Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Rykfrakkar fl. teg., Dömu-, Herra- og Barnaregnkápur. NYJfl EFNflLflUCIN G- n......-,j ■■■■ =? PFCREIÐSLP Slmi 4263 LITUN KEMISK- FATflHREINSUN 6UFUPRESSUN MATTAPRESSUN s r w a> y m VÓNOUO VINNA FLJÓT AF6REIDSLA S Æ K J u m AFGREIÐSLA LAUGAVEG 20 STOFNSETT 1930 VERKSMIÐJA HVERFISG. 74. (INNG. FRÁ KLAPPARSTÍG). P. O. BOX 92. AFGREIÐSLA í SJERDEILD VERSLUNIN HALLI ÞÖRARINS, VESTURGÖTU 17. AFGREIÐSLA I HAFNARFIRÐI í STEBBABUÐ. Þá nýbreytni höfum við tekið upp, að hafa á boðstólum allskonar: RYKFRAKKA. Dömu-, Hsrra-, Barna- R E G N IC A P U R Aðeins vandaðar vörur. — Sendið nákvæmt mál af yóur. Einungis nýjasta gerð og tíska. Ef þjer þurfið að fá fatnað yðar eða annað, litað, kemisk hreinsað, gufupressað eða viðgert þá minnist þess, að við höfum v.jelar og áhöid af fulikomnustu gerðum og að við leitumst ávalt við að fulinægja ströngustu kröfum yðar Við sendum gegn PÓSTKRÖFU UM ALT LAND. — Munið SÍma 4263. Þig vantar kápu. Kaupmenn og kaupl'jelög! Munið alð við litum alls- konar álnavöru, silkisokka o.. fl. — Sendum gegn pósí- kröfu um alt land. Kemisk fatahreinsun — Kemisk pelsvðruhreinsun — Litnn — Gutnpressun — Hattapressun. VERDID HVERGI LÆGRA. FLJÓTUST AFGREIÐSLA. KRAFTMEST KOL. GAMLA BÍÓ. Framh. af bls. 2. nnni lendir hann svo í rifrildi við nokkra bilsljóra og endar með að hann lendir í klóm lögreglúnnar. Daginn eftir segja svo blö'ðin frá því sem gerðist á götunni, og er ])ar skýrt frá að ljóshærð kona hafi verið með Topper þegar uppþotið varð urn kvöldið. Og þegar komi bankastjórans les þetta verður hún ekki gustgóð. Hún hellir sjer yfir eiginmanninn, svo að hann hefur engan frið í liúsinu. lin vesalings Topper skiiúr ekki neitt i neinu. Og sver og sárt við leggur að hann hafi ekki verið á neinu kvennafari. Hjer verður myndin ekki frekar rukin. En svo mikið er víst, að hún verður kvikmyndahúsgestum ærið hlátursefni llán: Pú hafðir rjett fyrir þjer, Hinrik, en jeg rangt. Haiui: — Fyrirgefðu mjer, elskan min. AÍ)ALUMBOÖSMAbU R Á ÍSLANDI einar einarsson grindavík á Pitcairney. Stöku sinnum herast hinum stóra 1 heimi frjetir frá Pitcairn eyjunni, sem er smáeyja milli Pananta og Nýja Sjálands ,4 eyjunni eru 209 manns og eru það eftirkomendur fólks er var á cnska skipinu „Bounty" 1790, þegar uppreisnin var gerð þar. Eyj- arskeggjar eru afkomendur þessa fólks. Ibúar eyjarinnar borga 75 aura skatt hver, og rennur sá peningur í pappirskaup handa borgarstjórar- um. A ári hverju deyr ein mann- eskja, einstöku sinnum tvær, en fæðingartalan er eitthvað hærri en dánartalan. Ekkert ber vott um and- lega eða líkamlega úrkynjun. En mjög liefur borið á því upp á síð- kastið hvað barnsaganum hefur hnignað. Börnin gera það sem þeim sýnist, og það sem þau lesa í skól- anum er harla litið. Börnin á eyj- KVIKMYNDAHEIMURINN. Framh. af bls. 2. unt að horfa á það án þess a'ð verða gtipinn skelfingu. Þegar styrjöldinni lýkur lielgar Jean I)i;iz sig allan friðarstarfinu eftir að hafa fundið ný stríðsvarnartæki verður hann fyrir sáruni vonbrigðum, þcgar hern aðarspekúlantarnir taka þau í sínar hendur og hagnýta sjer þau. Síðasti hluti myndarinnar er fullur hugmyndaflugs. Nýtt strið er að skella á. Jean Diaz leggur af slað til gömlu orustustöðvanna við Verdun, þar sem hann liiður fallna hermenn allra þjóða um lijálp. Graf- irnar opnast, fallnir hermenn i heimstyrjöldinni fylkja sjer gegn hermönnum sem eru lífs, svo að þeir flýja viti sínu fjær af hræðslu Þeir sem dauðir eru afstýra nýrri heimsslyrjöhl. unni eru aiis 47. Eina einkennið um ljelega fæðu er að tennurnar eru mjög slæmar. Það þekist varla að nokkur manneskja hafi beitlu í gúm úr því hún er orði hálfþrítug og þar yfir. Árlegar tekjur eyjarinnar eru atl að 2000 sterlings])undum, og fásl þær einkum fyrir appelsínuræktina. Að öllu satúanlögðu má segja að fólkið á eyjunni lifi haniingjusömu lifi, og það kærir sig ekkert utn að skifta á kjörum við Evrópuþjóð- irnar. Það hefir verið reiknað, út að ein fítahjón geti eignast 15 miljón af- komenda á 500 árum. Ef mestur hluti dýranna hefði ekki dáið út með einu eða öðru móti hefðn mennirnir ekki getað lifað á jörð- inni. -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.