Fálkinn - 24.03.1939, Blaðsíða 8
SAMBÝLINGARNIR ÞRÍR
EFTIR KELVIN LINDEMANN.
Dag einn í marsmánuði kom
Ingvar Tliem heim i óvehju æstu
skapi. Hann gekk niður eftir
Austurgötu með frakkann flak-
aiuii frá sjer. í annari hendinni
sveiflaði hann læknistöskunni
fram og aftur, því hann liafði
aðeins verið læknir i þrjá mán-
uði, og honum fanst eiga við að
vera dálítið „merkilegur“ á leið
sinni til og frá spítalanum.
Hann bjó með tveimur vinum
sínum í fremur litlu húsi og
liöfðu þeir gamla konu fyrir
ráðskonu’.
Þegar Ingvar kom inn í horð-
stofuna sátu fjelagar hans við
matborðið. Hann beiddist afsök-
unar á því að hann kom svo
seint.
í>ú ert svo skrítinn á svip-
inn,sagði Tom Petersen, liann
var álíka hár og Ingvar, en rauð-
hærður og sterklegar bygður.
Hann var múrarameistari.
Jeg er gerbreyttur maður,
sagði Ingvar og strauk fingrun-
um gegnuni þunt, ljóst liárið.
Fullkomlega breyttur.
Jeg vildi óska að jeg gæti
sagt það sama, andvarpaði Hugo
Ferrold, þá mundi jeg ekki vera
með neina rellu út af því að fá
kjötbollur tvo daga í röð. Hugo
var glæsilegri maður en hinir
tveir. Hann var á málfærslu-
mannsskrifstofu og klæddi sig
að enskum sið: Dýrt, en án þess
þó að fólk tæki eftir þvi.
I lvað hefir komið fyrir þig?
spurði Hugo.
Ingvar laut yfir kjötbollurnar.
Já, sagði hann hikandi, —
jeg jeg er ástfanginn ___________
Jeg var inni á lækningastofu í
dag, og gömul, gráliærð kona
var flutt þangað inn í vfirliði
------en það er ekki liún, bætti
hann strax við, það er ung stúlka
aðeins 18 ára gömuI. Hún var svo
snarráð, að hún hjálpaði gömlu
konunni, sem hafði lmigið niður
á götuna, upp í hil föður síns
og ók með hana í skyndi til spít-
alans. Hún er alveg yndisleg!
Hugo og Tom óskuðu honum
lil hamingju.
Og nú var úti um friðinn á
piparsveinaheimilinu. Hugo og
Tom fengu engan frið. Við
hverja máltíð, í tíma og ótíma,
stagaðist Ingvar í sífellu á ágæti
Lísu, yndisleik liennar og kost-
um. Hún var skemtileg og mikið
fyrir íþróttir, full lífsgleði og
liafði djúpa og töfrandi rödd.
— Við ernm orðnir sárleiðir á
þessu Lísutali þínu, sagði Iiugo
eitl kvöldið. Láttu okkur í friði
að minsta kosti meðan við erum
að borða. Annars er ekki svo að
sjá að ástin hafi spilt matarlyst
þinni —■ þú jetur á við okkur
háða.
Þú erl bara öfundsjúkur,
IJugo! En Tom, heyrðu hvað hún
sagði í gær um —- —
- Það er alveg rjett sem Hugo
segir, sagði Tom hálfsár, það er
ekki von að við höfum gaman
að tala um hana, þegar við fáum
ekki einu sinni að sjá hana.
Þar liitti Tom naglann á
höfuðið, sagði IJugo. Ingvar,
lofaðu okkur að sjá Paradísar-
fuglinn.
En þetta var nú einmitt öll
rómantíkin við ásl Ingvars. Lísa
var ekki nein Iiversdagsstúlka,
sem heimsækja mátti hvenær
sem var, og bjóða á Bíó. Þó að
hún væri 18 ára og væri að verða
útlærður tannlæknir, þá var hún
undir ströngum aga. Faðir Lísu
var þektur verksmiðjueigandi.
Ilann unni þessari einkadóttur
sinni feiknin öll.
I hvert skifti sem Lísa bauð
ungum manni heim með sjer,
var honum tekið með mesta
kidda af Schnach verksmiðju-
eiganda, sem ef til vill vegna
nafnsins leið af minnimáttar-
kend, og var viss um að hann
væri ekki eins skemtilegur og
uiigu herrarnir, sem hún hitti.
Það var vegna þess arna, að því
er Ingvar sagði, og af því að hún
óskaði ekki að hann vrði settur
í hóp með forsmáðu biðlunum,
að hún kaus að hitta hann með
allri leynd i staðinn fyrir að taka
hann heim með sjer og kynna
liann þar.
()g einu sinni kom Lísa til að
sækja Ingvar. Og Tom og Hugo
urðu að viðurkenna að hún var
allra indælasta stúlka. Portúgal-
ar eiga málshátt, er segir: Þegar
maður velur sjer konu eða sard-
ínur á maður að liafa þær af
smærra taginu. En Lisa var und-
antekning. Það þurfti margar
dökkhærðar stúlkur til að vega
upp á móti henni. Hún var al-
veg töfrandi.
Nokkrum dögum seinna var
Hugo sendur af húsbónda sínum,
til smábæjar í. grendinni. Sendi-
ferðin stóð i sambandi við mála-
ferli þar, er skrifstofan, sem
hann vann á, var riðin við.
Þegar hann liafði verið fjar-
verandi vikutíma, sat Tom eití
kvöld við að teikna á skrifborð-
inu sínu hann var að athuga
tilhoð, hann var orðinn sjálf-
stæður múrarameistari — þegar
síminn hringdi.
Landsíminn til doktor
Them, sagði simastúlkan.
Ingvar huslaði i baðkerinu, en
smeygði sjer i haðkápuna og
þreif heyrnartólið.
Það var Hugo, sem liringdi.
Þjer finst kanske dálítið
skrítið að jeg hringi til þín,
sagði hann, en það er dálítið á-
ríðandi. Jeg ætla að segja þjer
eins og er jeg hefi ekki liugs-
að um Lísu alla vikuna siðan jeg
kom hingað.
Nei, því skyldirðu líka hafa
gert það? Við ætlum út að ganga
i kvöld, sagði Ingvar dálítið
hreykinn í máli.
En svo skeði dálitið ein-
kennilegt í fvrri nótt — mig
dreymdi hana. Jeg sá hana ljós-
lifandi fvrir mjer. Hún hrosti
svo yndislega --------—
Já, er hún ekki yndisleg?
Jú, og skemtileg, kát og
skynsöm! Og þegar jeg sagði við
liana í draunmum á jeg við
að það væri synd að hún
skyldi ekki elska mig, þá lagði
hún armana um hálsinn á mjer
og sagði: Élsku Hugo!
—- Gerði hún það ? En það er
ekkert að marka. Ef til vill er
það öfugt svo er það oftast í
draumum.
Og þegar jeg vaknaði, hjelt
Hugo áfram, fanst mjer jeg vera
svo einmana. í dag hefir mjer
fundist alt svo tómlegt, eins og
jeg hefði ekki gaman af neinu.
Jeg var að hugsa um alt sem þú
hefir sagt mjer um Lísu, og þeg-
ar jeg sá hana, skildi jeg það
fvrst að Jiú elskaðir liana. Mjer
varð ljóst að eini möguleikinn til
þess að verða gamli Hugo aftur,
var að jeg gæti gert Lísu ást-
fangna af mjer viðtalsbil, eitt
lil frökén, eins ástfangna og
jeg er ástfanginn af henni.
Ertu ástfanginn af henni?
En þú hefir ekki sjeð liana nema
einu sinni.
llvað hefir það að segja ?
Það sem þú hefix sagt mjer af
henni er alveg nóg til að gera
mann bálskotinn í lienni. Heyrðu
mig, Ingvar, Þú ert vinur minn.
Þú verður að gefa mjer tæki-
færi til að kynnast henni.
Jeg? Hugo, ertu bandvit-
laus. Ef þú ert ástfanginn af
Lísu, þá skal jeg sjá svo til að
ekki verði af því. Er það aðeins
til þess að geta hrósað sigri að
hafa náð henni frá mjer?
Nei! Svona er ekki hægt að
fara með Lísu, sagði Hugo. Það
er alvara mjer fanst það
skylda mín að hringja og aðvara
þig. mig langar til að hún
verði skotinn í mjer------------
Það er auðvelt að stía stúlku
l'rá manni, en það er erfiðara að
vinna hana
Lísa er ekki svoleiðis!
Nei, það er sjálfsagt rjett
hjá þjer.
Viltu kynna mig og hana,
Þegar jeg kem heim? Jeg á við
alvarlega. Við getum gengið
okkur til skemtunar, öll þrjú —
Þá vil jeg lieldur snúa þig
úr hálsliðunum en —
Vertu nú ekki svona æstur,
sagði Hugo. Ef jeg vinn Lísu
með hægu móti, þá er hún ekki
nógu hrifin af þjer, og jeg geri
þjer greiða með þessu.
.leg er ekkert að biðja þig
um að gera mjer greiða.
Ekki get jeg að því gerl, þó
að jeg' hafi orðið ástfanginn. Það
er alt annað en skemtiiegt fyrir
mig að hugsa til þess að þú ert að
skemta þjer með henni meðan
jeg hangi í þessum skítabæ og
get ekkerl aðhafst —----
— Tvö viðtalsbil, sagði síma-
stúlkan.
Takk, það er nóg af svo
góðu, sagði Ingvar og skelti
heyrnartólinu á.
Nú ? sagði Tóm og leit upp
frá teikningunum sínum.
IJugo er orðinn ástfanginn
af Lísu — í draumi — hann er
alveg handvitlaus-----—
Já, það eruð þið báðir, sagði
Toin.
Daginn eftir að Hugo kom
heini úr ferðalaginu, fór hann
rakleiðis í hattabúðina og keypti
sjer húfu með gullsnúru á. Með
hana á höfðinu ók liann út að
setri Schnaeh verksmiðjueig-
anda. Ingvar liafði getið um það,
að Schnach hefði í hyggju að
hyggja við lnisið sitt, svo að öll
hörnin hans gæti fengið sjerher-
bergi. Þetta var snemma mánu-
dagsmorguns og Hugo bað
um að mega tala við verksmiðju-
eigandann.
Schnach sal að morgunverði
og kom út í anddyrið með dag-
blað í hendinni.
- Jeg er byggingarfulltrúinn,
sagði ,Hugo mjög kurteislega.
Jeg kem til þess að lita eftir því
að múrararnir fylgi byggingar-
samþyktinni og vandi verk sitt.
Þjer eruð sennilega ekki „fag-
maður“, herra verksmiðjueig-
andi, og það er engin ástæða til
að þjer verðið síðar af lagalegum
ástæðum neyddir til að byggja
hús yðar um.
Schnacb verksmiðjueigandi
þreif af sjer gleraugun snögg-
lega.
Þakka yður fyrir! Þjer vor-
uð elskulegur að koma. Komið
þjer inn og fáið yður vindil og
kaffi, við erum einmitt að borða.
Þetta er konan mín og
þetta er dóttir mín
Hugo þrýsti hönd Lisu inni-
lega.
Eftir nokkrar mínútur varð
verksmiðjueigandinn að fara.
Ef þjer þurfið á frekari upp
lýsingum að halda mun dóttir
mín geta gefið þær — —
Þakka yður fyrir, viljið þjer
gjöra svo vel og fylgja mjer upp
á aðra hæð? sagði IJugo.
Það skal jeg gera, herra
bygingarfulltrúi------1
Þegar þau voru komiri upp á
ganginn þrýsli Hugo innilega
hönd Lísu.
Jeg hefi gert mig að svik-
ara til þess að hitta yður, sagði
liann. Jeg kem þrjá daga í viku,
þá formiðdagana, sem jeg hel'