Fálkinn - 02.07.1938, Síða 10
10
K Á L K I N N
Þakka yður fyrir þessa fallegu
vasabók. NÚ skal jeg berja hattinri
gðar flatan, svo að hann knnningi
minn á næsta horni sjái, að jeg hefi
talað við yður.
HRESSINGAR:
Ungur maður heimsótti F. Tiet-
gen á skrifstofu hans til þess að
sækja um stöðu hjá Stóra Norræna
símafjelaginu. Tietgen var mjög
önnum kafinn af starfi sínu, og þeg-
ar umsækjandinn hafði borið upp
erindi sitt, spurði Tietgen hann án
þess að líta upp:
— Kunnið þjer frönsku?
Nei, sagði ungi maðurinn lágt.
Kunnið þjer þýsku?
Nei, stamaði umsækjandinn út úr
sjer.
- Kunnið þjer ensku?
Ennþá nei.
Hvað kunnið þjer þá? spurði Tiet-
gen önugur.
Ungi maðurinn liikaði augnablik,
en hreytti því næst út úr sjer:
— Jeg get lært!
Þá fyrst leit Tietgen upp og á
umsækjandann og sagði stuttur í
spuna:
Þjer fáið stöðuna.
Afsakið þjer, lyfsali. Hjer er
livergi bensínstöð í nágrenninu.
Þjer munuð ekki geta selt mjer of-
urlitið af smurningsolíu?
— Nei, jeg á hana ekki til. Jeg
nota ekki híl sjálfur.
— Heldur en ekkerl gæti jeg má-
ske notast við laxerolíu.
— Hún er uppseld hjá mjer. Getið
þjer ekki notað sagradapillur?
Lœknirinn: Þjer verðið að
hætta að reykja.
Sjúklingurinn: Þess þarf jeg
ekki með.
Læknirinn: Þegar jeg segi að
þjer verðið að hætta að reykja ....
Sjúklingurinn: Jeg hefi aldrei
reykt.
Nr. 505. Adamson opnar niðursuðudós.
S k r í 11 u r.
— Nei, jeg kæri mig ekkert um
lífið í ijður það eru peningarnir
gðar, sem jeg vil hafa.
— Já, þjer eruð eins og allir hin-
ir. Snáfið þjer út!
Þegar jeg var úti að ganga
með Fifí fór hún að urra framan i
stóran bolabít og svo ....
Hvað er þetta. Ertu nú búinn
að kaupa þjer nýjan bíl?
Já, jeg kom inn í bílaverslun til
þess að fá Ijeðan sima, og svo fanst
mjer óviðfeldið að fara án þess að
kaupa nokkuð.
l'ermingardrengurinn: Viljið
þjer ekki skera mig ofurlitið, svo
c:ð það sjáist að jeg hafi verið rak-
aður'.
Ef þjer getið spiiað hridge á
móti konunni yðar án þess að lenda
í rifrildi við hana, þá eruð þið bæði
langt komin í að hafa stjórn á sjálf-
um ykkur.
Sjáðu, pabbi, jeg er búirin að
smíða mjer fiðlu !— alveg einn.
- Og hvar fjekstu strengina?
.. Úr píanóinu.
- Hvernig dettur gður líka i hug
að halda hendinni fyrir hlaupið á
fallbyssunni þegar jeg hleypi af?. .
.1 stað nú. —
.E, útblásturinn er gegnum
rörið.
Jeg fæ 50-kall fyrir þetta.
FfRO'
NAND
p.».a
GAMLA OFNS-
RÖRIÐ eða
Brotajárn er hækkað í verði.