Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 10
1U EÁLKINN Nr. 473. Adamson dettar gott ráð í hug. S k r í 11 u r. DÓMARINN: -- Mjer finst endi- lega jeg hafi sjeð yður úðiir, en jeg man ekki hvar. — ÁKÆRÐl: — Jú, jeg hefi kcni frúnni yðar að'syngja, herra dómari. DÓMARINN: Alveg rjett. Það verða fimm úr. Mú jeg spyrja: Hver ykkar er það eiginlega, sem hafið selt mann- inum minum þennan hatt þarna? Ferðamaðurinn: — Hversvegna Loma lestirnar altaf of seint hjerna? Stöðvarstjórinn: — Iiva'ð œtti maður annars að gera við biðsalinn. Hcyrðu, það er hún stóra syst- ir þín, sem lögregluþjónninn gentj- ur með. Hvað skyldi hún rui hafa gerl fyrir sjer? það værir þú, sem sast hægra megin við mig. Hafið þjer slasast alvarlega? - Jeg veit það ekki, jég hefi ekki komist til að lesa lilöðin ennþú. Sumargesturinn: — Mikið ljóm- andi er fallegt hjerna! Bóndinn: — Ojæja. Ef þú ættir að plæja fegurðina, herfa hana, behi á hana, reita arfann úr henni, reka skepnurnar úr henni og borga af- gjaldið af henni þá gæti jeg hugsað. áð þjer findisl hún ekki eins mikil. Faðiriiui: — Hikaðu aldrei við það, drengur minn, að spyrja aðra ráða. Sonurinn: — Hversvegna? Faðirinn: — Vegna þess að öðrum þykir svo gaman að gefa ráð. Það var eftir óperusýningu í leik- liúsinu. Skrautklædd kona sneri sjer að herðabreiðum manni og sagði: ,,Ef mjer skjátlast ekki þá eruð ])jer hinn frægi tenórsöngvari Romanes er ekki svo? Söngvarinn l'ann til sín: Og h.vað get jeg gert fyrir yður, frú? Jeg l'inn hvergi vagninn minn, Vilduð þjer gera svo vel að hrópa ,.Charlie“ cins hátt og þjer getið út á götuna. Eeðgarnir voru uppi i sveit að skemta sjer. — Hugsaðu þjer, Villi, að eiriu sinni var þetta hafsbotn og fiskarnir ljeku sjer þar sem við stöndum nú, sagði faðirinn og benti kringum sig. — Já, pabbi, þelta er víst aiveg satt. Þvi að þarna liggur tóm lax- dós. Maja litla hefir i fyrsta sinni feng- i'o að sitja við borðið í gestaboði, sem foreldrar liennar hjeldu fyrir ýms'a brodda. Alt í einu stendur lnin upp úr stólnum sínum og gengur til móður sinn'ar og ætlar að hvísla einhverju að henni. En móðir henn- ar víkur henni frá sjer og segir: —; Þú mátt ekki hvísla, væna mín. Ef þú þarft eitthvað að segja þá skallu segja það svo allir heyri. —- Jæja, mamma. Jeg ætlaði bara að segja ])að, að hann Jones biskup náði sjer í meira kex og sætumauk meðan þú leist af honurn áðan. Farmiðasalinn á járnbrautarstöð- inni: — Og svo verði'ð þjer að skifla tvisvar sinnum. . áður en þjer kom- ið til York. Sveitapian: — Drottinn minn dýri. Og jeg sem hefi ekki með mjer nema garmana sem jeg stend í. Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór, Nonni litli spurði gesturinn. Jeg ætla að verða heimskauta- könnuður, svaraði Nonni. — Og nú verður þú að gefa mjer fimtíu aura. — Hvað ætlarðu að gera við fimtiu aura? — Jeg ælla að kaupa mjer fimm isrjómakramarhús, til ])ess að sjá hvað mikinn kulda jeg get ])olað. FíRO' NAND p.i.a Ferd’nand gkapríkur. Serioso. Furioso. Arpeggio.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.