Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VHCt/W LSV&HbURHIR ishookey - hraðari eo mikkur ðnnur iþrótl. íshockey fer altaf fram á skauta- bráut, og þar sem góður skauta- maSur getur farið 85 km. á klukku- stund, hefir leikurinn verið kall- aður hraðasta íþrótt í heimi — og það ekki að ófyrirsynju. Að leikur- inn geti orðið nokkuð „harður“ má gera sjer í hugarlund, þegar maður lítur á mynd 1 og sjer hvernig ís- hockey-maðurinn er útbúinn. ís- hockey leikvöll sjáið þið á mynd 2, — hann er venjulega 70 x 30 metrar að stærð og er annars úi- húinn eins og knattspyrnuvöllur með tvö mörk. í íshockey eru sex menn í hvoru liði, markvörður, tveir bakverðir, hægri og vinstri, 2 út- verðir og einn miðvörður — hvern- ig mönnunum er raðað upp sjáið þið á mynd 2. Miðhluti leikvangs- ins er kallaður „hlutlausa svæðið," hinir eru kallaðir eftir því hvernig stendur á leik, áhlaups- og varnar- hettið. Það er leikið á svipaðan hátt og í knattspyrnu, nema í staðinn fyrir knött er hjer notuð þung, þunn krin,gla, sem rennur eftir svellinu og það er reynt að koma henni í mark alveg eins og í knatt- spyrnu. íshockeykappleik er skift niður í þrjá kafla, og stendur hver yfir í 20 mínútur. Að leikurinn geti verið mjög erfiður má sjá á því, að varamenn eru altaf til taks að fylla upp í skörðin fyrir þá, sem gefast upp eða bila á einhvern liátt., Oft kemur það fyrir að stöðva verður leikinn í bili: Finnist dómaranum einhver þátttakandi of harðleikinn dæmir hann hann í „straffkrókinn". svæðið, sem gengur út úr leikvang- inum til vinstri. Hvað keppandinn fær að hýrast lengi í skammarkrókn- um fer alt eftir því hve brot hans hefir verið mikið, en leiknum er stundum lialdið áfram, þó að mann vanti. Fyrir smábrot er „straffið“ tvær mínútur, fyrir miðlungsbrot 5 minútur — og fyrir stórbrot get- ur maður átt á hættu að missa þriðja partinn af leiknum — 20 mínútum. Á mynd 3, 4 og 5 sjáið þið þrjú brot, sem eru talin mjög alvarleg. Á mynd 3 bregður maðurinn fæti fyrir keppinaut sinn. Mynd 4: Ann- ar þátttakandinn bregður kylfunni milli fóta keppinaútsins. Mynd 5 hindrun með kylfunni. Til stærstu brota teljasl ofbeldi, spark eða árás á dómarann. íshockey var fyrst fundið upp í Ameríku, en hefir breiðst út þaðan um allan heim. i .v.> i n i'jKi is.s hefur fátækur blaðsali, Leo Frenssen að nafni, fengið fjölda atkvæða við bæjarstjórnarkosningár. Frens- sen er utanflokka og hafði ekki ráð Slepíu honum ekki — sleptu homun ekki, það eru skautarnir minir, sem hann er á. — AHl með islenskum skrpum1 að gefa út dýrar auglýsingar, en ann „agiteraði“ á sinn hátt eins og á má á myndinni. 1 2 3 4 m 5 |6 7 8 m m 9 m Sfl ISE 10 m 1 1 12 m 13 14 M i. 1 1 16 m i- 18 19 20 M\il *'JS* sm 22 28 24 m m 25 H 26 27 m $ 28 29 & 30 m 31 32 33 34 m 35 86 M 3 7 38 |Sf 39 101* 41 m 42 43 m 44 45 m m m 46 m Éf 47 m 4« | | 1 Krossgáta Nr. 295. Lárjett: 1 breyta. 5 slá dæld í. 9 mein- semd. 10 ruddalegur. 11 afkasta. 13 fugl. 15 hverja vill maður ekki þekkja. 17 gefur ávöxt. 19 til sam- ans. 21 fara á sjó. 22 geymsludallur. 23 til að leysa. 25 stjett. 26 flokkur. 27 eyða. 28 hvað stunda kaupamenn. 31 skerast út. 34 framliðinn andi. 35 fæða. 37 umbúðir. 38 haf. 39 út- byggingar. 41 sáð. 42 byggingarefni. 44 stúlkunafn. 46 krysaði. 47 i skip- um. 48 slaginn. Lóðrjett: 1 umbúðir. 2 til að sauma með. 3 komast frá. 4 gjaldmiðill. 5 agn. 6 sú rjetta. 7 greinirinn. 8 líta eflir. 10 eins og jökull. 12 fiska. 14 Ijót. 16 fauti. 18 sniðugur. 20 endurbætta. 22 samtaka. 24 planta. 25 neyðar- merki. 28 gott að hafa undir höfð- inu. 29 undirskrift. 30 fjörug. 32 vont að fá í garða. 33 Það sem veiði- t fjölleikahúsiiin. 16) Það hafði verið auglýst af miklum dugnaði fyrir frumsýning- una á Hawkins fjölleikahúsinu og árangurinn kom bráðlega í ljós. Simson horfði fullur öfundar á tnanngrúann, sem þyrptist að fjöl- leikahúsinu. Hann muldraði við sjálfan sig: „í kvöld skulu verða hjer straumhvörf. Frá deginum á morgun að telja verður þú sjálfur forstjórinn hjerna.“ mönnum er illa við. 35 huldumenn. 36 ráfur. 39 snemma. 40 hafa völd. 43 hvað búa ntenn úr mjólk. 45 óþverri. Lausn á Krossgátu Nr. 294 Lárjett: 1 útvarpsræður. 10 te. 11 sóp. 12 of. 13 má. 14 aka. 15 akur. 17 Erla. 19 op. 20 regn. 22 ról. 23 skip. 25 fri. 26 ala. 28 rá. 30 án. 31 af. 33 óm. 34 ósk. 36 ráf. 38 traf. 41 asa. 43 þrep. 45 úð. 46 flær. 47 torg. 49 nál. 50 rp. 52 ká. 53 lán. 54 sá. 55 peningamaður. Lóðrjett: 1 útgerðarþorp. 2 te. 3 aska. 4 róa. 5 p. p. 6 rok. 7 æfur. 8 um. 9 ráðn- ingarnar. 14 alla. 15 api. 16 ref. 18 ró. 19 ok. 21 grá. 23 samt. 24 próf. 27 ló. 29 ás. 32 fár. 35 kall. 37 fet. 39 rúg. 40 að. 42 sæ. 44 poki. 46 fána. 48 rán. 49 nám. 51 pje. 53 lá. 54 sú. 17) Ánægjan í fjölleikahúsinu jókst því meira sem lengra leið a sýningarskrána. Nú kom langt hlje og að því loknu ætlaði Hawkins sjálfur að sýna þetta stóra atriði, sent allur bærinn hafði talað svo mikið um seinustu dagana. Handverksmenn og þjónar vont önnum kafnir við að setja upp brautina — og Simson áminti þá rækilega og var hinn alvarlegasti, að ganga vel frá öllu, þvi að atriðið væri áhættusamt. 18) Jerry sem hafði borið nokkra tortrygni í hug til Simson seinustu dagana, sannfærðist nú um hollustu hans. Nú var hringt og hljóðfæra- slátturinn byrjaði og áhorfendurnir stóðu á öndinni af tilhlökkun. For- stjórinn hljóp inn á sviðið og var fagnað með glymjandi lófaklappi. Hann fleygði af sjer kápunni og stóð nú á sviðinu í sportbúningn- um einum. Hvað gerist nú? Lesum um það i næsta blaði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.