Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 Setjið þið saman! 1. . 2. . 4. . 5. . 6. . 7. . 8. . 9. . 10. . 11. . 12. . 13. . 14. . 15. . 16. . 1. Ræða. 2. ----ra, morgungyðja. 3. Mannsnafn. 4. Spil og bæjarnafn. 5. Eiginleiki. (i. „Dró frá Gylfa“. 7. Kantu? 8. Ost-tegund. 9. Við Sog. 10. Gríptu! 11. Aflaga. 12. Mittisband. 13. Umhyggja. 14. Átl. 15. Vopnaviðureign. 10. ----el, stofnaði sjóð. Sámstöfrunar eru alls 34 og á að búa til úr þeim 16 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: ,Vö//i tveggja islenskra sagnfrœðinga. a—al—am—ár—ás- gefj—get—ánd—i— lind—nob—or—ó— —suð—takt—u—ú.ð un—us—un. —dik—ed—eig -latif—lár—lag— o-—]) r é—r a f—s t ö ð —ur—ust—u—urð Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann til vinstri. ,\ot;i má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfpgt. SKOTASKEMTUN. Skotar temja sjer ýmsar fornar og sjerkennilegar íþróttir og hafa sum- ar þeirra verið iðkaðar af vikingum til forna, að þvi er talið er. Myndin hjer að ofan er tekin á skemtun há- lendinga í London og sýnir Mac- Donald Myrrey majór vera að dansa skotskan sverðadans. SHAKESPEARE-MINNISMERKI ÚR GLERI. Einn af frægustu myndhöggvurun- um i Wien, Mario Petrucci er að búa til minnismerki þetta um Shake- speare og á það að vera úr gleri. Petrucci gerir sjer von um, að minn- ismerkið verði sett upp i Hyde Park i London. DREKKIÐ EB1L5-ÖL Sannir óvinir taka sjer hvíld öðru hverju, hjelt hann áfram. — Við getum haldið áfram að rifast seinna. Hún skammaðist sín fyrir hve veik liún var fyrir, en hún lók boðinu. Þau óktt á hurt i bílnum hans og fóru að leika. Hún var ágætlega upplögð og tók alls ekki eftir að liún jireyttist. Leikurinn varð óút- kljáður. — En næsta skifti skuluð lijer verða að láta í litla pokann, sagði liann og liló. Þau óku til haka á gistihúsið og borðuðu hádegisverð saman. Svo kom einkaritarinn og bauð honum í tennis með maharadjain- um. Og Val tók jiví boði umsvifalaust. Frjettin um tennisleikinn barsl fljótt með- al gestanna og jieir fjötmentu að hrautinni. Tom Martin settist lijá Noru og reyndi að halda uppi samtali við liana. Hann spurði livort hún vildi j^reyta við sig á eft- ir, en liún afsakaði sig og kvaðst vera eftir sig eftir golfleikinn. Hún var að vona að hann færi, j)vi að liana langaði til að horfa á tennisleikinn í næði. Og jjegar hún hafði svarað ýmsum spurningum lians út í liött j)á Ijel hann hana vera í friði. Nora vissi að í tennis getur maður aldrei verið betri en mótspilarinn vill vera iáta. Og hún beið jiess með eflirvæntingu hvern- ig Val mundi duga gegn manni, sem hafði annað eins frægðarorð i tennis og mahar- adjainn liafði. Indverjinn hafði sem sje unnið marga fræga tenniskappa. Það kom á daginn að þeir voru nokkurn- veginn jafnokar. Maharadjainn var stæltur og viðbrt gðsfljótur eins og elding. Hann var svo markviss, að flestir töldu honum sigurinn vísan framan af. En Val stóð sig vel og öllum til furðu vann liann fyrri leik- inn með 7—5. En hinum tapaði hann með 1 6 og Noru fanst afar hörmulegt um þai.n mikla ósigur. — Jeg þóttist viss um að maharadjainn mundi sigra undir eins og hann væri orð- inn vanur brautinni, sagði Martin. Val gekk rjetl fram hjá þeim er þeir áttu að skifta um stöðu fyrir fyrstu umferð í lokaleiknum. — Þjer hafið ofþreytt yður á golfleikn- um í morgun, sagði hún og bjóst til að fara burt. Dokið j)jer ofurlítið við, hvíslaði hann. Hún settist aftur og sá nú að breyting var orðin á leiknum. Val hafði ágæta leik- aðferð. Hann hafði látið maliaradjainn vinna annan leikinn til j)ess að kynnasl skotum hans. En sjálfur hafði hann hvílt sig á meðan og var nú miklu ójjreyttari en andstæðingur hans. Nú lióf hann undir eins sókn og hepnaðist fjögur skot i röð. Hann vann leikinn með 6—2. — Ágætt, sagði marharadjainn og tók i höndina á honum. — Hvernig er jiað með sundið? Jeg er tilbúinn i kappsund hvenær sem vera skal, sagði Val. Nora sá síðar að jieir fóru saman upp í furstaíhúðina. Sjáll' fór hún upp í herberg- ið sitt og var þar þangað til mál væri að fara í laugina fyrir miðdegisverðinn. Það voru margir i lauginni jjegar hún kom þangað en hún sá hvorki maharadjainn eða Val. Við miðdegisverðinn tók hún eftir að Val var ekki á sinum venjulega stað. Hann mundi liklega borða með marharadjainum og .... Gwen Harrier. Sjálf hafði hún j)á ánægju að hún var úr leik. Maliaradjainn hafði gleymf henni. Hún var i þann veginn að standa upp frá borðum þegar svarthærði einkaritarinn kom að og hneigði sig djúpt fyrir henni. Hans konunglega tign óskar J)ess af heiluni hug, að ungfrú Cromhie komi og drekki kaffi hjá sjer, sagði hann. XX. Brúðarstjarnan. Boðið kom svo flatt upp á hana, að hún vissi ekki liverju hún skyldi svara. Var þetta samkvæmi? Voru Val og Gwen þar, eða kannske fleiri? Hún kunni ekki við að spyrja einkaritar- ann að ])vi. Þegar öllu var á botninn hvolft, j)á táknaði boð i kaffi ekki neitt alvarlegt og lnin var alla jafna blaðamaður. Ilvað mundi ritstjórinn hennar segja ef liún ljeli slíkt tækifæri ganga úr greipum sjer? Mjer er jiað sönn ánægja sagði hún. Leyfið mjer að fylgja yður upp? sagði ritarinn og hneigði sig aftur. Þau notuðu lyftuna, J)ó að íbúðin væri á annari hæð. Tveir af lífvörðunum stóðu fyrir utan dyrnar. Og j)egar ritarinn opnaði hurðina stóð sá þriðji fyrir innan þær. Það leyndi sjer ekki að j)arna gat enginn óvið- komandi farið inn í leyfisleysi. Vörðurinn fyrir innan dyrnar var í einskonar ljósum einkennisbúningi og hafði sveðju mikla við belti sjer. Þessi maður var yfirleitt ægileg- ur ásýndum og hann aflæsti dyrunum á eftir henni. Þegar lnin var komin inn fyrir þröskuldinn fanst henni hún vera komin úr Englandi og til Capola. Maharadjainn kom á móti henni og tók i höndina á henni. Hann var als ekki aust- rænn i vtra útliti. Klæddur var hann í kjól- föt eins og liver annar samkvæmisklæddur Englendingur. Það fyrsta sem hún tók eftir var að hann var aleinn. Það var gaman að j)jer skylduð koma, sagði hann. Þjer sögðust ætla að skoða ýmislegt, sem jeg liefi haft með mjer heim- an frá mjer. En fyrst af öllu skulum við nú fá okkur kaffi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.