Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 6
F Á L K I N N (i Nr. 540. Adamson er mótfallinn nýjum uppfinningum. Slæm vonbrigði. Listakonan við vinkonu sina: Hugsaðu þjer þegar iistamannafjelags formaðurinn spurði mig að því hvað jeg væri gömul þá mundi jeg ekki hvort jeg var heldur 26 eða 27 ára. - Og hvað sagðirðu þá? — Tuttugu og eins. - Pað er engin ástæða fyrir þig að vera að skœla þetta. Jeg er bú- inn að stökkva eldinn. Að vera falleg er í raun og veru hálft líf konunnar. Já, og liinn helmingurinn fer í að verða það. "*5CR>i / fííÓ. — Viljið þjer gera svo vel að lána rhjer vasaljósið yðar sem snöggvast. Jeg finn hvergi skóna mína. — Jeg gœti haft miklu meira uyp- úr mjer i ölgerðinni, en það er nú einu sinni leikarablóð i æðum min- um. — Þjer viljið fá 25 krónur fyrir að hundurinn minn beit yður. Getið ])jer býttað 50 króna seðli? —' Nei, því miður. Þá verðið ])jer að biða þangað til hundurinn bítur yður aftur. Bóndinn labbar þjóðveginn í hægð um sínum og hundur vappar á eftir. Þá kemur bíll þjótandi, ekur á liundinn og drepur hann. Bíleigand- inn staðnæmist, kemur út og segir við bóndann: — Það fór ilia með hundinn. Eruð þjer ánægður með 25 krónur. — Já, segir bóndinn og tekur við peningunum en bíllinn heldur á- fram. Loks segir bóndi: — Hver skyldi annars hafa átt þennan hund? Er ekki húsið mitt reisulegt. l>að er leiktjald sem jeg keypti úr gamalli kvikmynd. — Leopold, þú verður að slcreppa heim, jeg hefi gleymt augnabrúmw- um minum. Loksins árangur, eftir margra mánaða leit að ’gulli. Ilúrra! - Afsakaðu. Þetta er nú gullfyll- an úr tönninni í mjer, sem jeg týndi hjerna v gær. Ferdinand gerist björgunarmaður. En Konan hans misskilur hjálpfýsina

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.