskaði ]iað sem var fagurt en sjálfur var hann svo ófríður, að hann sagðist skammasl sín i livert sinn sem hann iili í spegil. Hann var frið- arvinur og hataði grimdina i hverri mynd sem liún kom fram en sjálfur hafði hann fcngið liernaðarmenttin. Ilann var rik- ur aðalsmaður en iiafði aðeins samúð með hinum fátæku og kúguðu. Tolstoj fæddist árið 1828 á óðalinu Jasnaja Poljana og ólst þar upp. Hann misti ungur for- eldra sína. Árin 181! 17 las hann austurlandamál og iög- fræði á háskólanum i Kasan. En 1851 fór liann — 28 ára gamall — með eldri bróður sín- um til Kákasus og varð undir- foringi í stórskotaliðinu þar. 1 Krímsslriðinu tók tiann þátt, en eftir það ljet liann af herþjón- ustu og settist að á óðali sínu Jasnaja Poljana. Tolstoj tiafði samið ýmsar bækur er hann byrjaði að gefa út hina stóru skáldsögu sína „Stríð og friður“ er kom út á árunum 18(H—«69. Er það ættar- saga sem kemur víða við og baktjald sögunar er raunveru- legir viðburðir frá Napoleons- styrjöldunum. Er sagan sönn og tifandi mannlífslýsing. Hann leit öðrum augum en títl var í þá daga á sögulega viðburði. Neitar til dæmis áhrifum ein- stakra manna á rás viðburð- anna. Á árunum 1878—74 kom út skáldsagan „Anna Karenina“, hin undursamlega skáldsaga skáldsagnanna, víðáttumikil eins og Rússland sjálft. Þessi skáld- saga er tröllaukin lietjusaga, skáldið bæði segir frá og út- skýrir og engin persónan er svo títilsverð, að liún komi ekki fram þar. Þar úir og grúir af furstum og bændmn, liðsforingj- um og þjónum, börnum og full- orðnum — allir eru teknir með. Anna Karenina sjálf er svo meistaralega mótuð að lesand- inn þekkir hana út í æsar, er hann hefir lokið bókinni. Ilún er örgeðja en ekki móðursjúk. Hún veit livað hún vill en er ekki þver og þrálát, hún er eðlileg — mannleg. Gegn henni standa hinn kaldlyndi Karenin og hinn blóðheiti Wronskij. Edmond Guirand hefir sam- ið leikrit upp úr „Anna Karen- ina“ og Ameríkumenn hafa kvikmyndað söguna, en tivort- tveggja er aðeins hjóm hjá sög- unni sjálfri. Tolstoj vill sanna i sögunni, að hjúskaparrof leiði ávalt til ógæfu. Hún er árás á frjálsar ástir. Þegar Tolstoj var um fimtugt varð hann fyrir sterkum trú- málaáhrifum. Og nú einsetti hann sjer að sýna kenningu Krists í framkvæmd, það sem eftir væri æfinnar. Hann ællaði að gefa fátækum att sem hann ætti, lifa sem bóndi og skrifa fyrir almúgann. Arið 1890 gaf liann út „Kreut- zer-sónötuna“. Þar gengur hann i skrokk á listamönnunum, vís- indamönnum og læknunum. Þessi þrjú stórveldi eilra lífið. Likamlega vinnan er tilgangur lífsins. Og ])að að hlýða rödd samviskunnar. Svo skrifaði hann „Uppris- una“ (1898). Sú saga mun ávalt lifa i heimsbókmentunum. Þar segir hann frá Nechludov fursta sem dregur Katusju á tálar, flevgir svo í tiana 100 rúbhun og þykjist Iiafa gert hreint fyrir sinum dyrum. Hún fer í liund- ana, er dæmd fyrir morð og hann situr i kviðdómnum sem dæmir Iiana. Þá vaknar sam- viska lians. — Tolstoj dáði mjög Rousseau, sem boðaði mönnum afturhvarf tit náttúrunnar. Hann elskaði gróandi grund og likamlega vinnu, en það varð tit þess að hann halaðist við tistina og vís- indin. Hann liataði alta þvingun og þessvegna afneitaði hann kirkjunni og ríkisvaklinu. Hann halaði stríð, án tillits til fyrir hverju væri harisl. Hann heimt- aði algert hlutleysi. Áhrifa hans fór aðgæta víða, bæði utan Rússlands og innan og stjórnin leit hann óhýru auga, en þorði ekki að múl- binda liann. Hann lenti i op- inberri deilu við kirjuvöldin og sagði sig úr kirkjufjelaginu. Hans nánustu skildu hann Bdö samtíöapinnau____\L Dino Grandi. Tvistirnin Italo Ralho og Dino Grandi ljómuðu um skeið svo skært á hláhimni ítala, þó að báðir væru skeggjaðir, að Muss- olini fjekk ofbirtu í augun og sendi annan til Libyu og hinn lil London. Dino Grandi var 19 ára gam- all og tveggja ára stúdent þegar heimsstyrjöldin hófst. Hann var fæddur nálægt Bologna og þótti mesti gapi, enda sýndi hann það í ófriðnum. 22 ára var liann orðinn kajiteinn með mörg heiðursmerki stríðsmarina á brjóstinu. Eftir ól'riðarlokin hjelt hann áfram laganámi sínu í Rologna og varð þar sjónar- vottiir að því, að múgurinn rjeð- ist á hermenn í einkennisbún- ingum og reif af þeim heiðurs- merkin. Þann dag varð hann svarinn kommúnistahatari. Um það leyti var maður nokkur, nefndur Mussolini, farinn að ganga í skrokk á kommúnistum í Milano og Grandi þótti aðfar- ir hans svo áhrifamiklar, að Iiann afrjeð að taka þær upp og' stofnaði fasistasveitir og fór að gefa út blað, sem hann riefndi L’Assalto. Sveitir hans sameinuðust Mussolini og þegar hann var kominn til valda gerði hann Grandi að varaforseta þingsins. Árið 1924 varð liann vara-innanríkisráðherra og næsta ár utanríkisráðherra til vara og þá hófst frægðarferill hans. Ilann var á sífeldnm ferða lögum i stjórnarerindum og kom jafnan heim aftur með feuginn sigur, svo að Mussolini ákvað 1929 að hann tæki við utanríkisráðherrastöðunni af sjer. ekki og voru mötfallnir stefnu hans og fyrir það urðu siðustu ár hans ógæfusöm. Hann mætli engum skilningi á heimilinu. Loks fór hann einn frá óðali sínu 28. okt. 1910, veikur og lamaður og ællaði að leita liælis í klaustri. Hann dp áður en liann komsl þangað, 7. nóvem- ber 1910. Hann var enn á sífeldu ferða- lagi og varð alkunnur fyrir stjórnmálafimi sína, glæsi- mensku og málsnild, og blöðin fluttu oftar myndir af skeggi Grandis en skalla Mussolini. En árið 1932 fjekk Mussolini átyllu lil að svifla liann embætti. Það var út af ráðstefnunni í Laus- anne. Upp úr henni var birtur samningur milli Rreta og Frakka, sem Grandi Iiafði ekki lmgmynd um, þó að liann væri gerður rjett fyrir nefinu á hon- um, en Ílalía varð útundan. 21. júlí var tilkvnt að Grandi hefði sagt af sjer ráðherrastöðunni, en Mussolini sjálftir tekið við einbættinu aftur. Og daginn eft- ir var Grandi skipaður sendi- herra i London. Þar lifði hann i skugga Lund- únaþokunnar þangað til Abess- iníumálið kom ii])j). I því máli þvældist Grandi svo vel fyrir Rretum, að það er talið meist- araverk. Honum er það öðrum fremur að þakka, að ekkert varð úr refsiaðgerðum gegn ílölum, vegna vfirgangs þeirra í Abessiníu. FRÚ WILKINS. tikúr ]);itt í för nianusins síns li! Norðurpólsins í kafhál og er þarna að tala í útvarp, til [)ess að hafa upp í ferðakostnaðinn. SIGURBOGINN í TRIPOLIS. bessi sigurbogi er úr niarinara og stendur við ný.ja veginn, seni Italir liafa lagt yfir Tripolis, frá Tunis að landamærum Egyptalands. Vígði Mus- solini þennan veg í marsmánuði.

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (01.05.1937)
https://timarit.is/issue/294330

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (01.05.1937)

Aðgerðir: