Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Page 1

Fálkinn - 07.05.1938, Page 1
\ SUNDHÖLLIN í REYKJAVÍK />«<) er heila valnið, sein virðist muna eiga þaö hlutverk fyrir hendi a& gera Reykjavik öðrunx bæjum fremri. Sundhöllin hefir nú starfað hálft annað ár, og hvað ,svo sem segja má um aðrar stofnanir í bænum þá má ýkjalaust segja það, að Sundhöllin er þeirra fremst og fegursti menningarvotturinn, sem Reykvíkingar geta sýnt, af verkum þessarar aldar. Þar stendur Reykjavík 'frdmar en hokkrir aðrir bæir jafnstórir á Norðurlöndum og jafnvel þó stærri sjeu. Og árangurinn á að sjást í bættu heilsufari ■borgarbúa. Þeir hafa nú orðið betri aðstöðu til þess að iðka sund og halda likamnum hreinum en flestir aðrir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.