Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Síða 1

Fálkinn - 04.06.1938, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1938. XI. PJAXI VIÐ GULLFOSS Hvítárgljúfrin suður af Gullfossi eru með fallegustu árgljúfrum á landi hjer, bæði vegna þess hve djúp þau eru og vegna þess hve regluleg þau eru. Borgar sig vel að ganga niður með ánni spottakorn til að skoða þau. Verður þá fyrir, eftir tíu minútna gang frá Gullfossi, Pjaxi, sem er hvammur einn djúpur og skógi vaxinn vestan við ána. Má sjá að áin hej'ir breytt um farveg á þessum slóðum og runnið í fossi fram af stalli austan við núverandi farveg, en leitað síðan vestur og fundið þar mýkra berg, er hún gróf undan sjer. Myndin er tekin niðri i hvamminum af Edvard Sigurgeirssyni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.