Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Happdrætti HáskólaIslands nú zru aÖEÍns 2 söludagar dtir fyrir 8. ílakk. Dregið verður á mánudaginn. í 8.—10. flokki eru 2950 vinningar. Samtals kr. 643,000,00 Kaupið miða strax. Betra er seint en aldrei. Kjötkaup. Eins og undanfarin hausl seljum við nú i sláturtíðinni: Njftt dilkakjöt frá Norður- «g Vesturlandi s. s. Búðardal, Króksfjarðarnesi og Hvammstanga. Einmitt á þessum slóðum er fje hvað vænst á landinu. Vaxandi sala þess kjöts hjer í bæ á undanförnum árum sýnir líka og sannar, að menn kunna að meta gæði þess. Þeir, sem ætla að láta salta fyrir sig kjöt til vetrar- ins, ættu að gera pantanir sem fyrst. Sláturtiðin er að enda. Komið þvi strax í dag. ATHS. í heilum skrokkum er kjötið selt fyrir heildsöluverð meðan slátrun stendur yfir. íshú§ið lloi'ðiihiTÍð Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678. Nýjar bækur. Serenadi til Reykjavíkur lieitir nýútkomið tag eftir Sigvalda Kaldalóns, með kvæði eftir Tómas Snorrason. Lögum Kaldalóns þarf ekki að lýsa. Þau hafa eignast sína mprgu vini, í horg og hæ, út á ægi og inst til dala, og því er hvert lag, sem kemur frá hans hendi gleðileg- . ur viðburður öllum söngelskum mönnum. Reykvíkingar gleyma að sjálfsögðu ekki að eignast jjetta lag, læra það og syngja, þar eð það er helgað höfuðstaðnum, fjallasýn hans og sólsetursglóð. Gretar Fetls: Á vegum andans. Nokkrir fyrirlestrar. Útgef- andi: Guðspekifjelag íslands. Reykjavik 1938. Gretar Fells hefur nýlega gefið út safn af fyrirlestrum, sem mörgum mun þykja fengur í að eignast. Hann er einn af þeim fáu íslendingum, er kynt hafa sjer dulfræði Austur- landa og lifað sig inn í þau, svo að lésenduin þessa rits opnast nýjir heimar i fyrirlestrunuin. Gretar Fells er skáld gott og sannur mannvinur. Hann er djúpúðugur og hjarlahreinn, svo að menn verða „betri eftir“ að kynnast honum, en það verður ekki sagt um alla. Bókin verðskuld- ar að vera lesin, vandlega lesin, því hún fer nýjar leiðir og er ckkert ljéttmeti, enda þótt framsetningin sje mjög skýr. Hans: — Veistu hvað gjaldþrot er, Jakob? Jakob: — Já, það er þegar maður stingur öllum peningunum sínum í buxnavasann og fær lánardrotnun- um frakkann sinn. úr Galalith, margir litir, 10—40 cm. Tðlnr, hnappar otj spennur mjög fjölbreytt úrval. Hvergi iægra verð. Motiv til að festa á barna- og unglingaföt. Rykfrakkar karia, bæjarins lægsta verð. Prjónavörnr allar tegundir, mjög mikið úrval. Vesta, Laugaveg 40. Drekkið Egils-öl J O-'Um.O-^O^O-O-W •^-0'"WO-*WO0-"W •-HUvO-'to'C Engin verðhækkun þrátt fyrir stríðstruflanir. BEST SOUTH YORKSHIRE HARDS ASSOCIATION STEAM KOL hafa kostað kr. 50.00 síðan 20. júní síðast- liðinn, og næsti farmur, um miðjan þennan mánuð, verð- ur seldur sama verði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.