Fálkinn - 30.10.1937, Síða 12
V/
FÁLKINN
Ránfuglar.
Leynilögreglusaga. 18.
eflir
JOIIN GOODWIN
Ó, Jeff, mjer þykir svo vænt um að
sjá þig! sagði hún. Ertu búinn að selja
hesíana? segðu nijer livað á dagana hef-
ir drifið.
Vertu ekki að gera l>jer áhyggjur'
úlaf hrossakaupum mínum, sagði hann.
.Teg heí einhver ráð með þan. Hann
liorfði aðdáunaraugum á hana.-— Jeg fa?
ofhirtu í augun af að sjá þig. Ertu í nýj-
um kjól?
Nei, hánn er gamall eins og allir
hinir. Sleptu höndunum á mjer. Þarna
kemur Jenkins með cocktail.
Golt kvöld, Jenkins, sagði Jeff.
er ekki all gott að frjetta?
Jú, það gengur vel, svaraði Dench með
neista i augunum. En ekki get jeg nú
lekið svo djúpt í árinni að segja, að það
sje alt gott að frjetta.
Jeff hló. Nei, [>að var varla heldur
hægt að búast við því, en meðan ekki kem-
ur fellihvlur megum við vera glöð og þakk-
lát.
Jeg skal líta eftir, ef einhverjar veð-
urbreytingar luinna að verða, sagði Dench.
Miðdegisverðurinn er tilbúinn eftir
fimm mínútur, frú, sagði hann og tók yfir-
höfn Jeffs og fór út.
Svo að Daltonsfeðgarnir liafa hagað
sjer eins og nienn, Joyce, sagði Jeff.
Jeg liefi ekki svo mikið sem sjeð þá,
svaraði Joyce. Að því er jeg best veit,
hafa þeir ekki komið út fvrir dyr, hvorki
i gær eða dag.
Það liggur við að það sje of golt til
])ess að vera trúlegl, sagði Jet'f um leið og
liann drakk út cocktailinn sinn og setli
glasið á bakkann.
Joyce var hálf hvarflandi. Jeg hefi
einmitl verið að liugsa um það lika. Hún
þagnaði um stund. Jeff, hvernig held-
urðu að |)etta endi?
Við skulum ekki vera að brjóta beil-
ann um það, Joyce. Við höfum unnið sigur
í fyrstu umferð og ef við leikum varlega
vinnum við leikinn að fullu. Hann lalaði
svo sannfærandi og rólega, að Joyce ljelti,
og þau hlógu bæði, þegar Dench kom inn og
sagði, að maturinn væri tilbúinn. Meðan
þau voru að matast mintist Jeff ekki einu
orði á Ðaltonsfeðgana og þan nntu mátar-
ins i næði.
Af því að veðrið var yndislegt um kvöld-
ið, bæði lilýtt og milt, stakk Joyce upp á
])ví, að þau skyldu drekka kaffið úli á svöl-
itnuin. Sólin var gengin lil viðar, en himin-
inn var gullroðinn í veslri og loflið mettað
af angan rósanna í garðinum, sem Joyce
mmaðist svo vel um. Þau sátu þjett saman
og töluðu i bálfum hljóðum, þegar Jeff
hrökk alt i einu upp. Hvað er þetta?
sagði liann.
Það er systir Ellenar, sagði Joyce.
Hún á heima i ])orpinu og kemur ofl til að
heimsækja hana.
En bún gengur um aðáldyrnar, sagði
Jeff.
Joyce leit við. Nei, það er ekki systir
Ellenar, sagði luin vandræðaléga. Hver
skyldi það þá gela verið?
Jeg skal komast að þvi, sagði Jeff og'
spratt upp. Hann kom að aðaldyrunum jafn-
snemma gestinum og það var nógu bjart
til þess að bann gat sjeð, að þetta var lílil
ög grönn slúlka kornung, nærri þvi barn,
og al-svartklædd.
Jeff vjek sjer að henni. Ilvað er yður
á liöndum? spurði hann.
Stúlkan leit á hann og fór hjá sjer.
Mig langar til að lala við frú Nisbet, sagði
hún lágt og röddin var mjúk og viðfcldin.
Jeg heyrði undir eins á mæli hennar að
hún var frá Ameríku. Er hún heima?
Já, sagði Jeff. O.g ef þjer viljið
segja mjer nafnið yðar og erindið, þá skal
jeg' spvrja hana hvort bún geti tekið á móti
vður.
Stúlkan hugsaði sig um. Jeg get ekki
.... jeg get ekki sagt yður það .... jeg
get ekki sagt það öðrum en frú Nisbel.
Jeff horfði á hana.
Stúlkan virtist lesa bugsanir hans. Jeg
er ekki hingað komin til þess að biðja frú
Nisbet um peninga eða neitt þesshállar,
sagði hún Ijettar. Erindið er alt öðru
viðvíkjandi. Það er einkamál, sem jeg get
ekki sagl öðrum en henni.
Jeff varð forviða. Þó að fatnaður slúlk-
unnar væri fátæklegur, virtist ekkert at-
luigavert við hana sjálfa, og hún lalaði fág-
að mál. Viljið þjer segja mjer nafnið
yðar? spurði liann aftur.
Jeg kæri mig ekki um, að aðrir en
frú Nisbet viti nafn mitt, svaraði stúlkan
Kanske þjer hafið nafnspjald sem þjer
getið sent frú Nisbet? sagði Jefl'.
Jeg get skrifað nafnið mitt á blað,
sagði stúlkan. Jeff tók upp vasabókina sína
og rjetti fram sjald og' fjekk henni það og
blýant. Viljið þjer ekki koma inn fvrir?
sagði bann.
Hún fór með honum inn í anddyrið og
hann gekk lil hliðar meðan hún hallaði
sjer að borðinu og skrifaði nal'nið sitl aftan
á brjefspjaldið hans. Svo braut hún blaðið
saman óg fjekk bonum. Hann kinkaði kolli.
Ef þjer viljið híða hjerna á meðan, sagði
hann, skal jeg koma spjaldinu lil frú
Nisbet.
Hann ýtti fram stól banda henni, fór inn
i borðstofuna og út á svalirnar þar sem
.Toyce sat.
— Hver er þetta? spurði Jovce. Og
bvað vill bún?
Það er eitthvað bogið við hana, sagði
Jeff. — Hún vill ekki segja mjer hvað hún
'heitir hún segir að enginn megi vita |)að
nema þú.
Er hún eitlhvað .... rugluð? sagði
Joyce og bar höndina upp að enninu.
Nei, það er ekkerl svoleiðis, en það
var erfitt að fá hana til að segja lil nafns
síns. Loksins fjekk jeg hana lil að skrifa
nafnið sitt á spjald, en jeg mátti ekki lesa
það. Hjerna er það ....
Joyce tók það, en það var orðið svo dimt,
að hún gat ekki lesið, svo að hún slóð upp
og fór inn i stofuna. .Teff fór á eftir og
kveikti á rafljósinu.
Á næsta augnabliki hrökk hann við, því
að Joyce rak upp óp, og þegar liann leit á
hana, sá bann að bún var náföl i framan.
Hvað er að? spurði hann og hljóp að,
til að styðja liana.
Hún svaraði engu en rjetti aðeins fram
spjaldið. Jeff starði lengi á ])að.
Frú Charles Holt, las liann. Fyrst botn-
aði hann ekki í neinu, en svo mintisl hann
þess, sem Dalton hafði sagt Joyce að
maðurinn hennar flakkaði um og kallaði
sig Holt. Og svo mundi hann spurninguna,
sem hann haí'ði bætt við símskeytið lil
njósnarans Sladen i Oanada.
MAÐURINN YÐAR EÐA MINN?
Eitl augnablik varð Jeff eins mikið um
])ctta og Joyce. En liann náði sjer brátt.
Þú skalt ekki taka þessu svona, sagði
hann. Þella er aðeins tilviljun. Holt er
mjög algengt nafn.
Jovce hristi höfuðið. En þarna slend-
ur Charles Holl, sagði hún.
Já. jeg' veil það, en jáfnvel það þarf
ekki að vita á neitt ill. - A jeg að fara til
hennar Joyce?
Nei, svaraði Joyce einbeitt. Jeg verð
að tala við hana. Viltu biðja bana um, að
koma hingað til mín.
Jeff fór beint fram í anddyrið. Frú
Nisbet getur tekið á móti yður, sagði hann.
Gerið þjer svo vel þessa leiðina.
Joyce, sem hafði staðið úti við gluggann,
kom á móti henni. Hún var náföl ennþá,
en annars var ekki hægt að sjá, að hún
væri í geðshræringu. Eruð þjer frú Holt?
sþurði hún.
í slað þess að svara leit gesturinn á Jeff.
Jeg sagði yður, að jeg þyrfti að tala
við frú Nisbet undir fjögur augu.
Jovce bristi höfuðið. Þjer gelið vel
lalað við mig, þó að herra Ballard sje við-
sladdur.
En svartklædda konan var auðsjáanlegá
ekki ánægð með það.
Jeg gel ekki talað við yður, þegar
þriðji maður hlustar á, sag'ði hún.
Jæja, sagði Joyce rólega, þá hafið
þjer ekki meira hjer að segja. Og þá hið
jeg yður um að fara.
Litla konan stóð þarna grafkyr. Það var
einhverskonar virðuleikablær yfir allri
framkomu liennar og fasi, að Joyce fór að
verða í vafa um, hvað hún ætti að gera.
Jeg vil alls ekki vera (inotaleg við
yður, sagði hún. En herra Ballard er
besli vinur minn, og jeg levni liann als
engu.
Frú Holt starði á hann svo að Jeff varð
órótt. Ef hann befði ekki vitað, að Joyce
vildi bafa hann inni, hefði hann óðar far-
ið út.
Jæja, sagði konan loks, það er ekki
ljett að koma orðum að þvi, sem jeg þarf
að segja yður, jafnvel ])ó að þjer væruð
ein, og jeg .... jeg.
Hún skalf og titraði, eins og hún ællaði
að hníga niður.
Joyce ýtli þegar stól til hennar.
Þjer eruð þreylt, sagði hún alúðlega. -
Má jeg hringja eftir einhverju handa yður,
glasi af víni eða kaffibolla?
Konan varð rólegri á svipinn. — Jeg er
þreytt. Jeg hefi ferðast sex þúsund mílur
til þess að hitta yður, en jég vil ekki þiggjá