Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 10
10
F Á L K 1 N N
Nr. 488. Adamson er ástfanginn.
— .... nii ætlar Hansen lögreglu-
fnlltrúi að segja hlustendunum lxvern
ig þeir eiga að haga sjer, þegar inn-
brotsþjófar brjótast inn á heimili
þeirra ....
S k r í 11 u r.
— Það getur nú ekki verið satt,
að við eigum ekki gott, sem erum
hjer í fangelsinu — að minsta kosti
hefi jeg þyngst um 35 pund.
sem
Það er náttúrlega kötturinn.
hefur jetið upp hvalinn?
Cirkusstjórinn við leiktrúðinn: —
Svo þjer viljið fá hærra kaup? Þetta
er í fyrsta skifti, sem þjer hafið
komið mjer til aS hæja!
— Jeg verð að fara til augn-
læknisins góða min. Það er alveg
eins og jeg hafi slœðu fyrir aug-
unum og sje jeg eintóma svarta
smásild fyrir augimum — alveg
eins og hnoðra.
—- Já, góði Georg, þetta hefi jeg
lika sjálf, það er eftir nýjustu tísku.
Gaktu eitt skref aftur á bal;
Emil, svo jeg sjái hvernig hann
kemur til að lita út.
HEIMSÓKN HJÁ LÖPPUM.
Framh. af bls. 5:
ir menningarþræðir hlaupa aðeins
fiamhjá þeim ....
Drengurinn seldi mjer hreindýrs-
beinið sem hann var búinn að skera
úr mann sitjandi á sleða og hrein-
dýri beitt fyrir. Auk þess keypti
jeg stykki af hreindýraskinni og
hálft horn af nýslátruðu hrein-
dýri-. Þelta liorn var enn ljakið
skinni og vakti athygli alstaðar sem
jeg kom.
Jeg kvaddi fjölskylduna með
virktum og hjelt leiðar minnar áfram
til suðurs. Lengi sá jeg enn til
reyksins, sem steig upp úr tjaldi
Lappa.
Maður nokkur, .lohn Smith að
nafni dó nýlega vestur í Ameríku,
105 ára.að aldri. Og nú liefir mynd-
in af honum gengið blað úr blaði
þar vestra, en jiað er ekki eingöngu
vegna þess, hvað maðurinn vað
gamall, heldur af liinu, að árið 1862
var hann dæmdur óhæfur til her-
þjónustu vegna þess að hann væri
vita heilsulaus.
Gamla konan var að koma inn i
landið úr ferðalagi frá lindinni helgu
í Lourdes. Tollmennirnir spurðu,
hvort hún hefði nokkuð tollskyll
meðferðis.
— Nei, ekki vitund.
Hvað er á þessari flösku?, spurði
tollmaðurinn.
— Það er bara vígt vatn frá
Lourdes.
— Ónei, það er hreint whisky,
sagði tollarinn og bragðaði á.
•— Guði sje lof! Þá hafa gerst
undur! sagði gamla konan.
Um aldamótin liafði oddviti einn
sem öllu rjeð, boðað hreppsnefnd-
ina á fund, en á síðustu stundu var
koinið með brjálaðan mann til odd-
vitans og varð hann að sjá um flutn-
ing á sjúklingum suður á Klepp og
varð þvi að fresta fundinum. Sendi
nann því hreppsnefndinni svohljóð-
andi tilkynningu:
Vegna vitfirringar og ferðalags á
Klepp verður hreppsnefndarfundin-
um frestað þangað tii jeg er kominn
af Kleppi.
Hversvegna segirðu upp svona
góðu plássi? Það er ekki hlaupið að
því að fá svona stöðu eins og þú
hefir — bæði Ijetta og vel borgaða.
— Já, en jeg kann ekki við frúna.
Hún er ekki áreiðanleg ....
—Hvað segirðu .... ekki áreið-
anleg?
Já, hún segir eitt við mig, og
svo segir hún alt annað þegar jeg
legg eyrað við skráargatið.
FfRÐ'
NANO
DÝRAVINUR
eða
Copyrjghl^p. I. B. Box 6V Copcmhagen
Hœttið þessu undir eins!
Viöbjóðslegur fantaskapur. Æ, fyrirgefið þjer.