Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Page 5

Fálkinn - 04.06.1938, Page 5
F A I. K I X \ Trönur yfir námngíg. StáhtreiKjnrinn með körfnnni j-ennur á hjóli efst i trönunum. með öðrum aðferðum en nú eru notaðar. Og það er til mikils gulls að vinna ef hægt verður að leggja þetta 500 metra belti undir sig. Það er talið, að þar megi viiina gull fyrir um 5.000 miljard krónur! Svo að það er ekki nema eðlilegt, að menn hafi hug á að komast dýpra! Eitt af þvi sem gerir vinn- tma í nómunum svo erfiða er það, að gullbergið liggur ekki aistaðar heldur liggur. i æðuni og kvíslum hjer og livar og' ofl eru þessar æðar örmjóar. Þarna eru námugangar, sem eru svo lágir að verkamaðurin getur ekki staðið upprjettur og hon- um nægir jafnvel ekki að standa a hnjánum, heldur verður hann að liggja endilangur. Og' nú hallar ganginum stundum nið- ur á við svo að verkamaðurinn verður að slýra þrýstiloftsborn- um með fótunum, því að ekki getur hann staðið á höfði við vinnuna. En honum er ekki láandi þó að hann sje stundum að brjóta heilann um það á morgnana, hvort hann eigi nú lieldur að liggja á bakinu eða maganum í dag. Námuvinnan er hættuleg. Því að göngin eru ekki á föstu forn- grýti heldur í lausari bergteg- undum, sem vilja hrynja. Oft verður hrun i námunum og hef- ir stundum ferlegar afleiðing- ar. Þá heyrist fyrst duna í fjar- íægð og' alt leikur á reiðiskjálfi. Svo kemur malandi hljóð eins og í kvörn námuveggirnir nötra undir þyngslunum. Og' riú er eftir að vita livort skriðan breið ist út og að alsherjarhrun verð- ur. Allar borvjelar stöðvasl sam stundis og allir hlusta. Svo fer niðurinn að lækka. Nokkrir skjálftakippir koma enn og loks verður alt kvrt. Og svo er farið að , athuga hvaða gangar hafa lokast og' livar á að grafa til að leita að þeim, sem hafa iok- ast inni. Undir slíkum kring- umstæðum kennir fram besta hlið svörtu námurnannanna. Þeir vinna dag og nótt lil þess að bjarga fjelögum sinum. Ekkert slarf í námunum er eins hættulegt og björgunar- starfið. Þvi að eftir hrun eru klettarnir hættulegri en nokkru sinni ella og þá má búast við nýju hruni þá og þegar. En ekki stoðar að bíða, því að inni i lokuðum göngunum eru máske lemstraðir menn, hungraðir og Jjyrstir og dauða nær. Björg- unarvinnan verður að ganga fljótt og það er hamasl, itnnið i stuttum skorpum, einn tíma í senn og næsla tíma liggja verka- mennirnir flatir á klettinum og hvíla sig. Árið 1934 varð hrun i East Rand Proprietarv Mine. Tveir verkamenn voru grafnir lif- andi. Fimm verkstjórar og fjór- ir verkantenn fóru undir eins að gera tilraun til að bjarga. Eftir klukkutima vinnu fundu þeir annan manninri, dauðai). Það eru óskrifuð lög tiámu- manna , að björgunarstarfinu verði að flýla sem mest, svo að þeir ltjeldu áfram að grafa en hirtu ekki um að flytja dauða manninn upp úr námunni. Þeir ltöfðu komið auga á síðari manninn, en þá kom nýlt hrun. Eftir viku tókst að finna ellefu mannslik í námugígnum. Þrátt fj’rir alla varúð kemur það stundum fyrir, að sh7s verða i iyftunni. Við Dudban Rode- port Deep slitnaði vírstrengur og karfan hrtvpaðt þúsund metra ofan giginn. Karfan var tóin, en niðri biðu þrjátíu menn í annari körfu þess, að þeir yrðu dregnir upp. Rifrildi úr körfunni, lausagrjót og staurar mölvuðu ltina körfuna í smátt og drápu fjóra menn og særðu sjö. Stundum kemur líka eldur upp i námum. í Langlaagte kom upp eldur á 1300 metra dýpi. Fimm af aðalmönnunum, ]tar á meðal forstjórinn fóru á vettvang til Jtess að atliuga hvað liægt væri að gera. Þeir höfðu ekki reykjargrímur með sjer. Einn maðurinn tnisti með- vitundina í brælunni og þegai hinir voru að reyna að bjarga honum fórust þeir, allir fimm. Svörtu verkamennirnir lá. i sjer i ljettu rúmi liggja, að það er gull sem þeir eru að grafa. Þeim finsl gullið ekki niikils virði því að þeir geta ekki jetið ])áð, uje rioiað það sem peninga. Því að undir eins og það vitnast að svartur maður hafi gull i fórum sínum þá er það vitað að hann hefir stolið því, og þá er gamanið úli. En eigi að sið ur „lekur“ mikið af þvi gulli, sem þarna er unnið, ,og kemst ekki í hendur hinna rjettu eig- (nga. Þær eru margar l'rell- urnar sem notaðar eru íil þess að stela guilinu undan. Og allal eru að komasl upp svik i nýrri og nýrri mvnd. Búarnir, sem áttu landið þeg- ar námurnar fundust voru ekki neinir gáfumenn og hjet varla að þeir væri læsir og skrifandi. Og elcki voru þeir færir í reikn- ingi. Til er saga um frekan námuspekúlant sem var að krækja i námu þarna syðra. Hann hafði komist að samning- um um að borga 11.000 ster- lingspund fyrir námuna og kom svo með troðið koffort af gulli og samning til undirskriftar. „Jæja, þú átt að fá ellefu þús- und. Einn, tveir, þrír . . ellefu“, sagði hann og taldi ellefu gúll- purid fram á borðið. „Þarna voru ellefu! . . Einn, tveir, þrír .... níuhundruð níutíu og níu .... þúsund. Þarna var þúsund. það gera ellefu þúsund. Viltu gefa mjer kvittun fyrir . . . .“ Og seljandinn, sem aldrei á æfi sinni hafði sjeð tíu gull- pund í einu, dáleiddist eins og fugl sem sjer nöðru og skrifaði undir. En hann var í mörg ár að hrjóta heilann um, hvernig ellefu þúsund pund gætu verið sama og eitl þúsund og ellefu pund. Arið 1932 var unnið meira gull i Witwatsrandnámunum en nokkurntíma fyr gull fvrir 800 miljón krónur. Því var spáð að námurnar mundu fara að þverra og að framleiðslan mundi vera komin niður í 200 miljón króna virði. En þá fór gullið að hækka í verði og árið 1934 var unnið þarna gull fyrir 1430 miljón krónur. En alls hef- ir þessi náma gefið af sjer 40.000 miljón krónur síðan hvrjað var að vinna hana. Það er eðlilegt að þeir, sem fara höndum um þennan dýra málm freistist til að slela ein- hverju undan handa sjálfum sjer. Svörtu verkamennirnir eru lægnustu þjófarnir. Þeir kæra sig ekki um gullið sjálfir, en eru verkfæri i höndum hvitra bófa. Áður var gullið hreinsað á þann hátl að gullbergið var malað smátt og gullið þvegið úr. Og þá var hægra að líta eftir að ekki væri stolið. Þessi aðferð var óhagkvæm og gullið náðist aldrei alt, einkanlega það sem var samrunnið öðrum málmum. En svo fanst ný aðferð til að hreinsa gullið. Það rippgötvaðist að kvikasilfur sameinast gulli og nú var kvikasilfur notað til þess að draga gullið úr gull- herginu. Myndaðist þá „amalg- am“ grá kvoða, sem innihjelt alt gullið, og þessari kvoð.i reyndu menn að stela. Vinnrinni i gullhreinsunarstöðvunum var hagað þannig, að tveir verka- menn unnu saman við hverl hreinsiker, þar sem amalganið botnfjell í koparplötur. Stuud- um þurfti að hreiusa þessar plötur og skafa af þeim amal- gamið. Og þá var reynt að nota tækifærið og koma svo litlu af þvi ofan í vasann eða í skóinn sinn . En það var erfitt að koma þýfinu i peninga. Gullverslunin i Suður- Afríku er undir ströngu eftirliti. Þá fóru þjófarnir að gera ýmsa einfalda skrautgripi úr gullinu og var látið heita, að ]>eir væru frá lndlandi. Einn bófinn varð rikur á amalgam- kaupunum á þann hátt að hann keypti gamla námu, sem talin var ónýt. En svo ljet hann þá frjett berast, að nýjar æðar liefðu fundist í námunni og nú fór hann að selja gull undir ])essu yfirskyni. En það var all stolið. Svikin komust upp á þann hátt, að i gullinu sem mað- urinn seldi fanst vottur af iridi- um, en það efni fanst aðeins i einni námu þar syðra. Guliinu iiafði verið stolið þaðan. John Sinclair í Halkirk á Kata- nesi í Skotlandi var hrikvæntur og átti tíu syni meS hverri konu. Hann dó 1890. —x

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.