Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Barnatreyja með ísaumnðum blómum. Efni: í þessa fallegu treyju þarf 250 gr. Ijósblátt babygarn, eða annað mjúkt garn, prjóna sem sainsvara garninu, 2 skelplötutölur og ullargarn og silki til þess að sauma i með. Snið og mál. Klippið snið í rjettri stœrð eftir meðfylgjandi sniðasýnishorni. Málin sem hjer eru gefin upp eru á 2 ára barn, en auðvitað má breyta þeim ef treyjan á að vera ó eldra eða yngra barn. Prjónið: Treyjan er með sljettu prjóni, það er allar 1. eru prjónaðar rjettar á rjettunni og brugðnar á röngunni. Kanturinn að framan og neðan er með perluprjóni, sein er 1 1. r. og 1 1. br. og þegar snúið er við er rjetta I. prjónuð br.; og brugðna I. rjett. Berustykkið er prjónað þannig: Fyrsli prjónn: (Rjettan) 1 1. r., 1 1. br. til skiftis. Annar prjónn: (Rang- an). Sú lykkja sem var prjónuð r. á rjettunni og nú kemur fram sem br. prjónist br. og brugðna I. sem kemur fram sem r. prjónist r. Þriðji prjónn: prjónist eins og fyrsti prjónn. Fjórði prjónn: Prjónist eins og fyrsti prjónn. Fjórði prjónn: Prjónist eins og annar prjónn. Fimti prjónn: (rangan). Með þessum prjón er munstrið flutt til um eina 1., og á þann hátt myndast vöfflumunstrið. Maður byrjar þennan prjón með 1 I. br. og svo er prjónað eftir áður gefinni aðferð, en eftir hverja 4 prjóna er munstrið flutt til um 1 I. PRJÓNAAÐFERÐ: Byrjið neðst á treyjunni. Boðang- arnir og bakið er prjónað út í eitt ef lykkjufjöldinn þarf ekki að vera því meiri. Lykkjufjöldann er best að finna með því að hekla loftlykkju- röð jafnlanga neðsta kanti sniðsins, telja þær og jafnmargar lykkjur eru svo fitjaðar upp á prjónana. 6 fyrstu prjónarnir eru með perluprjóni og framvegis eru svo bara 0 fyrstu og 6 seinustu lykkjúrnar með perlu- prjóni en hinar allar með sljettu prjóni. Það er prjónað beint upp Grænmetisdálkurinn. Fálkinn hefnr farið þess á leit við mig, að skrifa greinar fyrir blaðið, am það helsta er snertir garðyrkju- málin. Jeg vil strax taka það fram að þessar greinar, vegna nimleysis verða að vera mjög stuttar, og þess- vegna mun ofl vanta skýringar við mörg.um atriðum en jeg miin reyna að stilla til þess að fá alt hið helsta og nauðsynlegasta með, þó stuttorð- að verði. Greinunum verður þannig niðurraðað, að þœr verði eins og nokkurskonar föst áætlun fyrir það, sem garðeigandinn þarf að fram- kvæma þessa og þessa vikuna. Ef eitthvað málefni er ekki nógu skýrt. þá er öllum heimilt að senda fyrir- spurnir til blaðsins, auðkendar: Garðmetisdálkurinn, ug mun jeg þá svara þeim eftir mætti. ,4sgeir Ásgeirsson. I. Val garðstæðis. Um val á garðstæði hjer í Reykju- vík er ekki hægt að segja mikið, þar sem bærinn skamtar garðstæðin, og flesl þeirra eru ljeleg. Þeir sem eiga þess kost að geta ráðið því nokkurnveginn sjálfir hvar þeir fá sjer garðstæði, ættu að stilla lil þess að það verði i suðurhalla, þar sem jarðvegurinn er frekar sandborinn. Sandurinn hefur liessa kosti: hann er hlýr, ljettur að vinna, þornar fljótt eftir vætutíð og rótvextir verða fallégri úr sandjarðvegi en öðruin. En sandjarðvegurinn hefur aftur á þangað til komið er að handvegun- um. Hjer er þessu skift í þrent og bakið og hver boðangur prjónað út af fyrir sig. Fyrst eru feldar af 8 1. fyrir hvorum handveg. Svo er bakið prjónað og 1 1. feld af í byrjun hvers prjóns næstu 8 prjóna; svo er haldið áfram og berustykkið prjónað eftir áður gefnu vöffíumunstri. Til þess að hálsmálið sem er ferkantað myndist eru feldar af I. 10 cm. að breidd og svo eru axlirnar prjónaðar áfram og feldar af í þrennu lagi. Boðangarnir eru prjónaðir þannig að þeir sam- svari bakinu og axlastykkin feld af á sama hátt. 2 hnappagöt eru búin til öðru megin og 2 hnappar hinu megin. Hnappagötin eru búin til þannig að 4—6 I. eru feldar af, sem svo aftur eru slegnar upp á næsta prjóni. Ermarnar. Byrjið á neðsta kanti og finnið lykkjufjöldann sem fitja á upp á sama liátl og áður. Fyrst eru prjón- aðir C prj. með perluprjóni og svo t2 prjónar með vöffluprjóni og síð- an sljett prjón. Aukið út eftir snið- inu. Þegar komið er að úrtökunni eru fyrst feldar af 4—5 I. í hvorri hlið og síðan 1 1. i hvorri hlið. Sein- ustu 12- 14 lykkjurnar eru feldar af í einu. Samsetning: Þegar búið er að prjóna ötl stykk- in eru þau vætt og strengd yfir snið- in og látin þorna. Þá eru axlasaum- arnir saumaðir og ermarnar látnar í. Borði er sumaður undir hnappagöt- in og hnappana svo það dragist ekki til. Að lokum er saumað í treyjuna að neðan eftir meðfygjandi munstri. Blómin eru saumuð með rauðu silki- garni, en, blóðin með grænu ullar- garni. móti þann ('ikosl að næringarefnin renna frekar burt úr honum en öðr- um jarðvegi, en þann ókost má mikið bæta með því að gefa ábiirð- inn i smá skömtum um aðalvaxtar- tímann: 15. maí—15. jútí. Skjólgott þarf að vera i garðinum, að ininsta kosti einhversstaðar, svo að þar sje hentugur staður fyrir vermireit eða sólreit. Aðgangur að vökvunarvatni þarf að vera þægilegur. Best væri ef dálítill hluti garðsins væri leirbor- inn fyrir rabarbara og kál. Garður- inn þarf að vera vel girtur með svo slóru hliði að auðvelt sje að komast með hestverkfæri í gegnum l>að, eða bíl ef um stærri svæði er að ræða. í einu horni garðsins er best að hafa dálitla gryfju þar sem hægl er að láta blaðarusl og illgresi, sem hreins- að er úr garðinum, i þessari gryfju er þá auðvélt að drepa sýkla og ill- gresisfræ. I þeim görðum sem á að rækta mikið af kálmeti er gott að hafa aðra vatnshelda gryfju til þess að búa til áburðarvatn í, en til þess má einnig nota tunnur. II. Útsæðisval. Lesendur blaðsins hafa án et'a veitt því eftirtekt að Grænmetisversl- un Ríkisins og aðrar verslanir aug- lýsa útsæði um Jiessar mundir, og af því má marka að nú fer hver að verða síðastur með að tryggja sjer útsæði fyrir vorið. Það skiftir ekki svo miklu máli hvaða afbrigði maður velur af þeim sem vanalega eru á boðstólum hjer hjá okkur. Hitl skiftir meira bæði fyrir einstaklinginn og þjóðina sem heild að útsæðið sje heilbrigt, þ. e. a. s. að útsæðið sje ekki smitberandi. Stærð útsæðisins á helst að vera Jiannig að 18—20 kartöflur fari í kílóið. Stórt útsæði gefur minni netto-uppskeru og hlutfallslega meira smælki en miðlungsstórt útsæði (45 —55 gr. stærð). Afbrigði sem mest hafa verið notuð hjá okkur undan- farin ár eru þessi: Eyvindur (Kerrs Pink); gefur góða og heilbrigða uppskeru en er ekki lsta flokks matarkartafla. Islenskar rauðar: afbragðs matar- kartöflur en gefa litla uppskeru og eru ekki sterkar gegn sjúk- dómum. Akurblessun (Ackerseger) gefa góða uppskeru og eru vel sæmilegar matarkartöflur. Gullauga: hefur tiltölulega lilið ver- iö reynt lijer á íslandi en er afbragðs matarkartafla og sjer- staklega falleg söluvara, vegna þess hve hún er jöfn og liýðis- falleg. Gullauga gefur ekki eins mikla uppskeru og Eyvindur en geymist engu síður. Auðvitað eru lil mörg fleiri af- brigði, svo sem King George V, Jubel, Dukker, Up to date, Alpha o. fl. o. fl. Að gefnuf tilefni skal taka Jiað fram, að síðari árs rannsóknir hafa leitt i ljós að útsæði frá norðlægum eða háttliggjandi stöðum er heil- brigðara en útsæði frá suðlægum eða lágtliggjandi stöðum, enda er þetta auðskilið mál og löngu sannað að sýklar þrífast ver því nær sem dreg- nr heimskautunum, og því hærra sem dregur frá haffletinum. Athugi.ð vel núna á næstunni að liafa trygl yður útsæði. að hafa trygt yður fræ. að hafa Irygt yður áburð, að láta klippa trje og rjunna, að láta sprauta trje og runna, að setja i stand vermireitarglugga. að tryggja yður garðyrkjumann ef þarf. (P % ..—-....... ....... » ^ Alskonar fræ fæst á afgreiðslu Fálkans Bankasfr. 3 ISSLi-. )E^T-_ . !!■--. | m

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.