Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 „Löngu eyrun“ er þetta áhald, sem sjest lijer á myndinni, kallað enda er það ekki ósvipað eyrum í lögun og er gerl til þess að hlusta með. Það hefir verið reynt á þýska skipinu „Hamborg“ og er ætlað til þess, að heyra rneð ef skip nálgast í þoku eða ef komið er nærri ís. Eru þái gefin hljóðmerki, sem endurvarpast frá ísnum. Illjóðnæmi þess áhalds er furðu mikið og gera menn sjer bestu vonir um, að það geti komið skipum að miklu gagni í framtíðinni. IIjer < r mgnd af fyrverandi sendi- herra fíreta í Kína, sem særðist hætinlega við japanska [lugárás er hann var á leið i bíl milli Nanking og Shanghai í sumar. Hann er nú fgrir löngu gróinn sára sinna, en hcf- ir fengið lausn frá embætti. Mgndin á miðri blaðsíðunni er frá fíulgaríu. Þar hafa bændur enn þann sið, að færa konungi gmsar gjafir, til þess að votta honum hollustu sína við gms tækifæri. Svo var þegar þau kon- ungshjónin eignuðust síðasta barn sitt. Þá kom hópur bænda í fglkingu um göturnar í Soffia og labbaði til konungshallarinnar, hver með sinn pinkil alt eintómar búsafurðir. Vjelin á neðstu mgndinni er talin fullkomnasta götuhreinsunarvjel, sem til er i heiminum. Ilún hreinsar öll óhreinindi af götnnum og vætir þær um leið, til þess að fgrirbgggja, að rgkið rjúki. Er hún knúin með dies- elhregfli og getur farið altað 50 kíló- metra á klukkustund.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.