Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1938, Page 1

Fálkinn - 10.12.1938, Page 1
16 síður 4D aura BRIMLENDING íslenska þjúðin ú við úblíða náttúru að stríða og á i mörgu tilliti erfiðara að afla sjer verðmæta úr slcauti hennar en marg- ar aðrar þjúðir. Einkum er barátta hennar við Ægi hörð. lslenska sjúmannastjettin hefur löngum verið annáluð fyrir karlmensku og dugnað og ekki um skör fram. En ofi hefur stjettin átt á bak að sjá mörgum röskum drengjum og er þess skamt að minnast, er togarinn „Ólafur“ fúrst fyrir fáum vikum með yfir tuttugu manns. — Myndin sýnir brimlendingu í Grindavík, en hún liggur eins og önnur sjávarþorp og verstöðvar sunnanlands fyrir opnu hafi. Báturinn nálgast bryggj- una, sem aldan ríður yfir, og fyrir aftan bátinn rísa holskeflurnar ögrandi og ægilegar í senn:— Myndina tók Einar Ein- arsson, Krosshúsum í Grindavík.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.