Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L Ií I N N WYNDHAM MARTYN: 13 Manndrápseyjan. síðan hann var barn, „Þeir halda að jeg liafi gert það.“ Ungi Barkett krepti hnefana og leit reiði- lega kringum sig. „Hver heldur það?“ I sama bili og' liann sagði það, kom ungi Jaster inn með móður sinni. Hún æ])ti upp á nýjan leik er hún kom auga á líkbör- urnar. „Það er best að jeg segi ykkur það sem jeg veil,“ sagði Ahtee, en jeg krefst þess, að allir láti vera að taka afstöðu til máls- ins. Við verðum að fá þetta mál í hendur yfirvöldunum, sem koma hingað síðar í dag.“ Hann leit á unga piltinn, sem var að reyna að inigga grátandi móður sína. „Þjer og móðir yðar hafa innilegustu samhygð mína. Jeg held að þjer ættuð að fara með henni upp í herbergið hennar. Þjer getið ekkert gert hjer. Nei, nei!“ hrópaði bann ákaft, „látið þjer hana ekki líta á hann. Það er ekki fyrir konur að sjá þá sjón.“ „Jeg kem undir eins ofan aftur, gerið svo vel að byrja ekki fyr en jeg kem,“ sagði ungi Jaster. „Jeg á heimtingu á að hlusta á alt.“ Frú Hydon Cleeve sat í stærsta og bæsta stólnum eins og hún var vön. Hún hafði neyðst til að nota skemri tíma til að snur- fusa sig en hún var vön, því að hún ætlaði sjer ekki að missa af neinu. „Djöfullinn!“ brópaði Barkett reiður. „IJvaða erkiþvættingur er þetta? Jeg verð að ná til málaflutningsmanna minna og ía skaðabætur fyrir þessa smánarlegu með- ferð.“ „Hvaða smánarlegu meðferð?" spurði Alitee kuldalega. „Jeg hefi raunverulega verið tekinn fast- ur,“ sagði hann og gaut hornauga til mann- anna, sem stóðu á báðar liliðar honum. Ungi Jaster kom ofan stigann. IJann, sem hafði verið strákur fyrir nokkrum klukkutímum, var nú eins og reyndur mað- ur, svipur bans var eins og föðurins þegar liann var sem grimmilegastur. „Barkelt,“ byrjaði Abtee, „hefir reynt að selja mjer olíublutabrjef. Af þvi að bann var gestur minn, veitti jeg honum áheyrn, já, jeg var mei/ra að segja að hugsa um að kaupa af honum. En jeg hafði ekki vit á olíu og vildi þvi ráðfæra mig við mr. Jaster. Hann sagði mjer að fyrirtæki Barketts væri breinasta glæfrafyrirtæki!“ „Hann laug því!“ sagði Barkett heiftugur. „Glæfrafyrirtæki,“ hjelt Ahtee áfram. „Það er lygi!“ sagði ungi Barkett. Ungi Jasler ætlaði að ráðast á hann en Dayne hjelt honum aftur og hvíslaði: „Enga vitleysu. Þjer gelið ekki hjálpað yður og móður yðar með þessu móti.“ „Glæfrafyrirtæki,“ endurtók Ahtee, „sem stjórnin mun ætla að láta rannsaka. Jeg fjelck lika að vita, að Barkett er öreigi, og á hvorki vini nje lánstraust.“ „Jeg hefi vitað þetta,“ kveinaði í frú Barkett, „jeg befi svo oft sagt, að þetta mundi fara svona.“ „Þegi þú, i guðanna bænum,“ brópaði maðurinn liennar, „langar þig til að koma mjer í rafmagnsstólinn?“ „Klukkan hálf ellefu í dag tilkynti jeg mr. Barkett, að mjer kæmi ekki til hugar að kaupa hlutabrjef af bonum, en óskaði þess þvert á móti að bann færi tafarlausi af heimili mínu.“ Abtee bneigði sig með samúðarkend fyrir frú Barkett. „Það tók mig sárt vegna fjölskyldu bans en livað átti jeg að gera?“ „Þjer gerið }rður ldæilegan," sagði Bar- kett, „eins og þjer vitið ekki eins og liver annar, að bvert einasta stórt fyrirtæki lít- ur grunsamlega út, ef máður lítur á það frá ákveðnum sjónarhól. Með peningum yðar hefðum við getað borgað lánardrotn- unum og komist á rjettan kjöl. Þjer fáið ekki jafngott tækifæri i bráðina.“ „Þegar Barkett heyrði, að jeg ætlaði ekki að leggja peninga í fvrirtækið, varð hann hamstola af reiði.“ „Já, það varð jeg,“ tók Barkelt fram i. „Hvað vornð þjer að segja?“ sjjnrði mr. Ahtee. „Jeg sagði, að Elliot Jaster skyldi fá mak- lega refsingu, og það meinaði jeg. Það liefði ekki orðið í fvrsta skifti sem jeg snopp- nngaði hann.“ „Djöfuls hrottinn." sagði nngi Jaster. „Jeg fór út til að gá að honum en fann hann ekki. Þegar jeg kom aftur komu þess- ir tveir menn aðvífandi, sem eru brennandi af áhuga að uá í glæpamenn, aðeins til að fá verðlaun fyrir það.“ „Þjer voruð blóðugur á höndunum,“ sagði brytinn, „við höfum vitni að þvi. Hann stóð við bílskúrinn og var að reyna að þvo af sjer blettina, og jeg fór til hans og spurði iivort bann befði meitt sig.“ „Og liverju svaraði hann?“ spurði frú Ilydon Cleeve. „IJann sagðist ekki hafa meitt sig, en að jeg mundi kanske meiða mig, ef jeg ljeti hann ekki i friði. Það var ekki sjerlega kurteislega svarað — að rpinum dómi.“ „Hverju svarið þjer til þess?“ spurði Ahtee. „Jeg er búiniT að segja, að jeg fann ekki Jaster. Þeir sögðu að liann væri út á klett- unum, sem vita að sjónum, og svo hljóp jeg þangað. En það var ógreiðfært þar, svo að jeg datt og reif mig á hendinni.“ Hann sýndi á sjer bólginn úlfliðinn og' blóðbletti á. „Jeg var að þvo mjer undir krananum við bílskúrinn, þegar þjónninn kom og spurði hvort jeg liefði skorið mig, en jeg var ergilegur og sagði honum að fara fjand- ans til. Þetta var ekki nema skeina.“ Ahtee leit á dökku blettina á flúnelsföt- um Barketts. „Það var að minsta kosti nóg til að merkja yður,“ sagði hanri. „Þjer hafið víst gleymt því, að jeg var ekki sá eini sem lieyrði yður bölva og hafa i liótunum." Hann sneri sjer að Bropliy, þeim næst æðsla í þjónahópnum, .sem stóð bak við. „Þjer heyrðuð eitthvað, var ekki svo?“ „Mr. Barkett spurði mig hvort jeg hefði sjeð mr. Jaster. Hann var æstur og krepti imefana. Elliot Jaster skyldi ekki ljúga á hann framar, sagði hann. Það var þess- vegna, sem jeg fór til yðar, herra, og sagði að jeg hjeldi hyggilegast að aðvara mr. Jaster.“ „Þjer hjelduð þá að Jaster væri í hættu?“ sagði frú Cleeve. „Já, frú. Hann hagaði sjer eins og vit- laus maður, og þessvegna varð jeg ekkert liissa þegar jeg heyrði um morðið.“ Barkett skellibló. En þegar hann leit í kringum sig dó brosið á vörum hans. Það var anðsjeð að allir, nema sonur lians, trúðu því að liann hefði drepið Jaster. Mikið fífl hafði bann verið, að láta skapið hlaupa með sig i gönur. „Þetta er mesla fásinna,“ sagði bann í lægri róm, „það er algerlega ólevfilegt að laka mig fastan.“ „Nei,“ sagði Abtee. „Steevens, garðyrkju- stjórinn minn, ef þjónn bjá sýslumannin- um.“ Barkett leit á merkið, sem hann bafði á bandleggnum. „Þetta er löglegt í alla staði. Við vitum, að þjer hótuðuð því að drepa Jaster. Við vitum að þjer þrifuð digran staf, eða rjettara sagt lmyðju með yður úr anddyrinu, og við vitum að höfuðið á Jaster befir verið molað með henni. Við vitum, að þjer reynduð að þvo af yður blóð. Við vitum, að dómur Jasters um við- skiftahætti yðar leiddi af sjer gjaldþrot yðar og rnáske fangelsi. Svo að tilgangur- inn er auðsær.“ Barkett var nú ekki bávær og þverúðug- ur lengur. Óljósar líkur höfðu stundum kostað menn lífið. Kanske hafði hann sagt of mikið. Hann varð að fá sjer þann besta verjanda, sem hægt væri að fá fyrir pen- inga. Hann hnyklaði brúnirnar þegar hann liugsaði til fjárhagsástæðna sinna. Frægir málaflutningsmenn heimtuðu of fjár. Hann gat sjeð á unga Jaster að liann var fast- ráðinn í því að fórna öllu til þess að koma morðingja föður síns í rafmagnsstólinn. Kanske notuðu þeir ekki einu sinni raf- magnsstól í Maine, kanske notuðu þeir gálga og snöru um hálsinn. Barkett sauj) hveljur. Hann var ekki viss í sinni sök lengur. Það var skörp rödd frú Hydon Cleeve, sem vakti hann af hugsunum lians aftur. „Það verður enginn hissa á þessu,“ sagði hún. „George Barketl hefir altaf verið flá- ráður vinur. Ef jeg hefði nokkurntíma stað- ið augliti til auglitis við morðingja þá geri jeg það núna.“ George Barkett leit æðisgengnum aug- um á hana. Hann hafði altaf hatað bana og dremiláta framkomu hennar. Ef ekki Iiefði verið lienni að kenna liefði hann nú verið giftur Betty, í slað þessarar beina- grindar, sem nú lá kjökrandi þarna á stóln- um. Hún var alveg eins og gamall gammur þarna sem hún sat og rifjaði upp sögur frá þeim árum, sem hún hafði völd og áhrif sjálf. „Jeg gæti snúið yður úr hálsliðnum.“ sagði hann. „Þarna heyrið þið, — brópaði kerla, „nú ætlar liann að drepa mig líka.“ „Þú verður að reyna að stilla þig, pabbi,“ sagði sonur hans. Ungi Barketl sá, að and- inn var á móti föður hans. Hann hafði lengi vilað að liann hataði EIiol Jaster. Sjálfur bafði hann oft fengið að kenna á hver fauti bann var. Faðir lians gat líka verið grimm- ur. Hafði hann ekki oft sjeð blæða úr kjaft- vikunum á hestunum hans þegar honum bafði sinnast við þá? Það var ekki óhugs- andi að liann væri sekur. Á næsta augna- bliki skammaðist bann sín fyrir að hafa látið sjer detta þetta í hug, gekk til móður sinnar og lagði böndina á öxlina á henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.