Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.04.1938, Blaðsíða 10
10 FÁLKI N N — Ástœðan til þess að frú Peter- sen uissi altaf svo rnikið um hag nágranna sinna. Jói litli var boðinn lil miðdegis- verðar hjá leikbróður sínum, sem átti fæðingardag. Móðir Jóa gaf lionum nú ýms heilræði og bend- ingar um, hvernig hann ætti að haga sjer, þvi drengurinn var ó- vanur samkvæmislífinu, enda að- eins fimm ára. Þegar hann kom heim aftur var hann spurður spjör- unum úr og hann svaraði, að alt hefði gengið vel. En móðir hans hafði einhvern grun um, að eitt- hvað hefði farið aflaga um hegðun sonar síns og ljet hann því segja sjer alla söguna. — Við fengum buft' að jeta, og' þegar jeg ætlaði að fara að skera það þá hrökk stykkið ofan á gólf. En það fór nú vel samt. Jeg sagði bara við frúna: — Svona getur það farið þegar buffið er seigt! Húsfreyjan sat ineð geslum sinum og var að drekka kaffi þegar Imba litla dóttir hennar kemur inn til hennar og segir: — Mamma, jeg þarf að fara i'rani i baðherbergið. —Já, farðu 1il liennar Olgu, hún hjálpar þjer. — Nei, þú verður að hjálpa mjer, hjelt stelpan áfram að nudda, þang- að til frúin fór með henni. Eftir dálitla stund koma þær inn báðar og er Imba á undan og segir hróðug: - Mamma þurfti lika......... Maður nokkur var beðinn um að segja Skotasögur. En þegar hann byrjaði söguna svona: „Það var einu sinni Englendingur, sem fann shill- ing á götu í Aberdeen—“ þá skild- ist öllum, að hann væri að fara með einhverja vitleysu og hann var beðinn um að þegja. Nr. 485. Adamson hengir upp gluggatjöld. S k r í 11 u p. — Ekkert jafnast á við hvildina eftir vel unnin garðyrkjustörf! — Lofið þjer mjer að minnsta kosti að vera yður samferða gegn- um skóginn. Jeg er svo hræddur þegar jeg er einn. Dramatisk fuglahræða. Bifreiðarstjórinn stóð við dóm- griiidurnar, sakaður um að hafa ekið bíl undir áhrifum víns. — Jeg var ekki undir áhrifum víns, herra dómari. Jeg var bara ofurlítið góðglaður. — Það breytir málinu. Þá dæmi jeg yður ekki í sjö daga fangelsi heldur i einnar viku fangelsi. — Hversvegna er sótarinn með hvitt band um handlegginn? —• Hann er nýbúinn að missa konuna sína, skal jeg segja þjer. Það er ógæfumerki ef fleiri en tólf menn nota sömu eldspítuna. (Gamall málsháttur frá Skotlandi.) — Nu þykir mjer tijra! Hvað er orðið af öllu hárinu á mjer? En nú fer mig Það sjest líka á reykháfnum. FERD’NAND BYGGIR. Það gengur vel. að sundla.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.