Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.03.1939, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 YHGSVU LE/&H&URHIR t ijiillÚbnllBSÍRU. Pappalyklar. Teiknaðu mynd 1 á þunnan pappa, og kliptu eða skerðu myndina út. Ristu þvi næst með beittum hnít' inn i pappann miðjan eftir dökku línunum — 8 — sem skilja hringinn frá lylckjunum tveimur. Snúðu nú pappanum við og ristu nú í papp- ann á ný, en í þetta skiftið eftir punktalínunum 8. Flettu nú papp- anum með skurðunum 16 með mestu varkárni, og til þess skaltu nota fínt hnífblað, — og út úr þessu öllu saman færðu hina furðule.gustu hluti er sjást á mynd 2. Hieill pappahring- ur, sem tveir lyklar hanga á. Pað getur enginn skilið það, hvernig |)ú hefir getað skorið þá út úr smá- pappalappa. Þegar þú hefir fengið dálitla æl'ingu, geturðu á sama hátt búið til heila kippu af pappahringj- um, sem þú teiknar fyrst upp eftir mynd 3. Óli liefir tekið illa eftir í reikn- ingstímanum, og verður að setja eftir til þess að vinna það upp, sem hann hefir tapað. Hann hafði fepgið dá- lítið verkefni að skemta sjer við, og hann vill ljúka við það áður en hann fer heim. Ef til vill geturðu hjálpað honum. — Verkefnið er að færa lil eplin og perurnar í reitun- um, svo að þau komi til með að verða í þeirri röð eins og sýnt er hjer neðst á myndinni. En tveir ávexlir eiga að flytjast undir eins, og það má ekki færa þá oftar samtals en fjórum sinnum. Þú getur t.d. reynt með fjórum svörtum og jafnmörgum hvítum töflum. '6 So g i; z So [ iuu)[0| j>b So — ‘9 8o g i; 6 So g Bcj •}.; So Zl p 9 So g jsani lAcj 'oj go @ !t!ð-> V JiRnjj j; 8o z Jí> tsjA^j : usmv/ 22) í slitróttum setningum stam- ar maðurinn því fram, að ])egar hann síðastliðna nótt var ,á verði í áhaldatjaldinu og hafði sofnað sem snöggvast, vaknaði hann við það að einhver var kominn inn í tjald- ið. Hann skimaði um og sá Simson úti í einu horninu sjer til mikillar undrunar og hann hafði einmitt verið að róta til þar sem Hawkins forstjóri geynuli ýmsa hluti, sem hann þurfti að nota við keyrsluna. Simson hafði orðið hinn versti og ýmist hótað honum eða boðið hon- um mútur að þegja um þetta. Hann hafði meira að segja lofað honiim stöðu, þegar Iiann væri tekinn við fjölleikahúsinu af Hawkins. - Því stærri skip, - Hvaða bull, verður þjer ef til vill að orði. En nokkuð er til í þessu. Hin risavöxnu gufuskip hafa með nýjustu tnælin,gartækjum sínum mælt stærri bylgjur en nokkurn hefir get- að grunað að til væru. Skýringuna sjáið þið á myndinni hjerna. Mynd 1 sýnir hvernig eitt stórskipið „sit- ur“ á bylgju, sem er jafn há og löng og skipið sjálft, — og mynd 2 sýnir hvernig litur út^þegar kinn- ur.gur skipsins sígur ofan í næsta bylgjudal og aídan hreykir sjer upp miðskips. Ekkert þessu likl upplifði maður á seglskipaöldinni. — Mynd 3 sýnir, hvernig slík skip flutu á öldunum alveig eins og tapp- ar, er risu og hnigu með þeim, án tilllts til stærðar þeirra. Boltinn, sem týndist! Stult teiknikvikmynd. ■ — Svo þjer kvartið yfir því að það hafi verið mold í súpunni? — Já, herra ofursti. — Haldið þjer að þjer hafið orðið hermaður til að þjóna fósturjörðinni eða til þess að kvarta yfir matnum? — Til þess að þjóna fósturjörð- inni, herra ofursti, en ekki til að borða hana. Hann: Talið þjer frönsku? Hún: Ekki svo mikið, því að þá verð jeg altaf að hugsa áður en jeg tala. 23) Jerry fölnaði. — Hann varð að stöðva föður sinn á augabragði. Auðvitað hafði Simson farið inn í tjaldið um nóttina í illum ásetningi. Jerry hrójtaði og veifaði til föður sins. En hávaðinn i fjölleikahús- inu var alt of mikill — Hawkins veifaði á móti glaður i bragði og seltist öruggur upp í vagninu. Það leit helst út fyrir að hann hefði misskilið son sinn. Hann skyldi Jerry svo að nú skyldi hann byrja aksturinn. 24) Nokkrir af þjónum fjölleika- hússins voru komnir fram á sviðið — hann sagði þeim í sem allra stystu máli hvernig í öllu lægi, og á augabragði var hann kominn upp í trapesuna. Hawkins var alveg að verða tilbúinn. Hann seltist örugg- ur við stýrið. Á sama augnabliki og vagninn fór af stað tók Jerry stærri og stærri sveiflur í trapes- unni. — Hvaff getur nú Jerry gert til aff bjarga föður sínum? Lesum um j)aö í næsta blaffi. því stærri bylgjur. Tiglamyndir af dýrum. Lausn. -- Sjá siðasta blað. „KRINOLINE“ NOTAÐ SEM LOFTNET. Ameriska kvikmyndastjarnan Flor- ence Rice, er ákafur útvarps- hlustandi. Hjer á myndinni nolar hún stálfjaðrirnar í „krínolíni" sínu fyrir Ioftnet. TRÖLLAUKINN SÍVALNINGUR. Stærsti sívalningur er nokkurn- tíina hefur verið búinn til fyrir eina jDappirsmaskínu, befir nýlega verið fullgerður í Stettin í Þýskalandi. Hann vegur 65 þúsund kílógrömm. *fi Alll tneð isleitskum skrpunt' »fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.