Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 2
F A L K I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Skúli Skúlason. Sigurjón Guðjónsson. I'ramkv.stjóri: Svavar Hjaltosted ASalskrifstofa: Bankastr. 3, Brykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0. Skrifstofu i Oslu: A n I o n S c li i <> 1 s g a <1 e I 4. Blaðið kemur úl iivern l'östudag. Askriftarverð er kr. 1.50 á mán., kr. 4.50 á ársfj. og 18 kr. árg. Erlemlis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. Erlen<lis 24 kr. HERBEIÍTSpre/i/. GAMLA BÍÓ. Gamla Bíó sýnir bráðinn Metro- Goldwyn kvikmyndina Topper með jirem mjög frægum kvikmyndaleikur- um i höfuðhlutverkum, en þeir eru: Conslance fíennett, Cary fírant og Rolancl Young. George og Afarion Kerby eru sterkrík og geta því leyft sjer að lifa áhyggjulausu og glaðværu lífi. Eflir eina vökunóttina tekur Georg þátt í bankastjórnarfundi þar sem hann á sæli. Á mjög lruntalegan hátt hleypir liann upp fundinum og veldur liað hinum virðulega banka- stjóra Topper mikillar gremju. Skraddaraliankar. I>að er gleðilegl tákn tímanna, að ýmsir hinna yngri mentanianna þjóS- arinnar liafa orðið lil þess, að leggja sjerstaklega stund á uppeldisfræði og kanna vísindalegan grundvöll hennar. Það iná lieita nýihæli að sjá ritgerðir um sálarlíf barna og hvern- ig liaga beri uppeldi þeirra, ekki að- eins hvað hina ciginlegu mentun snertir heldur og, einnig hvernig um- gengni foreldra og annara fullorð- inna við börnin eigi að vera. Það er nýmæli, og merkilegra en flest ný- mæli, þvi að hjer er byrjað á rjetl- um enda, en ekki borið niður af handahófi einliversstaðar á þeim þroskaferli einstaklingsins, sem heit- ir mannlíf. Og jafnframt hefir menlun barna- kennara tekið miklum framförum, þvi að framför verður það óneitan- lega að kallast, að sívaxandi hópur kennara leitar utan lil framhalds- náms, auk þess sem kennarar leita sjer miklu fremur sjálfsmentunar með lestri fræðibóka i sinni grein, er þeir gerðu áður. Það mun síst ol' djúpt tekið i árinni, að islenskir kennarar sjeu síður menlaðir en stjettarbræður þeirra á norðurlönd- mn, þó að kennarastjettin sje.orðin eldri í hettunni þar og alþýðufræðsl- an á raminari grundvelli. En það er ekki nóg, að kennar- arnir sjeu vel mentaðir og að góð skólahús rísi upp og þjóðin eignist góða uppeldisfræðinga. Foreldrarnir — og einkanlega móðirin — vcrður jafnan fyrsli kennari barnsins, svo lengi sem ekki verður tekið upp fyrir- komulag það, sem reynt liefir verið í Rússlandi, að koma upp uppeldis- stofnunum er taki við hvitvoðungun- um nýfæddum. Það fyrirkomulcg gelui- verið nauðsynlegt sumstaðar, ekki síst þar sem múðirin leitar at- vinnu utan heimilisins. ög það er nauðsynlegt víðar, nefnilega alstaðar þar, sem móðirin kann ekkerl lil barnauppeldis. Nú er það að vísu svo, aö meðfædd eðlisgáfa stýrir að jafnaði uppeldis- aðferð móðurinnar í rjetta átt. En þessi meðfædda gáfa er mjög mis- jnfnlega þroskuð, og það einkenni- lega er, að henni virðist fara linign- andi með vaxandi menningu. Það er full ástæða fil að gefa þessu gauni. ()g undir öllum kringumstæðum er það ekki til skaða, þó að mæðrum sjeu kend undirstöðuatriði þess hvern ig þær eigi að meðhöndla börn sín. Það er nauðsynlegt, að konan sje vel vinnandi í höndunum og kunni margvislegt prjón og aðrar hannyrðir. I>að er nauðsynlegt, að hún kunni að sjóða mat. En þó er það nauðsynleg- ast, að hún kunni að gera mann úr króanum sinum. Með næsla tölublaffi bgrjar „Fálkinn" aff flytja á kvenna- siffu greinarflokka um garfírækt og blómarœki eftir Asgeir ,4.v- geirsson garffyrkjumann. Væntum vjer aff þeir flokkar verffi vinsælir og auki áhuga fólks furir nytsömum og þjóðhollum störfnm, sem eru samfara garffræktinni. George ekur á brott í lúxusbilnum sínum ásamt Marion og á leiðinni tala þau mikið um Tapper, sem þau bæði meta mjög mikils, en vorkenna sakir Jiess hve mjög hann fer á mis við samkvæmisljfið. Eftir að hafa ekið nokkra stund veltur bíllinn út af veginum og möl- brotnar. Bíllinn er hulinn rykskýi. En eftir fáar minútur rísa tvær mannverur upp af leifum hans — George og Marion. Þau sjá það óðara að þau muni dauð vera, þvi þau eru gagnsæ. George fer nú fyrst að hugsa um það að nauðsynlegt muni vera að gera einhver góðverk til að komast lil himna, og nú er honum það ijóst, að hvorki hann nje Marion hafa gerl nokkurt góðverk á jarðvistar- <lögum sinum. Marion stingur J>á upp á þvi, að Jiað besta sem þau geti gert til að bæta úr vanrækst- unni sje að vera nálægt Topper og leiða hann út úr sinum mikla ein- stæðingsskap. Eftir slysið lætur Topper gera við bil George og eignasl hann síðan Fyrir bragðið lendir hann í rifril/ii við konuna sína, sem hefir ótrú á bílnum. En Topper ræður sjer ekki Jengur sjálfur vegna áhrifa hinna tveggja anda. Þau hvisla að honum að aka til Kerbyibúðarinnar, þar sem liann drekkur sig fullan. Úti á göt- Framh. á bls. 15. Tryggvi Hallgrímsson, Ilrauni við Reyðarfjörð verður 80 ára 16. J). m. Vilhjálmur Asgrímsson, verka- maður, Hringbraut 190, verður 00 ára 18. //. m. Kvikmynda heimurinn. Myrna Loy. í ínörgum myndum hefur Myrna Loy leikið móti kvennagullinu William Pourell, og það skal viður- kent, að J>au áttu ágætlega saman. Þau styðja hvort annað á besta hátt og háfa til að böra þessa þægilegu fyndni, sem er laus við alt gróft og ósmekklegl. Upphaflega var Myrna Loy þekt innan kvikmyndaheimsins í hlut- vcrkum allskonar æfintýra, og daðurs drósa. En hún þreyltist á því og leitaði „göfugri“ hlutverka, og nú leikur hún mest „fyrirmyndar“ eig- inkonur. Myrna Loy fellur vel inn i idutverk núlíma Ameríkukonunnar, enda hefur Loy unnið sjer mesta hyllina á þessu sviði. Það er ekki aðeins á kvikmynd að Myrna Loy er fyrirmyndar eigin- kona. í raun og veru elskar hún heiinili sitt. Þar eyðir hún öllum tómstundunum ásamt inanni sínum, og nánustu vinum. Hún sjest sjald- an úti. Einstöku sinnum er hún Jjó við frumsýningar á kvikmyndum. Heimilið hennar ber vott um næman listasmekk, þar gefur að líía ágæt listaverk, höggmyndir og mál- verk. Bráðlega kemur á markaðinn mynd með Myrna Loy. í þetta skifti leik- tir hún ekki móti William Power. Mótleikari hennar í staðinn fyrir Powell er Clark Gable. í kvikmyntl- inni: „Hetjur vorra tíma“ tókst sam- leikur Myrna Loy og Gables ágæl- lega, svo að kvikmyndavinir bíða nteð óþreyju eftir þessari mynd Stórkostlcg kvikmynd — móti stríði. Victor Francen og Mariloti i ,,Jeg ákæri!“ Nýlega hefur verið lokið við að gera franska kvikmynd: „Jeg ákæri“ (J’ Accuse), og er hún frá uppliaíi lil enda miðuð við að vinna gegn slriði. — Hún er að öllu leyti gerð af hin- uin fræga kvikmyndastjóra Abel Gauce. Myndin liefsl undir Jok heims- slyrjaldarinnar, þegar liermennirnir liggja i skotgröfunum í Flandern, og dauðinn heimtar sínar fórnir daglega. Aðalpersónan er lnigsjóna- maðurinn Jean Diaz, leikinn af liin- um fræga leikara Victor Fruncen. Lífinu í skotgröfunum og sundur- skotnu bæjunum er lýst með svo miklum veruleika, að J>að er eltki Framh. á bls. 15. Ólafur ./. Hvanndal prentmynda smiður, verður 00 ára Hi. þ. m.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.