Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Síða 4

Fálkinn - 04.06.1938, Síða 4
4 F Á L, Kj l N N> A DJUPMIÐUM JARÐSKORPUNNAR Að vinna í gullnámum Suður-Afríku 2500 metrum undir jörð er hverjum hvítum manni ofraun. En svertingjarn- ir þola svækjuna í námunum og vinna með gleði í nám- unum fyrir tvær krónur á dag, /auk fæðis og húsnæðis. Og hvítu mennirnir græða gull — gull! „Þetta er gandreið. Hj er er niðamyrkur og lyftikarfan ei- eins og bik, loftið þykt og kæf- andi. Þú getur ekki sjeð mann- inn sem slendur hjá þjer, þú sjerð ekki einu siiini móta fyr- ir honuín. Þú ert ekki í neinni lyftikörfu, heldur í þjettri voð fullkomins myrkurs, sem sveip- ar þig eins og nærskorinn stakk- ur. Karfan fellur á fleygiferð og kastast milli veggjanna í námu- hrunninum. Hávaðinn er óþol- andi. Það er eins og járnarusli rigni á bárujárnsþak, eins og tvö risavaxin herskip rækist á, eins og Eiffelturninn hryndi. Það er eins og jörðin engist sundur og saman af krampa, það er Víti. Hraðar og hraðar flýgur lyft- an ofan. Það skvettast á mann vatnsgusur úr brunnveg^junum og vatnið er jafn Iieitt og kæf- andi eins og loftið. Þú heldur niðri í þjer andanum og hrapar ofan í ókunn djúpin. Ilugsaðu þjer að mjói stálslrengurinn slitnaði. Ilugsaðu þjer að hjálki eða klettur hrynji og loki námu- gigílulri? Hugsaðu þjer að stjórn andinn niissi valdið á körfunni! Að harin geti ekki slöðvað hana en að iiún steypist ofan í regin- djÚpÍH::.:.. Þú finnur til ógleði i magan- um og þyngsla á herðunum þegar karfan hægir alt í einu á sjer, hún er stöðvuð, þú ert kominn í botn. Þú ert staddur í dýpsta námugíg jarðarinnar, 2500 metrum undir þeim heimi, sem sólin skín á........“ Það er franska skáldkonan Adéle Lezard, sem lýsir svona förinni ofan í dýpstu námu veraldarinriar, í bók sinni „Gold Blast“. Það er Kobinson riáman svonefnda i gullhjeraðinu Wit- watersrand v'ið Jóliannesburg í Oranje. Hún mun vera eina konan, sem liefiiyfengið að fara ofan i dýpstu námuna. Hitinn er svo kveljandi þarna og' lof.t- rásin svo slæm, að þarna hald- ast ekki við nema vanir menn, jafnvel ekki stutla stund. ög hvernig muridi þá vera að vinnja þarna allan daginn? Nú á timum eru eingöngu innfæddir svartir menn við lilt- amlega vinnu í námum þess- um. Hvíti maðurinn þolir eklti að vinna þar. En í byrjun ald- arinnar var reynt að flytja kín- verska verkamenn lil Suður- Afríku og ]iað gekk vel, of vel. Þelta voru merin frá Norð- ur-Kíria, vanir sulti og liarð- rjetti, og afar þolnir. Þeir kom- ust fljótlega upp á að vinna i námunum og ljetu sjer það ekki lynda eingöngu heldur foru þeir að leggja sig eftir annari viririu iíka og urðu hvarvetna Iiæltu- legir keppínautar. Það Var „gula hættan“ í sjerstakri mynd. En Ein af giillnámum Crown Mine-fjelagsins, sem var mésti gullframleiö- andi í heimi. Hráönu guUinu er helt i mótin og stgrkngr j>ar i ,,barra“. henni var fljótlega hægt frá. Kinverjum var bannað með jögum.að flytjast inn í landið <pg meira að segja Kínverjar sem komnir voru, gerðir hrottrækir. Síðan hafa svartir merin ver- jð einir um námuvinnuna. Þeir fá nálæg’t 2 kr. á dag og mat og húsnæði. Gullnámufjelögin liafa marga í heimili. Crown Mine, sem er eitt af stærslu fjelög- unuin hefir um 24.000 verka- mériri í kosti En það væri firra að segja, að dekrað sje við, þessa menn. I svefnherbergj- tinum eru engin húsgögn nema lítill olíuofn og rúmstæðið, sem er úr steinsteyjiu! Nýkonmu verkamennirnir Iiggja á görm- unum sínum, en þeir eldri efna sjer í dýnu lil að liggja á, og er hún venjulega úr pappír! Eins er um mataræðið. Klukk- ati finnn að morgni fá menn litlaskattinn, kaffi eða grautar- lap og pylsu. En verkamaður- inn hefir litla matarlyst svo snennna og margir horða ekki neitt er þeir rísa úr rekkju en hafa þurran hrauðhita með sjer i nesti. Næsta máltíð er ekki fyr en klukkan finnn síðdegis, eftir vinnutíma. Þá er venjulega framreiddur hnausþykkur graut ur, soðinn úr geruðu mjeli, sem kaílað er „rnarewu". Og mikið er etið af maís i ýmsum mynd- um. Þrisvar sinnum á viku eru skamtaðar jarðhnetur og sopi af kaffa-bjór, sem er afar beisk- ur á þragðið en ekki sjerlega áfengur. Og þrisvar á viku fær hver maður pund af hráu kjöti, sem hann má matreiða sjálfur eins og hann kýs lielst. Tíu menn eru i hverri stofu og' að- eins einn olíuofn, svo að það ræður að likum, að matreiðsl- an getur ekki orðið umsvifa- mikil hjá hverjum einum. Það er ekki nema eðlilegt að verkamenn með svona mat- áræði ljettist um nokkur kíló hvern dag og „jeti sig upp“ á kvöldin eftir vinnu. Þeir svitna ægilega í námunum á daginn, það rennur af þeim svitinn tím- ujium saman þarna niðri i und- irdjúpunum, svo að þeir verða að fá eitthvað í staðinn þegar þeir koma upp. Hitinn vex eft- ir því sem neðar dregur og' niðri í botni námunnar er hitastigið a berginu urn 40 gráður. Það er i sjálfu sjer ekki ægilegur hiti, en svo bætist það við að ioflið er mett af raka og alveg kyrt, því að loftrásin er ófullkomin. Tvö þúsund og fimm hundr- uð melrar er talin hámark þjeirrar dýptar, sem menn geti slarfað i. En fræðilega er talið að menn geli lifað á 3000 metra dýpi ef sjerstakar ráðstafanir' eru gerðár tíl loftræslingar og

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.