Fálkinn


Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.03.1939, Blaðsíða 14
14 F..Á .L K.I.N N Litli: Það hlýtur að vera eitlhvað spenn- andi, sem þú lest, þú baðar út öllum öngum. Stóri: Jú, hjerna stendur, að ríkur bóndi frá Amager hafi sökt heilli summu af pening- um í sjóinn hjerna rjett fyrir utan í sænsk- danska stríðinu. Stóri: Þessa peninga verðum við að ná i livað sem tautar. Það væri nú ekki amalegt að finna dálitla fúlgu eins og maður er staur- blankur. Litli: Ertu nú viss um að hitta á staðinn. Stóri: Ábyggilega. Ég skal sýna þjer það. Stóri: Þegar jeg er kominn niður verðurðu að dæla rækilega, það ættirðu þó að geta. Þú skilur það líklega að jeg þarf að fá loft til að anda að mjer. Litli: Settu fötuna bara á höfuðið og láttu mig um hitt. Litli: Það var þó sannarlega gott, að það' var ekki jeg sem þurfti að fara niður, mjer liggur við druknun, þegar jeg hugsa til þess. Mig sárþyrstir og jeg hef ekkert öl i bátnum. Hann er ekki að hugsa um hvernig mjer líður, heldur en vant er. Stóri: Jeg skal kafa eftir fjársjóðnum. Þú ert vanastur því hvorl sem er, að lifa á ann- ara sveita. En jeg vona, að þjer lítist á kaf- arabúninginn minn. Þarf kanske ekki hug- vít til að búa hann ti 1 ?. Þarna á stólnum sjerðu fötuna — hún er ágætur hjálmur. Stóri: Það er bara gaman að vera lijerna. Maður fær ekki meira úl úr sumum mál- verkasýningunum. En jeg má ekki vera að hugsa um gamanið. Fjársjóðurinn! Fjár- sjóðurinn! Einhversstaðar hjerna átti hann að vera. Litli: Jæja, fyrst er nú að reyna að draga hann lil lands, svo reynir maður að megra hann á eftir. Það er þó svei mjer heppilegt að jeg liafði bátstjakann með, annars hefði jeg aldrei getað dregið hann upp i bátinn. Stóri: Nei, hvað er þetta! Mjer finst jeg vera að fara upp. Það er eitthvað öðruvísi en það á að vera. Og hann heyrir ekkert hvað jeg segi. Þetta getur ekki gengið. Jeg var rjett að byrja að leita. Litli: Nei, vitið þið hvað! Það er þá svona fitandi að fara í sjóinn. Það var gotl að það var ekki jeg. Þetta er ljót sjón. Það verður ekki gaman að liafa hann í litla herberginu okkar eftir þetta. Jeg held raunar að hann komist aldrei gegnum dyrnar. Litli: Ne-i! Hver ósköpin, svo að hann sprakk þá eftir alt saman. Hvað skyldi nú verða míkið eflir af lionum, það verður spennandi að sjá, bara að hann drukni nú ekki. Því það geri jeg ekki fyr en i síðustu lög að fleygja mjer út. Stóri: Ja, nú skal jeg lumbra á þjer að mjer heilum og lifandi, svínið þitt. Mikill bölvaður óþokki geturðu verið. Litli: Ekki get jeg gert að því, þó að þú sjert svo mikill auli að hafa ekki mátulegt op á búningnum, svo að loftið komi inn með eðlilegu móti. Stóri: Jeg drepst ekki ráðalaus heldur en fyr. Úr þessum slitna regnfrakka og nokkr- um gömlum gúmmíslöngum, bý jeg mjer til kafarabúning. Litli: Já, það er ágætt. Ekki langar mig að ganga í vatnið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.