Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjiðþið saman! 1. Smíðatól. 2. Kvenheiti. 3. ---ÓI, farartæki. 4. tsl. ey. 5. Innstæða. 6. Opnari. 7. Á fætinum. 8. ---íel, spámaður. 9. Bær í Frakklandi. 10. Á Breiðafirði. 11. Auglýsing (útl.). 12. Kvenheiti. 13. ---ár, útflúr. Samstöfurnar eru alls 30 og á að búa til úr þeim 13 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: Nöfn þriggja eyja á Breiðafirði a—a—agn—ar—e—ek—es— es — es— ev—ey—ey—fje—gríms—ham—hj — —hrapps—ill—inn—klam—láns—lyx —p—pi r—r e— r e ið — s t ó r —t á—u m — ypr. Strikið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a-sem á, o sem ó, u sem ú, — og öfugt. ÚTISKÓLI í ST. JAMES PARK. Útiskólar eru mjög tiðkaðir í Eng- landi. En þegar sólskinið verður of heilt nota nemendurnir liöfuðföt úr pappír, eins og sýnd eru hjer á myndinni. Hún er úr útiskóla í St. James Park i London. KAMPAVÍNS-FRÍMERKIÐ. 1 tilefni af því, aO 300 ár eru liðin siðan Don Perpignan, sá sem fyrstur varð til að brugga kampavín, fædd- ist, hefir franska póststjórnin gefið út frímerki með mynd af stúlku frá Champagne með glas i hendi. Lögreglan fór með George Barkett. Hún hafði, líka með s.jer hnyðjuna og á henni var hlóð og hár, sem átti að rannsaka og bera saman við blóð og hár hins látna. Líkið var sent í sama bát. Siðar um daginn fóru þau frú Barkett og sonur hennar. Það var auðskilið, að lögreglumennirnir hjeldu að Barkett væri sekttr. Alt henti til þess. Maðurinn hafði flúið undan ridvkurunum, liann rambaði á barmi gjaldþrotsins, en hefði bjargast ef hann hefði fengið hjálp lijá Ahtee. Hann var sjeður maður og alt J)enti á, að það mundi (alcast. En svo kom óvinurinn, sem liafði svo lengi verið upp á kant við liann, og spilti öllu. Barlíett Jjauð ekki af sjer góðan þokka lieldur. Hann var frekur og hortugur i stað þess að vera ró- legur og opinskár. Hann virtist halda að hann gæti Iioðið lögreglunni i Maine hyrg- inn, af því að hann hafði einu sinni verið í lteldri manna röð i New York. Það leyndi sjer ekki að lögreglumönn- unum fanst til um hús og eign mr. Ahtee. línginn þeirra liafði komið í eyjuna áður, en þeir höfðu lievrt, að sjervitur auðkýf- ingur Iiefði bygt þar hús; einhver liálfvit- laus ráfa, sem leitaði einverunnar, var sagt. Lögreglan gat nú hrakið allar misjafnar gróusögur. Frattoneyjan, sem hún enn var kölluð þarna i nágrenninu og á landabrjef- unum, var staður sem liver maður gat verið upp með sjer af, og eigandanum stóð næst að ákveða sjálfur, hvorl hann notaði smiði frá Boston eða ekki. Lögreglunni var sýnl alt: vermihúsin, golfbrautin, tennisvellirnir og polobrautin. „Það var leitt, mr. AJitee,“ sagði æðsli lögreglumaðurinn, „að vera yðar hjer á eyjunni skyldi byrja með morði.“ „Það er máske mögulegt, að Barkett sje saklaus?“ „Ómögulegt,“ var svarið, „jeg liefi talað við frú Jaster og liún segir að maðurinn hennar hafði altaf verið hræddur við ofs- ann í Barkett. Hann notar vitanlega þá að- ferð að bera fyrir sig snögglegt brjálæði til að revna að sleppa. Ef maður getur boð- ið peninga er altaf liægt að fá leigða mála- flutningsmenn. En fyrir fátækan mann eins og mig mundi þetta þýða æfilangt fangelsi.“ „Æfilangt fangelsi!“ át mr. Ahtee eftir og liinn taldi víst að sjer liefði skjátlast er honurn fanst röddin lýsa vonbrigðum. „Er þá elvki dauðahegning í lögum hjer í fvlk- inu ?“ Maðurinn liristi höfuðið. Nei, sir. Hún var hjer áður en svo afnámum við liana; síðan reyndum við að lögleiða liana aftur, en nú er hún afnumin fyrir fult og alt.“ „Það var rjett,“ sagði Alilee, „jeg er sjálf- ur á móti líflátshegningu." XI. kapítuli. Það var eftir miðdegisverðinn, sem liafði verið snæddur í kyrþey að mr. Ahtee sneri sjer til gestanna, sem nú hafði fækkað um sex. „Það sem komið hefir fyrir í dag, hefir liaft afar djúp áhrif á mig. Það virðist svo, sem lögreglan álíti Barkett veslinginn sekan. Að nokkru leyli er það huggun, því að jeg skil, að jeg hafði engan rjett til að ákæra hann. Enginn Iiefir sjeð hann fremja morð- ið. Það er ekki alveg ómögulegt, að hann sje saklaus.“ „En hver hefir þá drepið manninn?“ sagði frú Hydon Cleeve. „Vill nokkur bera það á mig? Allir vita, að mjer var bölvan- lega við hann.“ „Góða langamma, farðu ekki með svona vitleysu‘,“ sagði Phyllis. „Einu sinni var jeg gestur á aðalsetri í Englandi,“ sagði gamla konan, „og þá var Athelhamplon lávarður myrtur þar, það var bjeaður gamli naggurinn, sem kendi mjer piquet. Það var þjónninn hans sem drap hann, og eins og þjer kanske munið, mr. Ahtee, þá leið talsverður timi þangað lil grunurinn fjell á hann. Jeg var sú síðasta, sem hafði spilað piquet við lávarðinn, kvöldið áður en liann var drepinn. Þjónn- inn drap hann af því að hann var svo sár- leiður á málrómnum lians. Getið þið lmgs- að ykkur það vanþakklæti, að skera vel- gerðamann sinn á háls! Og það var meira að segja fallegur háls,“ gamla konan hjelt áfram að rifja upp hálfrar aldar gamlar minningar, „og mörg falleg lygi kom upj) úr þeim hálsi. Ef afbrýðissamur eiginmað- ur hefði gert svona, skyldi jeg liafa þagað við því, en að þjónninn skyldi gera það, bara af því að hann kunni elcki við mál- rómiiin? Þessir þjónar eru altaf sjálfum sjer líkir. Stundum sýnist mjer á henni Tilly, að hana sárlangi að taka fyrir kverk- ar mjer. Jafn mikið og jeg hefi þó gert fyrir hana.“ „Herra minn trúr! Getið þjer ekki stilt yður um að tala meira um morð núna í kvöld?“ sagði Hugh Elmore. „Einhverntíma eigum við öll að deyja, og því skyldi maður ekki mega minnast á það?“ „Jeg er Hugh sammála“, sagði mr. Ahtee, „nú skulum við ekki tala meira um þetta efni. Erissa, settu danslög á grammófón- inn“ Frú Hyde Cleeve sá sjer lil ánægju, að Hugli Elmore bauð undir eins Phyllis i dans. Hann var tvímælalaust besti dansar- inn. „Móðir hennar hlýtur að hafa verið mjög fögur kona,“ sagði Ahtee er hann stóð og borfði á hana. „Afsakið að jeg spyr, en var hún jafn glöð og fjörug og Phyllis?“ „Já, móðir liennar var mjög frið og áður en liún giftist var hún eins og dóttir hennar. En lijónabandið var ófarsælt.“ Frú Hydon Cleeve varð þungbrýn. Hún gat ekki gleyml þvi sem Betly hafði sagt henni er hún lá fyrir dauðanum eftir bifreiðaslysið i Long Island. Bettv hafði ámælt henni fyrir að stía henni frá BusSel Periton. Hún hafði viðurkent að hann hefði lifað illa og mnndi hafa gert hana ófarsæla. „En hann hefði gert mig sæla um leið‘ hafði hin deyjandi kona sagt, ,og‘ það hefir Diek aldrei gert‘. „Jeg held,“ sagði mr. Ahtee með sinum einræna róm, „að við eldra fólkið gefum börnum okkar oft slæm ráð þegar um hjú- skapinn er að ræða. I hjónabandinu á að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.