Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.05.1938, Blaðsíða 1
\ SUNDHÖLLIN í REYKJAVÍK />«<) er heila valnið, sein virðist muna eiga þaö hlutverk fyrir hendi a& gera Reykjavik öðrunx bæjum fremri. Sundhöllin hefir nú starfað hálft annað ár, og hvað ,svo sem segja má um aðrar stofnanir í bænum þá má ýkjalaust segja það, að Sundhöllin er þeirra fremst og fegursti menningarvotturinn, sem Reykvíkingar geta sýnt, af verkum þessarar aldar. Þar stendur Reykjavík 'frdmar en hokkrir aðrir bæir jafnstórir á Norðurlöndum og jafnvel þó stærri sjeu. Og árangurinn á að sjást í bættu heilsufari ■borgarbúa. Þeir hafa nú orðið betri aðstöðu til þess að iðka sund og halda likamnum hreinum en flestir aðrir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.