Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.10.1938, Blaðsíða 6
Ferd’nancL fœr sjer reiðföt. Einkáritarinn: — Hr. forstjóri, það er maður í simanum, sem jeg helcl að vilji tala við yður. — ... .jeg held.... jeg held.... livað meinið þjer? Sagðist lianri vilja tala við mig eða sagði hann það ekki ? — Ha-.in sagði hara: Ert það þú, gamli höngulhausínn! Negraprestur er að leggja út af dæmisögunni um glataða soninn og lirópar með áherslum prjedikarans á Lækjartorgi: — Bræður mínir og systur! Mikill var kærleikur föðurins. Hann vissi, að sonur lians mundi koina heim ein- hverntíma og þessvegna stríðól hann kálfinn öll þessi ár, sem sonurinn var að heiman! Gesturinn var nýkominn á haðstað í Florida og langaði i sjó. En hann vildi vera viss um, að það væri hættulaust að fara í sjó þarna og spurði baðvörðinn: — Eruð þjer viss um, að það sjeu ekki krókódílar hjerna? — Já, lijer eru áreiðanlega engir krókódilar. Gesturinn fór að vaða út í sjóinn. Þegar vatnið lók honum i bringu leit hann til lands og kallaði: — Hvernig getið þjer verið viss um, að hjer sjeu ekki krókódílar? — Þeir hafa vit á, að vera ekki hjerna. Hákarlinn hefir flæmt þá aílá á bak og burt. — Áfengi er ágætt við og við í hófi, en jeg fyrirlit þá sem mis- brúka það. — Já, hugsaðu þjer til dæmis þá, sem nota það í hárið! — Larsen kysti mig i gær. Og hann sagði að það væri indælasti kossinn sem hann hefði nokkurn- tíma fengið. — Það hefir þá verið áður en hárin kysti mjg-'í gærkvöldi. — Hvern skmmbaiin skyldi je,y hafa yert við undrafrækorniff, sem jeg keypti af indverska fakírnum? SKÓKREPPA. — Mú jeg luna vasaljósiff yffar snöggvast — jeg finn ekki skóna mina. - Farffu úr og tuktu einhvern fastan, sem kann bridge. — Þjer megiff ekki halda frú, að jeg hafi altaf veriff eins og jeg er núna. — Nei. Seinast \iegar \ijer komuff þá var trjefÖturinn hægra megin. — Já, frú. Hundurinn yðar hefir qleymt lwaffa blaff hann átti aff sækja. .... og lwer á þetta svo aff vera, má jeg spyrja. sjáið þiff! — — „Reyniff þá gömliij" FERO' NAND p.i.a Ferdnandshjónin hjá töframanninum eða Þessi stúlka hverfur nú alveg Horfin,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.