Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 1
18 slðnr40aai9 HERÐUBREIÐ Til árjettingar myndinni, sem Fálkinn birti af Herðubreið í haust, birtir hann nú nýja mynd af þessari drotningu íslenskra fjalla. Þvt þó að áðurnefnd mynd sýndi fjallið á undurfagran hátt, þar sem það speglaðist í tæru uppspreltuvatni, þá vantaði saml svolítið á að myndin væri fullkomin. En þessi mynd, sem nú birtist, sýnir það sem á vantaði. Hún sýnir snjókollinn á fjallinu, sem eigi sjest nema sumsstaðar að, en gefur Herðubreið svo einkennilegan svip. Neðar taka við Hamrabeltin og neðst skriðurnar niður að Ódáðahrauni. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.