Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.03.1939, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Stóri: Nú er frænka gamla nýbúin að slátra, og ef aí> vanda lætur borgar sig að heimsækja hana, þegar svo stendur á. Jeg fer á morgnn klukkan 8. Vektu mig um sjöleytiö. Lilii: Já, yðar hátign! Lilii: Jeg er viss um að jeg missi vitið, ef jeg á að vera svona og htusta á hroturnar i honum í alla nótt. Sjáum nú til, hvernig best er að vekja hann. Væri ekki gott að hafa það svona, þá þarf jeg ekki einu sinni að vakna, þegar hann fer á fætur. Liili: Versl er nú ef hún veltur of snemma. Eiginlega þyrfti jeg að vera vak- andi, þegar æfintýrið gerist. Þá er nú best að fara að hátta og breið'a upp yfir höfuð, því annars getur maður ekki sofið fyrir hrotum i honum. Myndin hjerna talar sínu máli. Póstur- inn stingur inn blaðinu í gegnum rifuna á hurðinni og grunar ekki neilt, og með- an hann gengur sína leið, fellir blaðið straujárnið niður og kemur öllu á tireyf- ingu Stóri: Það er vissast að þú vakir í alla nótt. Þjer er nóg að' leggja þig, þegar jeg er farinn. Jeg skal taka með injer bita handá þjer. Liiii: Nú á jeg þá ekki að koma með. Litli: Það er nú i raun og veru gott að losna við hann og fá að vera einn. Já, jeg skal svei mjer sofa i fyrramálið. Nei, sko hvað hann sefur vært, skinnið, hann ætti bara að vita hvernig jeg fer að því að vekja hann i fyrramálið. Hihíhí. Litli: Nú get jeg slökt tjósið rólegur. Jeg vona að kannan geti vakið liann, annars er jeg hræddur um að jeg eigi „frænkuna" á fæti, og það er nú ekki gott að koma sjer út úr húsi við hana, ])á hættir hún að gefa manni bita. Stóri: Æ, hjálp, hjálp! Jeg er að drukna! I.itli: Já, sá verður ekki skítugur á eftir. Það var annars gott að jeg vaknaði og sá æfintýrið gerast. Liíti: Hann ætlast þó aldrei til að jeg verði svefnlaus, vegna kerlingarskrunk- unnar liennar frænku hans. Nei, hann þarf ekki að halda það. Það er gott að geta skipað. En hvernig er nú best að vekja hann. Litli: Vatnið er orðið ryðgað. Það hlýtur að vera orðið langt síðan tappað var af þessum krana. Nú er liest að hann fái ærlegt andlitsbað þegar hann vaknar. Pósturinn: Hjerna er það, sem Litli og Stóri halda til. Það er eiginlega einkenni- legt, að þeir skuli vera að lesa blöðin á hverjum degi. Maður gæti haldið, að þeir „upplifðu" nóg samt. En það getur vel verið, að þeir noti þau til annars. Stóri: Kanske þú munir það nú hjer eftir að það á ekki við að vekja heiðarlega menn ,með því að hella vatni upp i þá. Litli: Jeg veit að það hefði verið betra að hafa það öl. En jeg hjelt nú samt að þú þyrftir að þvo þjer livort sem var.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.