Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Skíðamót Reykjavíkur. Skiðamót Heykjavikur sem i'rain fór síðastliðinn suiinudag varð ekki nenia svipur hjá sjón móts við það, sem búist hafði verið við og olli |)vi fyrst og fremst miður heppilegt veður. Það leyndi sjer ekki hinn inikli áhugi bæjarbúa fyrir þessu fyrsta skiðamóti, þvi strax á laugardag stréymdi fólk að Kolviðarhóli til að vera viðstatt mótið og vitanlega um ieið til að nota friið um lielgina til þess að skemta sjer ó skíðum. Mótið skyldi hefjast kl. 1 ó sunnu- daginn, en samkvæmt góðri gamaili islenskri stundvísil! hófst það ekki fyr en kl. 2. Olli þessi dráttur eðli- lega mikilli óánægju li.já áhorfend- um. Það hafði verið ákveðið að keppa í göngu á sunnudag, en úr því varð ekki og var kept i svigi (slalom) einu. Fór kcpnin fram í svokölluðu Skarðsmýrarfjatli skamt frá Kolvið- arhól. Var færi fremur slæmt, í) stiga hiti og rigningarsuddi. Svigbrautin var 500 m. ó iengd og var ællast til að hver kepþandi færi brautina tvisvar sinnum. mm Sigurvegarinn i „Slalom" Björn Blöndal. Skíðaskógur við Kolviðarhól. Til svigkepninnar höfðu verið skráðir 30 keppendur frá fjóruni íþróttafjelögum, en af þeim vantaði fjóra, þegar á hólminn kom. Fjelögin, sem sendu þátttakendur voru: K. R. (15), Ármann (6), í. R. (3) og Skíðafjelag Reykjavíkur (2). Af þessuni 20 þátttakendum komu þrír ekki að markinu. — K. R.-ingar reyndust langfremstir i kepninni. Fengu 1., 2., 4., 5., 6., 7. og 8. mann. Af einstökum keppendum var Björn Blöndal úr Ií. R. iangsnjall- astur. Fór hann brautina (tvær um- ferðir) á 2 mín. 5,6 sek. Annar varð Stefán Gíslason (K. R.) á 2 mín. 28,4 sek. og þriðji Karl Sveinsson (Á.) á 2. min. 38,9 sek. 4. varð Georg Lúðvígsson, 5. Hjörtur Jónsson, 6. Gísli Ólafsson, 7. Gunnar Johnson, 8 Karl Pjetursson (allir úr K. R.).9. var Stefán Stefánsson og 10. Ólafur Þorsteinsson (báðir úr Ármann).— Vegna þess hve veður var óhag- slætt og áliðið dags er svigið var úti var ákveðið að fresta göngu og slökkum og svigkepni kvenna til næstu helgar. Og má gera ráð fyrir að gestkvæmt verði þá á Kolviðar- hóli, ef veður verður gott. M. A. kvartettinn. Fyrir nokkrum árum hafði Menta- skóli Akureyrar úlvarpskvöld, seni var hið myndarlegasta að öllu leyti. lín þó var það eitt skemtiatriðið, sem vakti miklu meiri ánægju en nokkuð annað. Það var söngur M. A.-kvartettsins. Á útvarpskvöldi skól- ans gafst alþjóð í fyrsta sinn tæki- færi til að heyra hann. Þeir, sem mynduðu kvartettinn voru fjórir kornungir skólapiltar: Þorgeir Gestsson frá Hæli og Stein- dór bróðir hans, Jakob Hafstein frá Húsavík og Jón Jónsson frá Ljár- skógum. Síðan þeir fjelagar komu hingað suður, útskrifaðir fró Akureyrar- skóla, hafa þeir gefið bæjarbúum og útvarpshlustendur á hverjum vetri kost á því að heyra söng sinn og hafa þeir eignast þjóðhylli fyrir hinn alþýðlega, Ijetta og hljómfagra söng. Þeir hafa verið skemtilegir i einu orði sagt og unnið hugi og hjörtu landa sinna í hvert skifti sem þeir hafa sungið. Að þessu sinni hafa þeir sungið |>risvar sinnum fyrir troðfullu húsi í Gamla Bíó við undirleik Bjarna Þórðarsonar, og liggur við að sleg- isl hafi verið um aðgöngumiða að söngskemtun þeirra. Söngur fjórmenninganna minnir a æsku, ástir og vor, sem unga og gamla, karla og konur, dreymir um. Vonandi halda þeir áfram þó árin líði og leiðir þeirra skilji að syngja „om karlek, om solsken och sáng“. Það er erfitt að segja um það hvaða lög af þeim sem á skrá voru, sem flest eru ný hjer, hafi vakið mesta ánægju. Þegar þeir fjelagar syngja sig saman verða öll lög sem þeir fara með skemtileg. Óþarfi er sjálfsagt að minna fólk á að sækja þessa söngskemtun. En ef fólk vill eignast ánægjulega stund og gleyma dagsins amstri og önnum, þá Síra Þórarinn Þórarinsson á Valþjófsstað, verður 75 ára í dag. Jónína Jónsdóttir, Njálsg. Í08, verður 65 ára 7. þ. m. Óláfur Thorlacius, tæknir, verð- ur 70 ára 11. þ. m. Þegar heimsóknin varaði of lengi. Friðrik piikli fekk stundum heim sókn af sínum nánustu. Ef gestirnir urðu þaulsætnir sagði hann við þá: „Jeg hef heyrt að þið ætlið að fara að ferðast. Mjer þykir það leiðin- legt, en jeg vil ekki koma yður i nein vandræði með þvi að halda ykkur aftur.“ Þegar hann hafði þetta mælt, voru gestirnir ekki að hinda aftan við það. Útbreiðið Fáikann! á það að hlusta á M. A.-kvartettinn og sannfæra sig um orð skáldsins: Hin ljúfa sönglist leiðir á lífið fegri blæ. Hún sorg og ólund eyðir, og elur himinfræ. Skák nr. 49. Leningrad, jan. 1939. Drotningarindverskt. Hvítt: Makagonow. Svart: Keres. 1. d2—d4, e7—e6; 2. c2—c4, Bf8 —b4t; 3. Rbl—c3, 17—f5; 4. Ddl b3,Dd8—e7; 5. a2—a3, Bb4xc3; 6. Db3xc3, Rg8—f6; 7. g2—g3, d7—d6; 8. Rgl—f, (Til þess að hindra e6— e5 eins lengi og unt er), 8...... b7—1>6; 9. Bfl—g2, Bc8—b7; .10. 0—0, 0—0; (Betra var 10.....a7~ - a5, til þess að hindra 11. 1)2—b4, sem gefur hvítu betri stöðu drotn- ingarmegin. Eftir 10..... a7—a5; 11. b2—b3, c7—c5; mundi svart fá mun betri stöðu); 11. 1)2—1)4!, Rb8 d7; 12 Bcl—b2, c7—c5; 13. Hfl —dl, Rf6—e4; (í skákinni Euwe- Keres A. V. R. O. Skákþingið 1938, sbr. Lesbók Morgunblaðsins, ljck Kers 13..... Ha8—c8. Hinn gerði leikur er betri); 14. Dc3—b3, Rd7— f(5; 15. <14xc5, btixcð; 16. Rf3—d2, Ha8—1)8?; (Yfirsjón sem gefur hvítu mikla stöðuyfirburði, vegna þess hve erfit verður fyrir svart að valda miðpeðin. Betra var 16...Re4xd2; 17. Hdlxd2, Bb7xg2; 18. Kglxg2, f5—f4!; og' svart á enn jafnt tafl.) 17. f2—f3!, Re4xd2; 18. Hdlxd2, Bb7—a8; 19. Dc3—e3, 19...... 15—f 4 ?!; (Gildra — en veikir hinsvegar peðstöðuna kóngs- megin. Ef 20. g3xf4, þá RfO—h5; 21. b4xc5, Rh5xf4; 22. c5xd6, De7—g5; og vinnur. Ef 20. De3xl'4, þá Rf6- e4; og svart vinnur skiftamun). 20. De3—d3, Í'4xg3; 21. h2xg3, Hf8- d82; (Yfirsjón. 21....... c5xb4; 22. Dd3xd6, De7xd6; 23. Hd2xd6, b3!; gaf jafnteflisvonir. Eftir hinn gerða leik er staðan Ijett unnin á hvítt.) 22. Dd3—e3, c5xl)4; 23. a3xb4; Hb8 xb4; 24. Halxa7, 111)4—1)7; 25. Hb7 —b(i!; Hb,7—c7; 26. Bg2—h3, e6- e5; 27. Bb2—a3!, Rf6—e8; (Jafn vonlaust vár að leika 27 .... Hc7x c4; vegna 28. Hd2xd6. ógnandi HxR, og Bh3—e(i + .) 28. c4—c5!, Hc7- c6; (Ef 28......d0xe5; þá 29. Hati —e6, og vinnur drotninguna.) 29. c5xd6, Rexd6; 30. Hd2xd(i!; (Vinn- ur mann). 30......... Hc6xd6; 31. Bajlxdö, De7—b7; 32. Bh3—e6 + , I\g8—h8; 33. De3—b6, Hd8—e8; 34. Bd6xe5, Db7—e7; 35. Ha6—a7, gefið. Komum í næsta blaði Litli og Stóri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.