Fálkinn - 15.01.1938, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Elsta þjóðhöfðingjaætt veraldarinnar.
Hirohito Japanskeisari er 124. keisari sinnar ættar.
Æðsti maður ágengustu þjóð-
arinnar í heiminum verður .'18
ára 29. apríl og lieitir Hiroliito
Japanskeisari og ræður yfir 413
eyjum, sem einu nafni nefnasl
Nihon eða Nippon á japönsku,
en heitið Japan kannast Jap-
anar ekki við, þó að það þýði
„sólarupprás“, enda er það af-
bökun úr kínversku. En auk
hins eiginlega Japans ræður
keisarinn, svo viðurkent sje, yf-
ir eyjunni Formosa, Eoreaskaga
sem Japanar innlimuðu 1910 og
skirðu Cho Sen og suðurhluta
fíirohito keisari.
eyjunnar Sakkalín. IJessi lönd
öil eru rúmlega sex sinnum
stærri en Island, en íhúafjöld-
inn er nærfelt 900 sinnum méiri.
En auk þessa hafa Japanar
slegið eign sinni á landflæmi i
Mandsjúríu, sem eru miklu
stærri en heimalandið, og' eins
og sakir standa hafa þeir á
valdi sínu meiri hlutann af
Norður-Kína, með meiri íhúa-
fjölda en Japanar eru til sam-
ans.
Keisarinn i Japan heyrist til-
tölulcga sjaldan nefndur í sam-
handi við þau slórtíðindi, sem
eru að gerast með Japönum
siðari árin. Að jafnaði er mest
talað um herforingjaklíkuna og
einstöku auðmenn, sem ráði
mestii um, hvað hafst sje að.
Keisarinn kemur þar lílið við
sögu, svo sjeð verði. Þó er vald
hans mildu meira en þjóðhöfð-
ingja með þingbundinni kon-
ungssljórn yfirleitt, þó að svo
eigi að heila, að þingræði ligfi
verið i Japan síðan 11. febr.
1889. En stjórnarfyrirkomulag
Japana er engan veginn eins
lýðræðisbundið og t. d. Breta.
Það er sniðið eftir fyrirkomu-
laginu, sem Þjóðverjar höfðu í
lið sinna síðustu keisara. Keis-
arinn hefir 11 ráðherra við hlið
sjer, sem hann tilnefnir sjálfur
og seíur af. En löggjafarvaldið
er iijá þingi í tveimur deildum.
í efri deild sitja 373 þingmenn:
frændlið keisarans, æðstu aðals-
menn og kjörnir fulltrúar lág-
aðalsins og hæstu skattgreið-
anda auk afreksmanna, sem
keisarinn nefnir til æfilangrar
selu í deildinni, eins og enska
lorda. En i neðri deild sitja 381
þingmenn kosnir til fjögra ára
i senn og hafa kosningarrjett
karlmenn yfir 25 ára, svo fremi
þeir gjalda ákveðna upphæð i
skatt. Keisarinn velur forseta
deildanna. Og hann getur neit-
að að staðfesta lög frá þinginu.
Þannig er hann stórum valda-
raeiri en þjóðhöfðingjar lýð-
ræðislanda.
Hirohito er fyrsti arftaki jap-
önsku keisaraættarinnar, sem
út fyrir Japan liefir komið. Sem
tvítugur krónprins tókst hann
ferð á hendur til Evrópu og
heimsótti þá ýms lönd og var
lengi i ferðinni. Hefði hann þó
orðið lengur, ef ekki liefði tek-
ið að brydda á geðveiki hjá
keisaranum föður lians og var
Hirohito þá kvaddur héim.
Braust brjálæðið rit á keisaran-
um þannig, að við þingsetningu
gerði hann sjer trekt úr papp-
írsörk og fór að syngja gegnum
trektina meðan forsetinn var
að halda ræðu sina. Eftir þetta
tók Hírohito við stjórninni og á
dánardegi keisarans, 26. des.
1926 varð hann keisari. En
tæpum tveimur árum síðar var
hann krýndur hátiðlega í hin-
um gamla fornlielga keisarabæ,
Kioto, í nóvemher 1928.
Hirohito gekk í heilagt hjóna-
hand 1924 og kvæntist Nagako
dóttur Kuni fursta, sem er af
einni elstu og tignustu ætta
Japana. En drotningarnar í
Japan láta ekki mikið á sjer
bera fremur en kvenfólk yfir-
leitt austur þar, og er núverandi
cirotning engin undantekning.
Keisarahjónin eiga finnn
börn. Elst er Sohigeko prins-
essa og þá prinsessurnar Ka-
/uko og Atzuko, en svo krón-
prinsinn, Akihito, sem fæcídist
1933 og yngstur er Masohito
prins, tveggja ára gamall.
Samkvæmt gömlum erfisögn-
um er Hirohito afkomandi hins
Keisarahöllin í Tokio.
Hún sjest mjög sjaldan á al-
mannafærl, gefur sig ekkert að
stjórnmálum gn helgar sig ein-
göngu liúsmóðurstörfum og
móðurskyldum. Einu afskiftin
sem hún hefir utanhúss eru þau
að hún gefur sig allmikið að
liknarstarfsemi og er formaður
i ýmsum þessháttar fjelögum
og er það eftirherma frá Ev-
rópu.
l'yrsta þjóðhöfðingja í Japan.
„Keisara“ væri rangt að segja,
því að ekki var farið að kalla
míkadóana í Jápan keisara fyr
en 1868, enda liöfðu þéir þá um
Ixríð ekki liaft nein veraldleg:
völcl heldur verið lokaðir inni
í margar aldir eins og hvert
annað heilagt stofustáss. En
samkvæmt fornritunum „Kod-
jiki“ og „Nihongi“ stofnaði
S'íu-velda ráðstefnan i Bruxelles átli að bjáða Japönum bprginn. En þeir höfðu ekki svo mikið við að
senda þahgað fulltrúa. Á myndinni sjesl sendinefnd Bandaríkjanna og formaður hennar, Norman Davies,
i miðju.