Fálkinn - 02.07.1938, Síða 14
14
F A L K 1 N N
Heimsókn þý§ka knattspyrnnflokksins.
Hohmann
Rohr
Michl
Bertram
Althoff
A laugardagskvöklið kom flokkur
þýskra knattspyrnumanna liingað
með Goðafossi frá Hamborg, til þess
að keppa við íslendinga i fjórum
kappleikjum. f þessu liði, sem telja
má úrvalsiið. eru 16 menn auk far-
arstjóranna dr. Erbach og Riemanns
yfirkennara. Mörgum Reykvíkingum
mun enn í fersku minni koma þýsks
knattspyrnuflokks árið 1935. Hann
var einnig hingað sendur undir
forustu dr. Erbacli.
Knattspyrnumennirnir þýsku, er
hjer dvelja nú, eru víðsvegar að úr
Þýskalandi og má geta þess, að
meiri partur liðsins eru stúdentar
og fimm af þeim tóku þátt í atþjóða-
knattspyrnukepni stúdenta, er haldin
var i Paris 1937 og lauk með sigri
Liidecke
Voss
Linken
Þjóðverja. Snjallasli maðurinn í lið- ur. Hann hefir 2ö sínnum tekið
inu er þó án efa Hohmann, sem þátt í millilandakepni.
þjálfar liðið meðan á ferðinni stend- Allur er ftokkurinn hinn glæsi-
legasti og hefir honum verið vel
fagnað. Meðan hann dvelur hjer býr
hann á Stúdentagarðinum. En skemti
ferðir verða með hann farnar til
ýmsra fallegra staða hjer i nágrenn-
inu. —
Það er merkilegur viðburður í ís-
lensku íþróttatífi, að fá heimsókn
stíks flokks sem ])essa og mega ís
lenskir knattspyrnumenn án efa
margt af honum læra.
Þegar þetta er ritað, hefir l'yrsti
kappleikurinn farið fram og var það
á mánudagskvöklið og kepti þá úr-
valslið íslendinga við hann. Skoruðu
Þjóðverjar 2 mörk, en íslendingar
1. Leikurinn fór óvenju prúðmann-
lega fram og báðum aðilum til
sóma
fíappa
Lurz
Lindemann
Pnjsock
Koppa
Peschel
7alið frá vinstri: Hohmann, þjálfari liðsins, dr. Erbach fararstjóri, Rie-
mann Oherstudienrat, aðstoðarmaður dr. Erbachs og Gísli Sigurbjörns-
son, form. móttökunefndar.
BÆNDAFORIN.
Framhald af bls. 3.
Óefað mun þessi för sunnlensku
bændanna verða til þess að bændur
úr hinum landsfjórðungunum fara
að hafa sig á kreik og fara í stíkar
ferðir til ókunnugra hjeraða, fara
að taka sjer sumarfrí á hentugum
tíma, eins og aðrir þegnar þjóð-
fjelagsins, og fyrir utan þá skemtun
sem það er að ferðast, má lika læra
margt af því, sem fyrir augun ber.
Og síðast en ekki sist er það stór-
raikils um vert, að bændurnir sunn-
an Jands og norðan, austanlands og
vestan kynnist hverjir öðrum. Sje
kynningin góð leiðir af henni sam-
úð og samheldni. Því að það er
hverju orði sannara, það sem Jón
á Ystafelli sagði í niðurlagi ræðu
sinnar á Laugum, við sunnlensku
bændurna: „Þegar þið hafið farið
uni alt landið, þá fyrst finnið þið
að þið eigið alt landið og bændur
sunnan lands og norðan eru eitt.“
Að róðist var í þessa för mun
fyrst og fremst vera að þakka Guð-
• mundi Þorbjarnarsyni á Stóra-Hofi
Þátttakendurnir að Hólum í Hjaltadal.
1
á Rangárvölhim. Hann hefir um tutl-
ugu ára skeið verið formaður Bún-
aðarsambands Suðiirlands. Hann var
einnig atdursforsetinn i förinni. í
næsta mánuði verður hann 75 ára,
en flestir halda hann minst 10 árum
yngri, Hann var atstaðar nálægur,
altaf vakandi ásamt fararstjóra og
flokkstjórum yfir að alt mætti fara
sem best.
Frá Þingvöllum hjelt svo hver
heim til sín. Allir voru ánægðir og
margir sögðu að þá hefði ekki
dreymt um annað eins æfintýri og
þessi Norðurlandsför varð þeim, sem
tóku þátt í henni.
Þegar morgunsólin rann upp bak
við Ármannsfell settust menn upp
í bílana. En næstu árin munu marg-
ir lifa í endurminningunni um þessa
ágætu för.
Ragnar Ásgeirsson.
*f« Alll með (slenskum skrpum1 «fi