Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 VARÐLIÐSRIDDARARNIR 175 ÁRA. „Garderhusarregimentet" danska átti nýlega 175 ára afmæli, sem var haldiö liátiðlegt ineð hersýriingu fyr- ir konunginn á æfingarvelli Rosen- borgarhallarinnar. Hjer eru tvær myndir frá sýningunni. Að ofan gamlir varðliðsriddarar með reið- meistarann, Damíiskjold-Ramsöe greifa i broddi fylkingar, en að neð- an sjest konungur hcilsa elsta nú- Jifandi varðliðsriddara, Hagermann- Lindencrone, sem er 96 ára. FRÆKNAR SUNDMEYJAR. Þessar tvær sundmeyjar reyndu ný- lega með sjer i Kaupmannahöfn. Til vinstri á myndinni sjest Nidda Senff, sem er hollensk og hefir heiinsmet í baksundi kvenna á 200 metrum. Hin stúlkan er Ragnhild Hveger, sem líka er talin ein besta sundkona heimsins. Danir eiga yfirleitt mikið af ágætum sundmeyjum um Jiessar mundir, þá yngstu ekki nema þrettán ára. PFiaTas RYK5UGfm MIKIÐ SOGMAGN SIEMENS-mótor með tiltölu- lega litlum snúningshraða; því lítið slit og góð ending. HUNDRUÐ 1 NOTKUN HÉR SIEMENS Veggfóður tírval frá flestum þektustu verksmiðjum Þýskalands. ÞAR SEM ÚRVAIÐ ER MEST OG VERÐIÐ LÆGST — ÞANGAÐ FER FÓLKIÐ. Sendið lýsingu á því veggfóðri, sem þjer hafið hugsað yð- ur að kaupa, og við munum reyna að fullnægja ósk yðar. Sendum gegn póstkröfu um land alt. Verslunin Brynja. simi 4teo. Hvort sem það er drengur eða telpa: verður hagkvæmasta fermingjargjöfin „' FÁ L K I N N “ eða „CONVINCIBLE" Verð og skilmálar við allra hæfi — Komið strax, meðan úrval er nóg. Relðhj ólaverksmiðj an „ F Á L KIN N “ Laugaveg 24. A þessu ári eiga að koma 21 kvik- mynd frá British Film Co., undir stjórn Alexanders Korda. Þær verða teknar á ensku, frönsku, þýsku, ítölsku og spönsku. Meðal leikenda í myndum Jiessum eru Elísabetli Bergn er, Merle Oberon, Marlene Dietrich, Miriam Hopkins, Robert Donat, Douglas Fairbanks, Conrad Veidt og Edyyard Robinson. Bifreiðatryggingar. Best er að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (01.05.1937)
https://timarit.is/issue/294330

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (01.05.1937)

Aðgerðir: