Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Síða 5

Fálkinn - 08.10.1938, Síða 5
F Á L K I N N 5 ari, og þegar Cecilia loks fór frá Englandi var farangri henn- ar haldiö eftir. Allir dýrgripir hennar, sem hún verðlagði á 100.000 dali voru glataöir. Þau hjónin fóru frá Euglandi fyrst lil Baden og þaðan til greifa- dæmis síns í Rodemachern. Þegar þangað kom minkuðu ekki vandræðin, því þó ættingj- ar Kristoffers revndu að livetja þau til sparsemi, hafði það enga þýðingu. Slotið var gamalt og þurfti viðgerðar og þau urðu að taka lán til þess. Brátt urðu þau að veðsetja eignirnar og all lenti í verstu óreiðu. Þegar þau höfðu húið í Rodemachern þrjú lil fjögur ár var fjárhagur þeirra svo bágborinn, að þau liöfðu enga von um að losna úr klípunni, nema með því móti að þeim yrði greiddar eftir- stöðyarnar af heimanmund Ceci- liu, sem Eiríkur konungur ekki hafði líorgað þeim. Þegar frið- urinn komst á milli Svíþjóðar og Danmerkur 1570 fengu þau von um að geta fengið þetta fje og 1571 fóru þau með hörn sín til Svíþjóðar. V. Þegar þau hjónin komu lil Svíþjóðar var útlitið fyrir þau fremur gott, þar eð sá af bræðr- um Ceciliu, sem liafði þótt vænst um hana, Joliann, var orðinn konungur, og bæði hann og Karl hertogi, faðir Gustavs Adolfs tóku vet á móti henni og veittu þeim hjónunum mikla fjárhagslega lijálp. Það sem eft- ir var af heimanmund Ceciliu var nú greitt, og þau g'átu hald- ið sig mjög ríkmannlega. Það sýndi sig nú að þau höfðu ekk- ert lært af vandræðunum, og markgreifinn liafði ekki per- sónuleika (il að geta ráðið við Ceciliu, sem altaf var jafn eyðslusöm nje heldur gat hann staðið straum af hinum miklu útgjöldum. Arið 1572 fór hann aftur lil Rodemchern til að reyna að koma lagi á fjárliag- inn þar, og á þeirri ferð dó hann. Hin næstu ár var Cecilia í Svíþjóð, og lijer færðist hún milcið í fang og sýndi frábær- ann dugnað og ráðsnild. Frá þvi hún liafði verið i Englandi hataði hún enska kaupmenn, sem höfðu gert henni svo mik- inn skaða og skömm og gerði út vopnuð skip tit að ræna ensk skip í Eystrasalti. Jafnframt rak liún mikla verslun og liafði ljen sem gáfu mikið af sjer. En þrátt fyrir þetta entust henni ekki peningarnir, og stríð henn- ar við hina ensku kaupmenn var óþægilegt fyrir sænska rik- ið. Hin síðustu ár sem hún var í Svíþjóð selti hún sig í sam- band við Filippus 2. Spánar- konung og páfann og öll fjöl- skylda liennar tók kaþólska trú. Um þær mundir kom líka legáti Myndin er frá höfn borgarinnar, en við hana urSu mestar rósturnar. páfans lil Svíþjóðar og áætlun var gerð um að byggja 100 her- skip í Svíþjóð lianda Filippusi konungi og páfanum, og átti Cecilia að standa fyrir fyrir- tækinu. En þegar til kom sendu þeir enga peninga fyrir skipin og það varð ekkert úr hinni miklu fyrirættun. En vegna þessara pólitísku samhanda var Cecilia orðin óvinsæl í Svíþjóð og varð brátt að fara aftur til Rodemaclier. VI. Árið 1580 býr Cecilia aftur á gamla hrörlega slotinu í Rode- maciier. Erfiðleikarnir voru meiri en nokkru sinni áður. Skuldirnar voru afar miklar og hún þurfti að sjá börnum sínum, sem voru mörg, fyrir sæmilegu uppeldi. Syni sína setti hún ú katólska skóla hing- að og þangað nema hinn yngsta, sem var hjá henni. Hana lang- aði til að koma aftur til Sví- þjóðar, en bræður hennar voru á móti því, sjerstaklega Karl, sem var mjög andvígur kat- ólskri trú. Árið 1588 batnaði útlilið fyrir liana og börn henn- ar, þar eð elsti sonur hennar erfði markgreifadæmið Baden. En þegar til kom reyndist þessi sonur hennar mikill óreiðu- maður og greiddi ekki hræðr- mn sínum þann hluta af arf- inum, sem þeir áttu kröfu á, og Cecilia varð að liefja harða haráttu fyrir rjettindum þeirra. Hann hafði ekki ríkt lengi þegar nágrannar hans tóku landið herskildi og ráku hann þaðan. Hvað börnin snerti var Cecilia hin mesta ólánsmann- eskja. Synir hennar fóru í her- þjónustu víðsvegar og dóu allir á undan henni, og einkadóttir hennar var sett í klaustur á BLÓÐUGAR ÓEIRÐIR í MEMEL. I vor voru miklar óeirðir í Memel milli nasista og Litháa. Einn rriaSur var drepinn og margir særðust. — móti vilja hennar. Þrátt fyrir miklar tilraunir gal Cecilia ekki liaft sig upp aftur úr fátækt- inni, heldur varð liún stund- um að láta Rodemacher í hend- ur skuldheimtumannanna um stundarsakir. Eftir að Karl her- togi hafði náð völdunum í Sví- þjóð átti liún ekkerl athvarf þar, og bróðursonur hennar Sigismund Pólverjakonungur veitti henni heldur enga veru- lega hjálp. Hún heimsótti þó Sigismund konung og har ætíð mjög hlýjan hug lil pólsku þjóð- arinnar frá því, að hún var trú- lofuð Tenczin greifa, og hefir efalaust rjeltilega talið dauða hans liina mestu ógæfu. Cecilia dó árið 1627. Alla æfi sína harðist hún af hinu mesta þreki og gafst aldrei upp hvað sem á dundi. Sama árið, sem hún dó snerist gæfan aftur með ælt hennar, þar eð keisarinn tók Baden herskildi og fjekk landið í hendur sonarsyni henn- ar, sem líka var rjettur erfingi að landinu. Skúli Þórðarson. uiuiir sig borgina Kvanku í Shansi- h.jeraði. Myndin sýnir japanska hermehn íi í»r fpkin riptt pftir í\f\ hpir löííðii

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.