Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 15.01.1938, Qupperneq 1
18 slðnr40aai9 HERÐUBREIÐ Til árjettingar myndinni, sem Fálkinn birti af Herðubreið í haust, birtir hann nú nýja mynd af þessari drotningu íslenskra fjalla. Þvt þó að áðurnefnd mynd sýndi fjallið á undurfagran hátt, þar sem það speglaðist í tæru uppspreltuvatni, þá vantaði saml svolítið á að myndin væri fullkomin. En þessi mynd, sem nú birtist, sýnir það sem á vantaði. Hún sýnir snjókollinn á fjallinu, sem eigi sjest nema sumsstaðar að, en gefur Herðubreið svo einkennilegan svip. Neðar taka við Hamrabeltin og neðst skriðurnar niður að Ódáðahrauni. — Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.