Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.03.1939, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Maðurinn í samfestingnuni gekk beint lil liennar. Hánn brosti. Og dró rólega, nærri þvi eins og óafvitándi bnif upp úr vasa sínum. Þjer skuluð ekki bræðasl, náðuga frú, sagði bann glottandi. Jeg skal ekki svo mikið sem skerða liár á böfði yðar, — ef þjer sýnið mjer dálitla tilhliðr- unarsemi....... Tilhliðrunarsemi . . . . ? Frú Brandt fór að hriðskjálfa og vatt sloppinn fastar að sjer. .Iá, þjer lievrið víst og skilj- ið það sem jeg segi. En leyfið mjer fyrst að kvnna mig, hjelt maðurinn áfram og laut niður að borðinu og tók sjer sigarettu úr öskju frúarinnar, sem stóð á snyrtiborðinu. Hann þagði með- an hann kveikti í og bljes svo löngum strók beint framan i and- lilið á henni. Já, jeg heiti Leon- ard Vadja, sagði liann svo, ofur kærulevsislega, annars sjáið þjer það bráðlega i öllum blöð- unum, svo að jeg hefi enga á- stæðu til að leyna því. Atvinna mín er innbrotsþjófnaður, en jafnframt hefi jeg þrjú morð á samviskunni, jafnvel þó að lög- reglunni í þremur löndum hafi ekki tekist ennþá, að útvega sannanir fvrir þeim smámunum. Fyrir þremur mánuðum var jeg svo ólieppinn að láta góma mig fyrir smávegis „braml“ ef þjer vitið Iivað J)að er......leg fjekk fjögra ára fangelsi á Lang- hobnen. Fyrir kortjeri hoppaði jeg yfir fangelsismúrinn. Mjer tókst að komast upp í vörubifreið meðan bílstjórinn var inni á knæpu að fá sjer öl. An þess að renna grun í, hve frægan farþega hann hefði meðferðis í vagnin- um, undir ábreiðunni —• hjer rjetti Leonard Vadja sig hræði- lega — ók bann mjer inn í borg- ina. Það skal hepni til ef svona fyrirtæki eiga að takast, skiljið þjer það, stúlka mín. Lögreglu- þjónarnir eru vitanlega á þön- um eftir mjer núna eins og and- sk. . . . nei, afsakið þjer. Gentle- inaður eins og jeg bölvar aldrei þegar kvenfólk er viðstatt, nei, það geri jeg ekki!.....heja, sjáið þjer til, gullið mitt, eigin- lega er jeg Finni, en jeg' hefi farið um alla Evrópu og dálítið meira. Sje maður gentlemaður þá er maður það hvar sem er í lífinu. Já, svo er það nú. Burt með vður, maður, og það undir eins! Frú Brandt var gagntekin af bræðslu. — Ann. . annars hringi jeg á lögregl- una .... Gesturinn skellihló upp í opið geðið á henni. En livað þjer eruð yndisleg núna, frú eða fröken Brandt, sagði hann .... þegar það fýkur í yður. Meðal annara orða jeg sá nafnið yðar á hurðinni, en gat ekki sjeð hvort þjer eruð ungfrú, frú, skilin eða trúlofuð .... en nú hefi jeg kynt mig, svo að mjer finst það ekki nema sjálfsögð kurteisisskylda, að þjer gerið það lika. Jeg er gift, skiljið þjer það, hreytti frú Brandt út úr sjer — og maðurinn minn er stór og sterkur — miklu stærri og miklu sterkari en þjer -— og jeg á von á honum lieim á hverri stundu. Vadja hló kaldranalega. — Það er versl fyrir hann sjálfan ef hann ónáðar okkur, stautaði hann. Stóri og sterki maðurinn yðar meina jeg. En við sjáum nú til. Jeg liefi ekki nein umsvif á þessu. Jeg verð að fá föt .... falleg og hrein og almennileg föt verð jeg að fá, til þess að geta komisl hjeðan. Og peninga! Hann gekk að Margot og lagði kruml- urnar á axlirnar á henni. Jeg jeg befi enga pen- inga, stamaði bún. Jeg befi kevpt fyrir alla peningana sem jeg hafði. Þennan þennan kjól sagði hún og benti á „drauminn" sem lá á rúminu, og . . . . Finnlendingurinn hafði þegar gripið töskuna hennar. A næsta augnabliki hafði liann stungið aleigu frú Brandt, 45 kr. og 57 aurum, i vasa sinn. Það er ekki mikið, tautaði hann, en það er þó skárra en ekki neitt. Svo er best að atlmga klæðaskápinn! Hvaða skyrtu- númer notar maðurinn yðar? .... Svarið þjer .... fljótt .... hvert í andsk....Jeg hefi ekki tíma til að gera að gamni mínu. Númer 41, sagði Margot skjálfandi. Og flibba númer 42. Agætt, einmitt sama númer og jeg. Komið þjer svo fyrst með bestu skyrtuna hans. Nei ekki bvíta skiljið þjer það ekki skyrtan verður auðvitað að vera mislit. Frú Brandt opnaði kommóðu- skúffuna og fann loks skyrtu, sem gestinum líkaði. Hún vissi að Henning mundi ekki koma heim fvr en eftir klukkutíma. Þetta var ömurlegt ástand, liún fann það fyllilega, en átti ekki annars úrkostar en að gera eins og gesturinn heimtaði. Annars var ekki að vita bvað bann gat tekið fyrir. Snúið þjer yður undan! skipaði hann og vatt svo af sjer samfestingnum. Og finnið sokka, nærbuxur og skó handa mjer á meðan. Jeg nota skó númer 43. -Það gerir gerir maður- inn minn líka .... Fyrirtak, gullið mitt. Já, það er gott, standið þjer þarna bak við haðherbergisdyrnar. Þar getið þjer ekki prettað mig. Ann- ars skar jeg á simaþráðinn um leið og jeg gekk . . . .jeg geri það altaf þegar svona stendur á .... Æ-æ .... þarna er fult af ágætum fötum. Maðurinn bafði opnað klæðaskápinn. Jeg tek þessi dökkbrúnu föt, þau hæfa vel veðráttunni í marsmán- uði. Nú verðið þjer að lofa mjer að gægjast ekki á meðan, þá er- uð þjer góða litla stúlkan jeg skal segja yður, frú Brandt, að jeg er svo skelfing feiminn, þjer ættuð að vita hvað jeg er feiminn við svona litlar og góð- ar frúr eins og yður, þá er jeg viss um, að þjer færuð að hlæja. Þögn. Gesturinn klæddi sig. Frú Margot fjekk nú að setjast á stól inni í svefnherberginu með- an gesturinn var að ljúka við að snurfusa sig. Svo fcr bann inn í borðstofuna. Hann andvarpaði af gleði er hann settist við dúkað borðið. Hann fór fram í eldbús og sótti ískælda brennivínsflösk- una og svo át hann og drakk snöggklæddur í rjettan hálftíma. Og á milli hrósaði liann matnum við veslings frú Margot. Mikill ágætis niatur er þetta. Svona kræsingar hefi jeg ekki bragðað síðan jeg' var í Budapest í fyrra .... bordeaux- vínið er fyrsta flokks — væna mín. . . Skál, þetta var svei mjer einstök hepni, að jeg álpaðist inn í svona gestrisið hús .... Sjáið þjer til, jeg hitti vinnukonuna vðar í stiganum, taskan hennar var opin, og svo um leið og jeg fór fram hjá lienni greip jeg ofan i töskuna svona af göml- um vana — og tók það sem jeg náði i. Og þar voru lyklarnir að þessu blessaða heimili, meðal anuars. Þegar hanu var bættur að borða kom hann aftur inn í svefnherbergið. - Æ já, sagði hann og þurk- aði sjer um munninn, jeg er saddari núna en jeg hefi verið langa lengi. Nú skulum við eiga góða stund eftir allan blessaðan inatinn, er það ekki? Hann færði sig nær og nær henni og glytti i brúnu augun. Ef þjer snertið mig þá hrópa jeg, livæsti frú Brandt. Getið þjer ekki látið vður nægja fatnaðinn og peningana og farið við svo búið? Maðurinn minn getur komið þá og þegar .... Jeg skal lofa yður að minnast ekki einu orði á' þelta .... ef þjer farið á burt undir eins. Hún skalf öll og riðaði. Hann strauk henni varlega hárið. — Æ, livað þetta er mjúkt og fínt, alveg eins og silki. Þjer eruð gull. En hvað maðurinn yðar á gott .... Þjer ættuð að vita hvernig manni líður á Láng- holmen, sitja þarna eins og vængbrotinn æður frá morgni til kvölds og sjá aldrei framan í laglega stelpu. Ef jijer vissuð það munduð þjer dæma mig vægara. Hann þurkaði sjer um munn- inn. Nú skal jeg fara. Jeg lofa yður þvi. En fyrst verð jeg að fá einn koss, æ jú, bara ofurlít- inn koss — og svo skal jeg fara. Hann tók um hálsinn á henni. Margot var í þann veginn að hljóða upp yfir sig, en í sama bili opnaðist hurðin úr gangin- um og inn kom Brandt verk- fræðingur! Augun í honum skutu gneist- um. Hann starði steinhljóður á Margot og snöggklædda mann- inn, án jiess að taka eftir, að það voru skórnir hans, skyrtan, buxurnar og slifsið, sem maður- inn var í. — Já, það er þá svona, bvæsti bann óður af reiði. Jæja, Margot. Jeg kom fvr en j)ú bafðir búist við, drósin. Einmitt jiegar þú varst að rifja upp gamlar minn- ingar við hann frænda þinn! Góða skemtun verið þið sæl! Og áður en Margot hafði áttað sig eða komið upp nokkru orði bafði Brandt skelt hurðinni í lás og rokið ofan alla stiga. Margot vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hún gat eiginlega ekki gert sjer grein fyrir, livað skeð hefði. En j)ó skildist benni, að Henn- ing mundi liafa haldið, að inn- brotsj)jófurinn væri Sture frændi hennar. Þjer hafið farið laglega með mig, lierra glæpamaður, sagði hún og horfði heiftarlega á Vadja. „Herra“. Vadja gat ekki komið upp nokkru orði, hann bafði hlammað sjer niður á stól og grjet af hlátri. Eftir dálitla stund fór hann í regnkápu verkfræðingsins, j)reif kaskeyti af hyllunni i klæða- skápnum, hneigði sig djúpt og alvarlega fyrir frú Brandt og kvaddi gestrisna heimilið. Jeg skal aldrei gleýma yður, var það síðasta sem hún heyrði hann segja. Brandt verkfræðingur var um nóttina á gistibúsi og leið allar vítiskvalir afbrýðisseminnar. Morguninn eftir las hann á for- siðum blaðanna undir feiknastór- um fyrirsögnum um stroku- manninn frá Lángholmen, sem hafði gist heimili hans. Iðrandi og óttasleginn flýtti hann sjer heim, og ekki varð iðrunin nje óttinn minni, er konan lians hafði sagt honum alla söguna. Strokufanginn var handsamað- ur sama kvöldið í lestinni til Málmeyjar. Frú Margot vakti al- menna aðdáun. Sture frændi var boðinn í dýrindisveislu til verk- fræðingsius og Henning sór, að hann skyldi aldrei frarnar á æfi sinni verða afbrýðissamur. Og þann svardaga hjelt hann. Hitt getur sagan ekki um, livort frú Margot hafi nokkurn- tíma notað sjer það. í bókhlöðunni í Aachen er l>ók, sem var grafin me'ð Karli keisara mikla, sem (ló 814 eftir 47 ríkis- stjórnarár og var jarðaður í Aachen i dómkirkjunni þar. Otto 11. ljet opna gröfina 180 árum eftir dauða Karls keisara, og á likið að hafa verið, að því er sagt er, mjög lítið rotnað. Hin umrædda bók lá á brjósti keisarans, en innihald henn- ar eru guðspjöllin fjögur, sem eru rituð með gullbókstöfum á purpura- litað pérgament.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.