Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Page 16

Fálkinn - 04.06.1938, Page 16
16 F Á L K 1 N N Athugið hverjir það eru, pentai Cream v4(KÍ-iK'nj<uM LVntifrití Fur th* invtírttd vient/fi ..«••> .■■•/Í.'/ÍVM antguva R SopmT&ííi PtðtesMt itKcú Kí.w Yo»h : sem framleiða tann- MILJÓNIU manna, sem umhugað er um heilsu sína, nota Squibb Tannkrem. Menn vita, að Squibb er nafn. sem óhætt er að treysta. I meira en þrjá aldarfjórðunga hefir firmað E. R. Squibb & Sons helgað sig því starfi að framleiða vörur, sem vísindin og leiknin framast geta af- rekað. Alt fyrirkomulag verk- smiðjunnar og hinnar stóru tilraunastofu hennar gera það að verkum, að almenningur veit, að óhætt er að treysta gæðum, þegar um Squibb- vörur er að ræða. Squibb tannkrem verkar með vísindalegri nákvæmni. Það eyðir hinum skaðlegu sýrum, er myndast í munni hvers einasta manns, og rotn- un valda. Það varðveitir tennur og tanngóma og styð- ur að almennri heilbrigði. snyrtimeööl þau, þjer notiö er Squibb tannkrem hreinsar tennurnar á hinn rjetta og örugga hátt. f því eru engin skaðleg efni, hvorki fyrir góma nje hina viðkvæmu glerhúð tannanna. Það er hreint, fróandi og bragðgott, en kostar þó ekki meira en venjuleg tannsnyrtimeðöl! Berjist gegn fjendum feg- urðar og heilbrigði! SQUIBB DENTAL CPEAM NEUTRALIZES GERM ACID Þið, sem þurfið að láta innramma myndir, inunið VERSLUN- OG INNRÖMMUNARSTOFU AXELS CORTES Laugaveg 10. Sporöskjulagaðir rammar af öllum stærð- um fyrirliggjaudi. Einnig fallegt úrvaJ af rammalistum og veggteppalistum. Vönduö vinna. — Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Happdrætti r HáskólaIslands Nú eru aðeins 5 söludagar eftir fyrir 4. drátt. Dragið ekki þar til á síð- ustu stundu að endumgja Hæsti vinningur i 4. flokki er 10,000,00 krónur. Hver hefir efni á að vera ekki með? •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»•••••••••••••••••••••••••&•••• HELLU-1 OFNARNIR fara sigurför um öll Norðurlönd. Þeir Jjykja alstaðar fal- legri, betri og ódýr- ari en aðrir mið- stöðvarofnar. Verk- smiðjur í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, íslandi og Eistlandi. Spyrjið þá sem hafa reynt Hellu-ofnana. Spyrjið rör- leggjarameistarana. Spyrjið um gæðin, útlitið og verðið. Hjer á landi er aðeins x/a hluti útsöluverðs Hellu-ofnanna erlendur gjaldeyrir. Vilji landsmenn alveg hætta að kaupa miðstöðvarofna frá útlöndum, sparast gjaldeyrir, sem nægir til að kaupa nauðsynlegt útlent byggingar- efni í fjölda íbúðarhúsa árlega. En það þýðir aukna at- vinnu, bætta velmegun, minna fátækraframfæri, lægri útsvör. Því ekki að spara gjaldeyrinn þegar það sam- límis bætir vorn eigin hag? n.t. Ofnasmiðjan Við Háteigsveg, Reykjavík. Sími 2287. Símn.: Helluofn L . ■■----j...............r-n ..... ii ■ id

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.