Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Side 1

Fálkinn - 07.05.1938, Side 1
\ SUNDHÖLLIN í REYKJAVÍK />«<) er heila valnið, sein virðist muna eiga þaö hlutverk fyrir hendi a& gera Reykjavik öðrunx bæjum fremri. Sundhöllin hefir nú starfað hálft annað ár, og hvað ,svo sem segja má um aðrar stofnanir í bænum þá má ýkjalaust segja það, að Sundhöllin er þeirra fremst og fegursti menningarvotturinn, sem Reykvíkingar geta sýnt, af verkum þessarar aldar. Þar stendur Reykjavík 'frdmar en hokkrir aðrir bæir jafnstórir á Norðurlöndum og jafnvel þó stærri sjeu. Og árangurinn á að sjást í bættu heilsufari ■borgarbúa. Þeir hafa nú orðið betri aðstöðu til þess að iðka sund og halda likamnum hreinum en flestir aðrir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.