Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1938, Qupperneq 4

Fálkinn - 21.05.1938, Qupperneq 4
4 F Á L R I N N VÍGBÚNAÐUR Á SJÚ ekki víðari en 35,6 cm. Á- kvörðunin um stærð fallbyssn- anna liefir þó aftur seinna verið afnumin, svo að hinar stærstu, sem hafa verið smíðaðar sl. ár, hafa 40,6 cm. vítt op. Um stærð Grein þessi er að mestu sam- in eftir þýskum heimildum, en varpar þó no’ckru ljósi á flotamál alment. Siðan menn lærðu að smíða skip hafa þeir jafnan notað jtau til þess að útkljá deilur sínar, vinna Iönd eða verja strand- lengjur sínar. Aldrei hafa jm herskip haft sterkari álirif á sögu mannkynsins og afkomu einstakra j)jóða en þau sem voru notuð i heimsstyrjöldinni. Þó að úrslitaorústurnar hafi elcki verið liáðar á sjó, lieldur á landi og í lofti, segir í sögu heimsstyrjaldarinnar frá mörg- um ægilegunr sjóorusturn, eyði- leggingu jnisunda skipa, og falli þúsunda sjóhetja. Sjóliernaður- að leggja stríðsflotana niður nreð öllu, var þó stefnt að tak- mörkun vígbúnaðarins á sjó. Stórfeldasta flotamálaráðstefn- an var lraldin á árinu 1922 i Washington og var þá ákveðin hlutfallsstærð helslu striðsflota heimsins, þ. e. Englands, Banda- ríkjanna, Japans, Frakklands og Ítalíu með jressum hlutfalls- tölum í sömu röð eins og lönd- in: 5 : 5 : 3 : 1% : 1%. Þó að takmörkun þessi næði aðeins til stærstu orustuskipa og fall- byssustærðar þeirra, gaf hún jró nokkra vissu i þeim efnum og var með henni stigið spor i rjetta átt. Því nriður var stefnu þessari ekki lialdið til streilu. Flotamálaráðstefnur síðari ára Nýr þýskur tundurspillir, ,,Z. 1625 smál. að stærð. inn hefir einnig haft það í för með sjer að verslunarskip þjóða þeirra, sem lóku jrátt í striðinu, og hlutlausra jrjóða voru í stöð- ugri hættu vegna kafbáta og tundurdufla, enda mátti svo heita að nokkrir hafshlutar væru algerlega lokaðir, svo sem Norðursjórinn, Miðjarðarhafið og Svartahafið. Að stríðinu loknu var j)að ósk flestra j)jóða að koma í veg fyrir takmarkalausan vígbúnað á sjó, sem hlaut að stafa af reynslu þeirri, sem var fengin i heimsstyrjöldinni. Bandamenn lögðu hönd á öll herskip Þjóð- verja og bandamanna j)eirra, sem þeir gátu náð í (eins og i allan verslunarflota þeirra). Ilerskipum þcirn sem Þjóðverj- ar áttu að skila í hendur Eng- Iendinga, söktu þeir sjálfir í Scapa Flow. Með þessu móti var herfloti þeirra úr sögunni, a. m. k. fyrst um sinn. Hinar þjóðirnar vildu einnig, af ótta við næsla stríð, tak- marka vígbúnaðinn á sjó og hjeldu, i framhaldi af friðar- samningafundunum, allmargar flotámálaráðstefnur. Þó að það væri þá ekki álitið beppilegt að báru lítinn eða engan árangur, ekki síst vegna þess að Japanir og ítalar sögðu sig um tíma eða fyrir fult og alt lausa við skuld- bindingar þessar. Síðan hefir vígbúnaðurinn á sjó ekki verið neinum takmörk- um bundinn, nema hvað nokkr- ar þjóðir hjeldu sjer enn að meira eða minna leyti við Washington-samninginn. Sera stendur búa sig allflestar þjóð- ir af alefli undir nýjan sjó- hernað, enda segir næstum dag- rteitiskipið ..Emden" á heimsóknarfcrð i Shanghai. Skipjð er umkringt af kínverskum bátum og seglskipum. lega í erlendum frjettum fra nýjum heimildum til handa einni eða annari ríkisstjórn til aukinna herskipabygginga. Eina landið, sem til þessa hefir lagt á sig af frjálsum vilja lakmörkim vigbúnaðarins á sjó, er þýska ríkið. Með samningi, sem það gerði við enska ríkið 18. júní 1935 og endurnýjaði 17. júlí 1937, var ákveðið að þýski berflotinn mætti aldrei verða stærri en 35% af enska stríðs- flotanum, Þjóðverjar urðu að viðúrkenna að hinir víðtæku liagsmunir enska heimsveldis- ins útheímtuðu miklu stærri flota en þýska ríkið gæli hafl not fyrir. Af enskum stjórn- málamönnum hefir því oftar en einu sinni verið viðurkent að flotasamningur þessi væri einn „hornsteinn fyrir friðsamlegri samvinnu milli Englendinga og Þjóðverja". Með flotasamningum, sem önnur ríki gerðu með sjer, t. d. Bandaríkin, England og Fraklc- land, var ákveðið að takmarka a. m. k. um nokkurra ára skeið stærð herskipa og fallbyssna þeirra. Stærstu orustuskipin áttu ekki að vera stærri en 35.000 smál. og fallbyssurnar sjálfra skipanna er ennþá deilt, en þó munu nokkur skip alt að 10,000 smál. stór, vera í smíðum. Fyrir nokkrum árum litu margir sérfræðingar svo á að þýðing herskipa hefði minkað mikið vegna hættu þeirrar sem þeim gæti verið búin af hern- aðarflugvjelum. Reynslan sem var fengin í flotaæfingum, i Spánarstríðinu og i styrjöld- inni í Kína, hefir þó sýnt fram á að herskipin eru ekki eins varnarlaus gegn loftárásum eins og menn höfðu haldið, ef ba'tl er brynvörn þeirra á efsta þil- fari og settar á þau sjerstabai I of t va r n arby ssur. Niðui’staðau verður þvi sú að herskip mrmu ávalt vera með þeim skæðustu vopnum, sem þjóðir geta notað til Varn- ar og árása. Þessvegna haida öll stórveldin áfram að auka vigbúnað sinn á sjó, og hin smærri ríki eru á einn eða ann- an hátt einnig dregin inn í þessa hringiðu. Þessu mun verða liald ið áfram á meðan nokkur stríðs- hætta er og ekki sist nú á dög- um, þar sem styrjaldir geisa í tveim heimsálfum. Hlulverk striðsflotanna mun ]>á enn að nýju vera það að Þýska skólaskipið „Schleswig-Hot- stein, í höfninni í Teneriffa á Kan- ariueyjunum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.