Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.04.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 9. apríl 1938 VIÐ EYJAFJÖRÐ Þessi mynd er tekin með gagnstæðu viðhorfi við það, sem var á myndinni, sem ný lega var birt hjer í blaðinu, úr Eyjafjarð- arbotni. Þessi mynd er tekin út með firðinum, að pestanverðu og sjást fjöllin með Eyjafjarðardalnum i baksýn til vinstri á myndinni, en undir þar sjer óljóst á húsin á Oddeyrinni. Tilhægri er Kræklingahtíðin og bak við hana Súlur. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson. -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.