Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■&■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | Útgerðarmenn. Netagerð Vestmannaeyja h.f. framleiðir allar gerðir af þorskanetum úr fyrsta flokks ítölsku hampgarni. Gæði og verð fyllilega samkeppnis- fært við bestu erlenda framleiðslu. Allar frekari upplýsingar hjá söluumboðinu í Rejkjavík 1 Ólafnr Gislason & Go. h.f. S Sími: 1370. Kápubúðin, Laugavegi 35 Nýkomin hin margeftirspurðu ÞÝSKU KÁPUEFNI, dökkblá og mislit. VETRARKÁPUR og FRAKKAR, verð frá kr. 80.00. „Islands Adressebog“ er komin út fyrir árið 1938. Fæst hjá bóksölum. Erling Kvamsö a.s. | BERGEN. j Telegramadresse: Kvand. Kjöp og salg av fiskefartöier. Ny - kontraheringer av tonnasje for levering mai 1938 Alle sorter fiskeredskaper. KOLAVERÐ HEIMKEYRT GEGN STAÐGRESÐSLU Höfum fengið kol, að gæðum samsvarandi pólskum „Robur“ kolum og enskum „B S.Y.A.H.“ kolum, sem vjer seljum meðan þau endast fyrir þetta verð: 1000 kg. á.kr. 54,00 500 ------ 250 ------ 200 ------ 150------- 100------- 50-------- — 27,00 — 13,50 — 12,00 — 9,00 — 6,00 — 3,00 Athugið að yfir 20 ára reynsla vor hefir kent oss hvað yður hentar best, og vjer höfum ætíð á boðstólum þau kol sem yður mun lika. — Höfum auk þess fyrirliggjandi „B.S.Y.A.H.“ kol og koks. KOL & SALT H SÍMI 1120 (4 línur). F.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.