Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 1
15 síður 45 aura Reykjavík, föstudaginn 10. mars 1939. XII. Þrent var þaó til forna er álitið var.óteljandi á landi hjer: vötn á Tvídægru, hólar í Vatnsdal og eyjar á Breiðafirði. Hinn mikli eyjaklasi með fjölskrúðiigu fuglalífi gefur Breiðafirði mikla töfra. Síðkvöldin við fjörðinn eiga vart sinn líka, er hin nóttlausa voraldar veröld ríkir. Margir íslendingar er búsetiir hafa verið víða um land hafa sagt það, að hvergi hafi þeir eignast eins unaðslegt vor og við Breiðafjörð. — Myndin hjer að ofan er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni, skamt frá Staðar- felli á Fellsströnd, og sjer á henni út yfir fjörðinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.