Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 Setjið þið saman! 1. 2. 3. 4; 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1. Mannsnafn. 2. ---ingur, afkvæmi. 3. Eyja í Óslófirði. 4. ---örg, kvenheiti. 5. ---ill, blóm. (i. Hándýr. 7. Fylki á Spáni. 8. Los. 9. Efíirliking. 10. Mannsnafn. 11. ísflæmi. 12. Mannsnafn. 13. Saiiðíjártegund. 14. Afstyrmi. 15. Isl. ættarnafn. Samstöfurnar eru alls 30 og á að húa til úr ])eim 15 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnlr taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: Nöfn tveggja ístenskra fjatla. a—a—a—að—al—an—ar—ar—atlT— bj—dal—eg—fif—fje—gon—hrak^-i —i—i 11—j ag—j el—j ök—kar—kúl—1 —1 a us—lí k—1 ín—ú r—u r—ú—u n g— ull—yrð—ö—öz. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstrl. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfugt. Líkkistur þýsku sjótiðanna af „Deutschland", sem varð fgrir sprengi- árásum við Spánarstrendur, fluttar heim. A myndinni sjásl m. a. Hitler, lilomberg og fíaeder aðmirátl. * Allt með íslenskum skipum! ^ MaÖur með grínni hver veit nema það hafi verið „Uglan“ — gerði tilraun til að stela gimsteinum maharadjains i nótt, en þjónninn hræddi hann svo að hann lagði á flótta án þess að ná í nokkurn hlut. Vegna grímunnar hefir þjónninn haft víxl á hon- um og Val Derring. Það eru vandræði að liann skuli hafa sloppið einu sinni enn. Skýringin var ekki ósennileg. Þjónninn gat líka sætt sig við þessa skýringu heldur en ekki neitt. Úr því að gimsteinarnir voru visir, mundi húsbóndi hans ekki láta drepa hann. Þvert á móti, það gat viljað til að hann fengi verðlaun fyrir að reka þjófinn á flótta. Það var hara Galloway einn, sem ekki var ánægður. Það var því líkast að þessi góða veiði, sem hann þóttist hafa hrept, væri að leka úr lúkunum á honum. Og liver eruð þjer með leyfi, ungfrú? spurði hann. Jeg heiti Nora Crombie og er blaða- maður hjá „The Banner". Jeg var send hingað til að ná viðtali við furstann. Og hann sýndi mjer þá vinsemd að bjóða mjer inn til sín í dag og sýna mjer gimstein- ana sína. Er ]>etta rjetl, Yðar konunglega Tign? Já, það er rjett að jeg sýndi lienni skrautgripasafn mitt, sagði hann hægt, og deplaði augunum lil Noru. Og hvernig stendur á að þjer kornuð hingað núna. Þjer virðist hafa nasasjón al' mörgu ? Blaðamaðurinn verður altal' að vera viðbúinn, svaraði hún og brosti. Jeg svaf illa og þegar jeg heyrði hávaðann klifraði jeg niður á svalirnar til að sjá hvað um væri að vera. — Klifruðu þjer? segið þjer. Já, en jeg er ekki grímumaðurinn, skiljið þjer. Sumir gátu ekki að sjer gert að brosa. og það virtist eins og allur þessi atburður væri að bi-eytast úr sorgarleik í skopleik. — En mig vantar ennþá skýringu á því hvernig það atvikaðist að þjer og Proetor komust inn í herbergið lil dömunnar hjerna, sagði Gallowav og sneri sjer að Val. — Já, það þarf sannarlega skýringar við, svaraði Val. — En er það nauðsynlegt, að svona mörg vitni sjeu viðstödd? Þetta er nefnilega dálítið viðkvæmt mál. Það gæli orðið leiðinlegt fyrir dömuna að láta alla hlusta á. Og mjter liður svo illa að sjá þenn- an mann þarna með skurðarhnífinn vera að böðlast hjerna Galloway ypti öxlum og var auðsjáan- lega gramur. Þessir menn þóttusl ætla að kenna honum rannsóknaraðferðir í glæpa- málum! En liitt gat verið rjett, að það væri ekki nauðsynlegt að hafa svona marga votta. — Nú vil jeg biðja alla að fara aftur til herbergja sinna, sagði hann. — Málið er að kalla upplýst, og engin ástæða til að kvíða neinu. Gestirnir tíndust í burtu með semingi og Colet lokaði dyrunum. Jeg verð kyr, sagði maharadjainn. Það er ekki nema sjálfsagt, Yðar Há- tign, svaraði Galloway. Nora ætlaði sjer ekki að fara heldur. Galloway skotraði lil liennar augunum, og það voru engin ástaraugu, en sagði ekki neitt. Líklega liefir hann haldið að hún væri riðnari við málið en hún hafði viljað vera láta, og að það gæti orðið nauðsynlegt, að leggja fvrir hana ýmsar spurningar. Jæja, sagði Galioway komið þjer með söguna yðar, herra Derring. — Já, sannleikurinn verður að koma í Ijós, andvarpaði ungi inaðurinn. — Og ef jeg segi hann ekki þá býst jeg við að frúin geri það. Jeg var seint á fótum og kom af tilviljun auga á mann, sem var að klifra upp á svalirnar fyrir utan herbergi frúar- innar og hvarf inn í herbergið hennar. Mjer datt ekki annað í hug en þetta væri þjófur og klifraði á eftir honum til þess að rann- saka málið. Ilversvegna hringduð þjer ekki og gerðuð aðvart? Kæri fulltrúi, hvernig átti jeg að gera það? Gat ekki verið að maðurinn Iiefði sett frúnni stefnumót? Það var að vísu eklci sennilegt, en svalir hafa samt verið notaðar til þéirra hluta fyr. Og ekki vildi jeg fara að koma dömunni i bölvun með því að kalla á fólk. Jæja. Haldið þjer áfram. Iiinsvegar hefir maður heyrt svo oft minst á „Ugluna“ og afrek hans upp á síð- kastið, á.ð mjer datt i hug að hest væri að athuga hvað maðurinn hefðist að. Og jeg sá undir eins, að þetta var ekki ástaræfintýri. Jeg hljóp til, og daman sem nú var vöknuð kallaði á hjálp. Og svo þegar kveikt var sá jeg að það var Proetor gamalkunningi minn sem jeg var að fljúgast á við. Hvað höfðuð þjer að gera á fótum klukkan þrjú að nóttu? spurði Galloway grunsemdarlega. Eruð þjer ekki skáldlmeigður, herra fulltrúi? Nei, það er jeg ekki. En jeg bíð eftir svari við spurningu minni. Þjer hafið varla setið við ljóðagerð um miðja nótl. Jeg veit ekki hvort maður getur kallað það ljóðagerð, sagði Val ísmeygilega En svo mikið er vist, að jeg sat við að skrifa. Herbergið mitt er á fyrstu hæð og jeg gekk út að glugganum til þess að fá mjer frískt loft. Þessvegna kom jeg auga á manninn % >

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.