Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.05.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 hann hafði varið liana fyrir hinum strákunum i skólanum. Og meðan hún var að tala við hann skilciist henni betur hvað spilin liöfSu reynt að segja henni. RauSi ásinn, sem altaf liafSi elt tigulkonginn í hvert skifti sem hún stokkaði spilin-------— Eins og i draumi heyrSi hún Topor segja: — ViS erum saman að smíSa ketil handa ölgerS. Hann haS mig um aS fá aS verða samferSa í þetta brúðkaúp, þegar hann heyrSi aS þú kæmir hingaS. Hann er nærri því sigauni, því aS hann er koparsmiS- ur. Hversvegna eru allir svo gram- ir yfir því að jeg tók hann með mjer. — Ef enginn hefir hoðiS hann vet- kominn enn, þá ætla jeg að gera þaS, sagði Florica og rjetti honum hend- ina. — Nú liður mjer betur, sagði Fred. — Ef Topor liefSi sagt mjer, að jeg væri ekki velkominn, þá ....... — .Tafnvelkominn eins og ef ein- hver okkar kæmi í brúðkaup hjá ykkur livítu mönnunum, sagði ann- ar bróðir Floricu. — En þið munduð vera velkomin, sagði Fred. — Heyr! sagði Topor hróðugur. -- Þetta er vinur okkar! Jeg sagði það! A næsla augnabliki var Fred far- inn að dansa við Floricu. Þau höfðu dansað nokkur skref þegar Petru reyndi að taka Floricu af honum. Petru togaði í systur sína og tal- aði við hana á þeirra eigin máli. ()g svo — í einu höggi, sendi kopar- smiSurinn ungi Petru í gólfiS og dansaði áfrani með Floricu án þess að lita við. Florica var eitt bros. Hún liorfði aðdáandi á Fred. Þetta var maður! Einn hjer meðal hundr- að sigauna og hafið þorað að gera það, sem hann gerði! Meðan hún var að dansa við Fred heyrði hún kvenfólkið eggja kart- mennina lögeggjan — að fleygia gorgio-num út. Topor reyndi að tala á milli: Maðurinn væri hans gestur, en að hann skyldi biðja hann um að fara. Alt i einu skipaði einhver hljóð- færaleikurunum að hætta. Allir sig- aunarnir stóðu upp og skipuðu sjer í hring kringum Floricu og Fred. BrúSguminn og brúðurin voru komin ofan af pallinum og báðu gestina um að elska friðinn. AmerikumaSurinn muldraði og hló, en Florica horfði þóttafull á fólkið Loks gekk Topor fram, lagði liendina á öxlina á Fred og sagði: — Komdu, Fred, við skulum koma og fá okkur glas útaf fyrir okkur. Hvernig líst þjer á það? — Agætlega! Hvað finsl þjer? spurði hann svo Floricu. Hún þráði að komast hurt. Hún vildi ekki vera kjarkminni en hann, en hana langaði ekki til að fara með Topor og honum. Spilin liöfðu aðvar- ► . að hana. RauSi ásinn, tígulkóngurinn og spaðaásinn. — Nei, jeg verð hjerna. Henni fanst hún sýna meiri liugrekki með því að verða eftir, þegar hann var farinn. — Mjer þykir leitt, að þetta skuli hafa hlotist af mjer, sagði Fred, en samt þykir mjer vænt um að jeg kom. Það er ekki siður. lijá sigaunum, að kveðjast með handabandi, og blóð- ið kom fram í kinnarnar á henni þegar liún fann, að fast var tekið i hendina á henni. — Mjer þykir líka vænt um að þú komst, sagði hún, sneri frá og fór til fjölskyldu sinnar. Allra augu mændu á liana, en hún virtist ekki taka eftir því. Og eftir nokkrar mínútur voru sigaunarnir farnir að dansa á ný og atvikiS virt- ist vera gleymt. Jafnvel Petru var farinn að hlæja. — Sterkur gorgio þessi vinur Tojj- ors, sagði hann. Og hugrakkur líka. Svona voru þeir, Loboarnir. Bráð- ir en fljótir að kannast við yfir- sjónir sinar. Og umfram alt dáðust þeir að kröftum og hugrekki. Skömmu síðar kom Topor einn aft- ur. — HeyrSu, Topor, kallaði Petru. — Hann er sterkur og snarpur þessi kunningi þinn. Hver er hann? — Koparsmiður, sagði Topor, — bráðhagur koparsmiður, og sterkur er hann, bætti hann við og leit á Flor- icu. — Þú hefðir ekki átt að koma meS hann hingað í kvöld, sagði Lobo. ViS kunnum ekki við það, ekkert okkar. — Nei, þú hefðir ekki átt að gera þaS, sagði Florica álasandi. — Mjer þykir vænt um, að þú segir það, sagði Topor, stóð upp og tók i Floricu. Og meSan þau voru að dansa, sagði ungi sigauninn: — Mjer datt i liug um stund, að þjer þætti of vænt um, að jeg tók hann með mjer. Hún svaraði ekki og skömmu síðar sagði Topor hás: — Finst þjer hann fallegur? — Ef þú veist ekki hvað mjer finst, þá ættir þú ekki að spyrja. Jeg hefi sagt, að þú hefðir ekki átt að liafa hann með J)jer, sagði Florica. Topor staðnæmdist, sneri sjer frá Floricu og fór i hóp, þar sem verið var að mæla af munni fram vísur, við algengt sigaunalag. Og þjið þóttust allir sjá og finna, að ungi maðurinn liviti, væri kominn upp á milli Flor- icu og Topors. Allir sendu henni hornauga og hún fór á burt. Hún hataði brúðkaup inn- an fjögra veggja. Sigaunarnir mundu syngja, öskra og drekka til sólar- uppkomu og sofna svo innan um matarleifarnar og tómu flöskurnar. Loftið þarna inni var mettað af mat- arlykt og svitalykt. Nei, þá voru brúðkaupin undir bláuni næturliimni við logandi bálkesti öðruvísi! Hún sá sjálfa sig sitja við hlið Ijóshærða vin- arins síns. Nei, úr l)ví gat aldrei orð- ið. Hún vildi ekki gera fjölskyldu sinni þá raun. Hún ætlaði að giftast sigauna, en ekki Topor. Nei, aldrei .. Það var komiS langt framyfir mið- nætti. Gatan var auð og köld og ís- kaldur vindurinn feykti snjó framan i hana! Hún var einmitt að hugsa um að betra væri að sofa inni í nótt þegar rödd kallaði til hennar. Hún þekti röddina aftur og samt flýtti hún sjer áfram, eins og hún hefði ekki heyrt hana. Hann liafði sjeS inn í hjarta hennar og beið hennar. Hann var — nærri Javí sigauni. Hún heyrði fótatak hans bak við sig og það færðist nær og nær en hún leit ekki við'. Hann náði í hana við dyrnar. Hún sneri sjer við og leit kuldalega á hann. Hann tók i hendina á henni og sagði: —- ÞaS er engin þörf á Jiessu látalæti. Þú viss- ir, að jeg beið eftir Jjjer, Florica. — Nei, þaS stoðar ekki, sagði hún, dró að sjer hendinai og gekk inn. Hann elti hana upp stigana og áfram lrnönga stigann upp á þakið. Hún setti upp tjaldið sitt, vafði sig inn í brekán og fleygði öðru til hans, lagðisl á dýnuna kveikti sjer i sigarettu og horfði á hann, Jiar sem liann lá í snjónum við fætur hennar. Þakið var flatt en liált og orðið al- veg hvítt. Eftir svolitla stund sagði hann: — Jeg var vanur að sjá þig fara á fætur á morgnana þegar jeg var drengur og átti heima hjerna hinu- megin við götuna. — Jeg var vön að sjá þig, þegar þú varst að gæta að dúfunum þinum á þakinu, sagði hún. —- Hugsaðirðu nokkurntíma til mín seinna? — Nei. —• Ekki jeg til þin heldur. — Hversvegna eltir þú mig þá? — Æ, jeg veit ekki. — Ef l)ú veist það ekki, hvers- vegna hangir þú þá hjerna? — Af því aðþú vilt, að jeg geri það, svaraði Fred og laut fram til að kyssa hana. Hún spratt upp. — Nei, þetta er of auðvelt. Þú ætl- ar að kyssa mig áður en Topor kem- ur. Það er of auðvelt. Ef þú vilt kyssa mig þá verðurðu að gera það eftir að hann er kominn, og svo — ef þú skyldir vilja fara, þá er ekki ómögulegt að jeg komi með þjer. Hann kemur hingað þegar hann hefir sagt öllum frá, live svikul jeg sje. KvenfólkiS segir við hann: — FarSu og gefðu henni kjaftshögg og dragðu hana á hárinu. Og svo gefur einhver af karlmönnunum honum í staupinu. og svo kemur hann hingað. — Topor? sagði Fred. Þvi skyldi jeg slást við Topor. Topor var vin- ur hans. Og samt gat hann ekki farið, einmitt núna. Hann vildi ekki að Florica skyldi lialda, að hann væri ragmenni. Hann ætlaði að verða — livað sem fyrir kynni að koma. Hon- um hafði aldrei dottið í hug, að Topor væri að draga sig eftir Floricu. Hún lagðist aftur. Fred reyndi ekki uS færa sig nær henni — svo líkur var hann sigaunum. Hann hafði hug- boð. Hann ætlaði að smíða handa benni stóran eirketil. Hún átti að sjóða handa honum matinn. Og svo mundu börnin koma, sum bláeygð með svart hár og sum múeygð með gullið hár, og leika sjer kringum eldinn. SkrítiS að hugsa sjer þetta. Hún hafði aldrei hugsað sjer sig öðruvísi en sem sigaunakonu. Og þarna sat hann. Á þakinu. Við hliðina á henni. Hann hafði boðið fullum sal af karl- mönnum byrgin. Hann sat þarna og sagði ekki eitt einasta orð. Nærri — nærri því sigauni. Hvað var hann að hugsa um — hefði hann verið sigauni þá hefði hún getað giskað á það, en mundi hún nokkurntima geta lesið þau alveg eða varð hún að bíða eftir orðunum? í sama bili heyrðu þau bæði marr í stiganum. Augu þeirra mættust. Lúgunni var lokið upp. Fred ræskli sig til þess aS Topor sæi betur hvar liann sat. Þegar Topor sá gorgio-inn sem sat hjá sigaunastúlkunni riðaði hr.nn eins og drukkið dýr og sló Ameríkumahninn svo fast í brjóstið, að hann rann eftir þakinu. Fred stóð upp. — Heyrðu, Topor. Jeg yissi að.þú mundir komá. ViS vissum það bæði — Var það ekki, Florica. Heyrðu, jeg þurfti að tala við þig. En æði Topors hafði tífaldasl. Hann óð að Fred, sem flæmdist und- an fram á þakbrúnina. Nú vissi Fred, að engin orð dugðu lengur. Þetta var barátta upp á líf og dáuða. Hann kastaði sjer niður á þakið og dró Topor með sjer, Þeir byltust urn, not- uðu hnje, olboga, fætur og neglur, til þess að halda sjer föstum á hálu þakinu. Þeir voru hjerumbil útundir brún — Topor innar. Fred utar. Einn kippur enn, og þeir höfðu báðir hrot- ið fram af. Krafturinn og fantabrögð- in sem þeir beittu i viðureigninni voru nærri óskiljanleg og í örvænt- ingu gerð. Menn neyta ekki allra krafta sinna nema í örvæntingu. Þeir veltust báðir. Topor hjelt Fred frá sjer og reyndi að sparka honum fram af þakbrúninni. En liann brast krafta til þess að slíta sig af honum. En þegar Fred fann, að sigauninn var staðráðinn í að drepa liann spratt hann upp, eftir að hafa aðeins lialdið sjer í vörninni þangað til, kastaði sjer yfir sigaunann og spyrnti hon- um fram á þakbrúnina. Topor mjak- aði sjer und,án. Svo börðust þeir nokkrar sekúndur eins og vofur, al- snjóaðir og gengu upp og niður af mæði, duttu og stóðu upp á víxl, tveir menn uppi á þaki í stærstu borg veraldar, tveir menn með erfðar lil- finningar og hvatir i sjóðandi blóð- ínu. Alt í einu sá Florica, að Topor dró fram stóran liníf, sem hann hafði við belti sjer, eins og allir sigaunar. Annaðhvort hafði hann gleymt hon- um þangað til nú, eða hann hafði ekki viljað nota hann hingað tii. Bláeygði koparsmiðurinn hörfaði ekki undan hnífnum. — Hvað ætlarðu að gera? spurði hann. — Þetta er ekki heiðarlegt. Þetta var barátta um líf og dauða og samt hugsaSi hann um hvað var heiðarlegt og hvaS ekki! Sigauninn liafði alls ekki tekið eftir hvað hann sagði. En um leið og Topor beygði sig fram til þess að leggja hann hnífnúm, misti hann fótanna, rann og um leið og hann datt misti hann linífinn. Augnabliki síðar hjelt Fred á hnifnum í hendinni. Sigauninn var kominn á fætur aftur, en hann vænti sjer ekki misk- unnar. Hann hafði sjálfur ekki sýnt neina vægð. Einu skrefi bak við hann var djúp, hvít gröf. En fram- undan honum var maður, og hjelt á sama hnífnum í hendinni, sem Topor hafði ætlað að drepa hann með. Fred sá alt i einu einhverju bregða fyrir í augum sigáunans, hann var að líta til stúlkunnar í síðasta sinn. Þetta augnaráð varð honum um megn, — Jeg er hræddari með hnífinn í liendinni en þegar honum er otað á mig, sagði Fred og kastaði frá sjer hnifnum niður á næsta þak. — Það er jeg ekki, sagði Florica og hljóp til hans meS hníf í hend- inní og staðnæmdist við hliðina á honum, i sama hili og l'opor var að gera atlögu að líonum á ný. En þá skreið ungi sigauninn að lúgunni, eins og dýr sem skríSur i holu sína lil þess að deyja. — Þú hefðir átt að lialda honum þarna og senda mig á burt, sagði Fred og lagðist við hliðina á henni undir tjaldinu. Hann hefði drepið mig ef liann liefði getað, þín vegna. En jeg gat ekki drepið hann, þín vegna. — Þú ert aðeins — nærri þvi sig- auni. En jeg er orðin kona gorgio’s. Á einni sekúndu komst jeg inn i þinn heim —■ — sekúnduna, sem þú liróp- aðir að það væri ekki heiðarlegt — svaraði Floricii. „VIÐ RÖKUM OKKUR — þegar við höfum sigrað, auglýsa þess- ir skeggjar á spjaldi, sem þeir báru um göturnar meðan verkfallið stó.ð í U. S. A. Nú er skeggið farið. -----x---- Kennarinn: — Jæja, Kalli minn, af hverju heldur þú að sjórinn sje salt- ur? lvalli: — Ætli það komi eklci af sildinni

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (01.05.1937)
https://timarit.is/issue/294330

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (01.05.1937)

Aðgerðir: