Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 11
FÁLKINN
11
Fimti hver maður er Kínverji.
Sporhundurinn King.
14) Hundurinn gelti ósköp á-
nægjulega þegar þeir voru komnir
ofan í klefann allir þrir — og
Mulligan og Jimmy fóru nú undir
eins að leita í klefanum meö mestu
nákvæmni — Muligán taldi víst, að
Hó-fan hefði falið perlurnar ein-
hversstaðar þar. En heppnin virtisl
ekki vera með þeim þvi að þeir
fundu ekkert verðmætt, hvorki í
skúffum eða rúminu. En nú fór
lving að hnusa af þykkri ábreiðu
á gólfinu, og þegar Mulígan athug-
aði betur sá liann að hlemmur var
undir ábreiðunni.
í veröldinni lifa nálægt tveir mil-
jarðar manna og af þessum fjölda
eru milli fjórði og fimti hver mað-
ur kínverskur. Þetta virðist vera
há „ibúatíila", en ef þið lítið á upp-
dráttinn sem þið sjáið hjer að ofan,
þá sjáið þið að það er mjög mis-
jafnt hve þjettbýlið er mikið í heim-
inum. Hver mannsmynd á uppdrætt-
inum táknar 50 miljónir manna og'
þessvegna sjest engin mannsmynd á
Ástralíukortinu, því að i allri Ástra
Qetið þið þekt
flnavjelarnar ?
Allar flugvjelar nema hernaðar-
flugvjelar eru merktar með auð-
kennum, svo að hægt sje að þekkja
frá hvaða landi þær eru. Merkin
eru máluð utan á skrokkinn aflan-
verðan, báðumegin, og einnig neðan
á vængina.
Hjerna sjáið þið skrá yfir merki
flugvjelanna í Evrópu. Fyrstu staf-
irnir, einn eða tveir, eru merki
landsns sem vjelin er frá en á
eftir koma bókstafir (tala þeirra er
sett á eltir einkennistölu landsins),
sem sýna frá livaða ílugfjelagi vjeiin
er. Hver vjel er þannig auðkend
bæði landinu sem hún er frá og svo
eigandanum.
Belgía 00(3)
Tjekkoslovakía OK(3)
Danmörk OY (eða OU, DV,
OX) (3)
England G (4)
líu lifa ekki nema eJlefu miljónir
manna. Og þessvegna er það ekki
tiltökumál þó að engin mannsmynd
sjáist á íslandi, sem aðelns hefir
rúm 100.000 manna, eða 1/500 úr
því, sem hver mynd táknar. í Ev-
rópu og Asíu eru tveir þriðju hlutar
alls mannkynsins, eins og þið sjáið
á myndinni. Hafði ykkur dottið i
hug, að það væri eins mikill mun-
ur á íbúafjölda Evrópu og Norður-
Ameríku eins og myndin sýnir?
Finnland OH (3)
Frakkland F (4)
Holland PH (3)
Ítalía I (4)
Noregur LN (4)
Sviss HB (3)
Spánn EC (3)
Svíþjóð SE (3)
Þýskaland D
Ungverjaland HA (3)
EinfiHd þrant.
Á ieiðinni heim úr mjólkursölunni
er Drjesi að brjóta heilann um,
hvort þyngra sje mjólk eða rjómi.
Hvað haldið þið?
Ráðning: Mjólkin er þyngri, rjóm
inn sest ofan á.
15) Hver mínúta var dýrmæt svo
Mulligan flýtti sjer að rifa upp
hlemminn. Þar var hola undir og
þar lá skjóða, scm Mulligan opnaði.
„Datt mjer ekki í hug“, tautaði hann
ánægður, „hjerna eru stolnu perl-
urnar hans W“. Jimmy gægðist til
að skoða þær og varð steini lostinn
er hann sá alla þessá lýsandi dýr-
gripi! Svo stakk Mulligan perlunum
i vasann.
HELGA GUNDERSEN
heitir þessi norska stúlka, sem er að
búa sig undir að verða liótelstjóri.
Hún hefir lokið skólanámi i faginu i
Sviss og vinnur nú á hótelinu Wal-
dorf-Astoria í New York.
10) Það er ekki vert, að við verð-
um hjer lengur • en við þurfum“,
sagði Muligan. „Bófarnir hljóta fljót-
lega að komast að raun um, að við
höfum gabbað þá“. Þeir flýttu sjer
nú allir þrír upp á þilfarið og voru
í þann veginn að fara ofan í bátinn
þegar Jimmy benti óttasleginn til
lands og sagði við frænda sinn:
„Hvað eigum við nú að gera frændi?
Þarna eru ræningjarnir að koma út
aftur á öðrum báti!“ Mulligan hafði
ekki dottið í hug, að bófarnir hefðu
bát til vara.
Nú er ekki gott i efni hjá
kunningjum okkar! Hvern-
ig skyldi þetta fara? Við
fáum ráðningu á því í
næsta blaði.
Tóto frœnka.
„QUEEN MARY“
hið enska risaskip Cunard-White
Star-línunnar var nýlega tekið upp í
þurkví í Southampton, en þá þurkví
vaið að smíða vegna skipsins, því að
engin önnur var nógu stór handa þvi.
Queen Mary er nú ,að byrja þriðja
árið sitt. í fyrstu ferðum sínum fjekk
skipið hvert hrakviðrið öðn. verra
en síðan hafa ferðir skipsins gengið
vel. Og altaf er fult af farþegum með
„Queen Mary“ því að allir vilja ferð-
ast með stærsta skipi heimsins, þó að
l'argjaldið sje dálítið dýrara en með
öðrum skipum.
Þrjá kálfa
eignaðist skjöldótl belja á bæ
einum nálægt Lundi í Svíþjóð
Ivo bolkálfa og eina kvígu, og
eru þau öll skjöidótt og mynd-
arlegustu skepnur.
ftllt með islenskum skrpunt1