Fálkinn - 29.01.1938, Page 6
li
FÁL KiN N
Hvernig jeg frelsaði manninn minn.
Hólmfriður Árnadóttir íslenskaði.
œfinloga fyrst liessir bindindismenn.
Lifandi í dag, dauðir á morgun.
Þú deyrð strax i Indlandi. Við er-
um altaf að grafa menn, og það er
að kenna þessu gutii, sem þeir
drekka. Þeir sem drekka bjór deyja
aldrei náttúrlegum dauða“.
„Jeg sagði honum“, segir Edgar
Wallace: „að jeg snerti ekki, bragð-
aði ekki, eða hefði neitt með þann
bölvald og erkifjanda að gera, sem
m'e'iin heltu inn am nmnn sinn, en
æti upp og eyðilagði heila þeirra".
Pétur Signrðsson.
Alþjóðaþing
biodindismanna i Warsaw.
Um miðjan september s.l. var liáð
n.ikið og merkilegt alþjóðaþing í
Warsaw á Póllandi um bindindis-
og áfengismál. Ifið furðulegasta við
þing þetta, skrifar einn fuiftrúinn,
var það, hversu æskumenn höfðu
á æfintýralegan hátt og með miklum
áhuga gengið til iiðs við ýmsa hátt-
seta menn um úbreiðslu bindindis-
hugsjónarinnar. Frá 5. júlí, er þjóð
þing bindindismanna í Finnlandi
var liáð í Kémi, höfðu ungir menn
og ungar stúlkur hjólað í hópum
frá einni borg lii annarar og flutt
bindindisboðskap frá ýmsum fjelög-
um og háttsettum mönnum, þannig
að einn hópurinn tók við ]jar, sem
hinn nam staðar, og þannig hjeldu
boðberarnir áfram vikum saman.
Boðskap þessara fjelaga og frægu
manna átti svo að leggja fyrir þing-
ið í Warsaw. Á þennan merkilega
hátt var fluttur boðskapur frá Dan-
mörku, Norvegi, Svíþjóð, Frakk-
landi, Estlandi, Austurríki og Sviss.
Boðskapurinn frá Sviss var undir-
ritaður af forsætisráðherra sviss-
r.eska samveldisins, M. Motta, og
fyrverandi alþjóðadeildar rauða-
krossins í Haag, M. Max Huber, og
var á þessa leið:
„Ef æskulýður allra landa hyrfi
strax frá því, að leita ímyndaðrar
liressingar og fróunar í áfengum
drykkjum, mundi mannkyn morgun-
dagsins verða hraustara, heilbrigð-
ara og farsælla. Erfiði manna mundi
verða ijettará, og frístundir þeirra
\eita þeim meira gagn og gieði. Far-
sæl munu börn þeirrar þjóðar, sem
fyrst viil verða til þess, að sanna
heiminum ágæti slíkrar sjálfsstjórn-
ar og orku sparnaðar".
Orðsendingin frá Frakklandi var
undirrituð af M. Herriot.
Þessa daga, sem þingið var háð
i Warsaw, kom einnig saman al-
þjóðaþing bannmanna, í háskóla-
byggingu borgarinnar. Hr. Guy Ha-
yler, forseti alþjóðabannmannafje-
lagsins, gat ekki verið viðstaddur,
en forsetaræða hans var lesin upp
á þinginu. Meðal annars var þar
sagt; „Ef mannkynið á að geta hafið
sig á hærra stig menningarlegs
þroska, verða þjóðirnar að gera al-
varlegar ráðstafanir gegn áfengis-
bölinu'*. Um afnám bannsins i Ame-
riku fórst honum orð á þessa leið
„Ameríka greiddi í raun og veru
aldrei atkvæði, er samþykti afnám
bannlaganna, lieldur var þjóðin
skammarlega afvegaleidd til þess gá-
lauslega að sleppa þvi, er hún hafði
barist fyrir um heila öld, og stolið
var frá henni á einu óheilla ári af
þeim, sem fjellu til fóta gullkálf-
inum“. í ræðu hans var vikið að
]ivi, livernig áfengisnotkunin væri
hinn ismeygilegi óvinur fjelags- og
menningariegrar framfara á öllum
sviðum, og nú hefðu vísindin einn-
ig hafið aðvörunarhrópið: „Varið
yður á áfengum drykkjum“. „Hvort
áfengisbölinu verður algerlega út-
rýmt í nánustu framtíð, veit eng-
inn“, segir í þessarri ræðu Haylers,
„en hver dagurinn, seirl' liður, færir
Nótt eftir nótt sat jeg uppi í rúmi
rnínu með barn við brjóst mjer og
vagga með öðru barni stóð við rúm-
stokkinn. Jeg beið; jeg hlustaði eft-
ii fótataki mannsins míns.
Engum, sem ])ekti til, blandaðisl
hugur um, að jeg hefði gifst vel.
Filippus var að allra áliti góður eig-
imnaður. Hann var blíðlyndur og
viðkvæmur, og þessir kostir urðu
honum einnig að falli. Ilann var
vinur alira, sem hann kyntist. Til
þess að gleðja kunningja sína, fór
hann að nota vín.
Við vorum búin að vera í hjóna-
bandi í fjögur ár. Þá var það eitt
sinn, að nágrannakona mín spurði
n;ig að því, hversvegna jeg liefði
Ijós í svefnherberginu fram eftir
ailri nóttu. Jeg svaraði henni í
mestu einlægni, að störf mannsins
míns útheimtu, að hann væri úti
fram á nætur, og að ljósið Iifði þar
lil hann kæmi hcim. „Minn maður
kemur altaf snemma heim“, sagði
hún með mesta regingi. Jeg roðnaði
])ví mjer fanst svar hennar vera
móðgandi fyrir mig. Jeg fór að af-
saka manninn minn og ljet ekki á
mjer skiljast, að þetta gerði mjer
neitt til, þó hann kæmi seint.
Skömmu eftir þetta, spurði jeg
Filippus, hvort hann gæti ekki kom-
ið fyr lieim á kvöldin og ljet hann
vita, að mjer fjelli illa, livað seint
hann kæmi. Hann klappaði ástúð-
iega á kinnina á mjer og iofaði að
reyna það.
Loforðið efndi hann ekki. Seinna
ítrekaði jeg ósk mína. Þá sagði
hann með ákefð: „Þú verður að
vera skynsöm, elskan mín. Þú veist
að atvinna mín byggist á kunnings-
skap við menn. Sæti jeg heima hjá
þjer og börnunum, væri sá kunn-
ingsskapur útilokaður“. „En erum
við þá ekki eins mikils virði eins
og atvinna þín?“ varð mjer að orði.
„Jú, miklu meira“, sagði hann
brosandi, „en þið þurfið að hafa
brauð og eitthvað með því, sje það
hægt. Undir eins og jeg hefi ráð
á því, ætia jeg að leika við ykkur
á hverju kvöldi. Vittu nú bara til,
hvort jeg geri það ekki“.
Jeg reyndi að gera mig ánægða
með þetta svar, en tókst það samt
heiminn nær fullnaðarsigri bind-
indis- og bannmanna“.
Pétur Sigurðsson.
ekki tii lengdar. Um þetta leyti barst
giein upp i hendurnar á mjer um
konur, sem hjeldu sjer unglegum og
aðlaðandi fyrir menn sína. Jeg var
25 ára gömul, en eftir vökunótt og
annrikis dag fanst mjer jeg vera
hundrað ára. — Ef til vill hefi jeg
líka haft það útlit. Flestar konur
teka þá það ráð að skreyta sig. Jeg
liafði engin föt tii þess. Síðan börn-
in urðu tvö, þurfti jeg ekki á fín-
iun fötum að halda, peninga vantaði
líka til að kaupa þau fyrir. Eftir að
heimilið stækkaði, gat jeg ekki spar-
að einn eyri af því, sem mjer var
ætlað til heimilisþarfa, til þess að
kaupa mjer fatnað. Þegar jeg mint-
ist á að mig vantaði kjól, varð Fil-
ippus alveg undrandi. „Þig klæðir
svo ljómandi vel þessi hvíti kjóll“.
(Það var gamall kjóll úr þvottaefni).
„Mjer sýnist þú hafa nóg föt“. Samt
ljet hann mig hafa þá peninga, sem
jeg bað um. En hvað jeg unni hon-
um fyrir það! Og nú vonaði jeg, að
jeg gæti haldið honum heima á
kvöklin, þegar jeg væri komin i
nýja kjólinn, sem jeg sjálf saumaði
mjer, því peningarnir hrukku ein-
ungis fyrir efninu í hann. Kjóllinn
var ljósblár með rauðum rósum og
skreyttur með böndum og flaueli.
Vikutíma toldi Filippus' heima, eftii
að jeg fór að vera í nýja kjólnum.
- Jeg held nú samt ekki að kjóllinn
hafi orsakað það. Líklega grunaði
hann agnið, sem kjóllinn átti að
vera, og gekk svo í gildruna af fús-
um vilja. Eftir viku fór alt i sama
farið, og þá grjet jeg yfir þvi, að
mjer tókst ekki að beisla mann minn
lengur með skrautböndunum. Jeg
bilti mjer grátandi í rúminu um
nóttina og þegar Filippus kom heim
um kl. 3, ljest jeg sofa. Jeg hafði
einhverntíma heyrt hann tala um
„grátgjarnar konur“. Jeg ætlaði ekki
að láta hann sjá votan klút og grát-
bólgna hvarma.
En jeg gafst ekki upp. Nú ásetti
jeg mjer að skemta honum hcima á
kvöldin. Pyngjan var Ijefl og bak
mitt þreylt, en eigi að síður bauð
jeg nokkrum af Filippusar gömlu
kunningjum til kvöldverðar. Mat-
inn bjó jeg til með barnið á linján-
um. En þau vonbrigði, þegar jeg
fjekk ekki annað en óþökk manns
míns fyrir þetta. „Jeg hjelt þú viss-
ir að jeg hefi óbeit á veislum“, sagði
hann önugur. „Og svo þessar kon-
ur, sem þú hefir boðið; samtalið
ekkert annað en þvaðuí’ um náung-
ann og lygar“. Jeg var þreytt og
mjer varð gramt í geði. Barnið gat
jeg ekki fengið til að sol'na, og gesl-
irnir voru að koma; jeg var enn
ekki farin að greiða mjer. „Þú hafð-
ir enga óbeit á samkvæmislífinu áð-
ur en við giftumst", sagði jeg með
álierslu, Filippus svaraði um leið og
hann setti á sig hálsbindið: „Það
var lil að hitta þig, sem jeg þáði
veislur áður en við giftumst. Nú
þegar jeg hefi náð í þig, er ástæðu-
laust að gera sjer lífið erfitt með
þeim“. Þetta var mín síðasta von
um að geta skemt manninum mínum
heima á kvöldin.
Jeg fjekk nú að vita.hjá nágrönn-
um mínum, að Fiþppus væri orðinn
fjelagsmaður i „klubb" einum, sem
liafði miður gott orð á sjer; sjálfur
sagði hann mjer það ekki. Jeg komst
að því, að drykkjuskapur væri mikill
í fjelaginu, og að þar væru misind
ismenn. Jeg stilti mig ekki um að
vara Filippus við þessum fjelags-
bræðrum lians. Hann liló að mjer og
hafði stór orð um þvaðurskollurnar.
sem jeg umgengist og sem leptu ým-
islegt i mig um sig og klúbbinn. Svb
bætti hann við: „Fyrir þann, sem
lcann að gæta hófs, er fjelagið ágætt.
Ungir menn eins og við, þurfa að
kynnast, góða mín“. „Þeir mega þó
ekki leggja samviskuna á liilluna“.
skaut jeg inn í, með áherslu. „Ham-
ingjan hjálpi mer! Þú ert þó ekki
hrædd um, að jeg drekki of mikið?
Vertu alveg örugg, jeg veit, livenær
jeg á að hætta“. Þegar hann kom
hcim á nóttunni var vanalega vín-
þefur fram úr honum, þó hann vildi
ekki kannast við það. Heimkoma
hans dróst meir og meir fram á
nætur. Hann var önugur og stund-
um bjánalegur í framkomu, þegar
hann talaði eitthvað. Marga nóttina
sat jeg uppi liálfklædd í rúminu, og
horfði með tárvotum augum á and-
lit hans, sem var nú orðið hrukkótt,
rautt og þrútið. Hve ólikur var ekki
faðir barnanna minna manninum,
sem jeg giftist! Tilfinningum
konu, — undir svipuðum kringum-
stæðum —, getur enginn lýst. Stund-
um langaði mig til að ísveggur að-
skildi okkur. Jeg sagði með sjálfri
mjer: „Þú getur ekki hjálpað honum,
hversvegna skyldir þú láta hann
draga þig og börnin niður í sorpið?
Gleymdu honum. Lifðu fyrir börnin
þín“. En þó margt beri á milli,
getur kona aldrei gleymt manninum
sem hún elskar. Einn dag kom Fil-
ippus heim úr reiðför; hann lmfði
svipu í liendinni. Litli drengurinn
okkar gjörði lionum eitthvað móti
skapi, og i bræði sinni sló hann
arenginn með svipunni yfir herð-
arnar. Mjer var nóg boðið. Þegj-
andi fór jeg með drenginn grátandi
út úr stofunni. Þann dag sat Filipp-
us einn við miðdegisborðið. Að lok-
inni máltíð fór hann út, þungur á
á svip. Næstu nótt kom mjer ekki
dúr á auga. Mjer varð það ljóst, að
jeg varð að finna nýtt ráð, væri
nokkur von um að Fillippus frels-
aðist. Vínið liafði gripið hans betri
mann heljartökum. Jeg var fyrir
löngu orðin „gömul“ og reynd, en
nú sá jeg skýrar en nokkru sinni
áður ástand heimilisins og bölvun-
ina, sem hvíldi yfir þvi.
Jeg leit í huganum í kring um mig
og sá, að fjölda margar konur gengu
þessar sömu þyrnumstráðu leiðir,
þrátt fyrir uppgerðarbros, voru
þjáningar ])eirra ómælanlegar. Svo
kom röð af þolinmóðum, kjarklitl-
um konum, sem hjengu um háls
rranna sinna, grátbænandi. Með
ÍAÚkið með voðann.