Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1939, Side 6

Fálkinn - 28.04.1939, Side 6
6 F Á L K I N N Þekkirðu mig þá ekki aftur, siGUfí TÆKNINNAR. jeg er bróffir þinn, sem fór til Neu> York. Jeg set vjelina í gang og innan 5 mínútna er hnetan komin i rríjel. Copyrlghl P. I. B. Box 6 Copenhc^c Nr. 545. Adamson hafði ekki hugkvæmst það. S k r f 11 u r. 1 fÍAtillt — Það er alt upptekiff, herral — Hvaff? Þjer ætliff þó ekki aff láia gamlan mann eins og mig ganga. — Karl, eruð þið Sigríður ekki tvíburar? — Við vorum það einu sinni, en nú er hún sex árum yngri en jeg. — — Þjer efist þö aldrei um heiffar- leik minn, lierra fangavöröur. Frú Sörensen les um það í blaði að jörðin muni rekast á halastjörnu eftir sex ár. — Hugsa sjer, við eig- um aðeins eftir að lifa saman í sex ár! — f sex ár enn andvarpar eigin- maðurinn. Vissulega er drengurinn hjól- beinóttur, en þaff lagast. — Jeg var sjálfur svona á hans aldri. Má ekki opnast fyr en á jóla- kvöldið. Frú láliff þjer mig hafa 50 aura ast að stjórna? Þaö stendur á pakkanum aff þaff megi ekki opna hann fyr en jólunum. Hvar er frú Mo? — Niður við vatnið og er ánægð með tilveruna. — En hvar er þá Mo? — Heima — og gleðst yfir fjar- veru hennar. Áður en lrau giftust eyddi hann öllum p'eningunum sínum i hana. Eftir að þau giftust eyddi hún öll- um peningunum lians. — Jeg giftist henni, jró að hún væri ekki svo fríð eins og það er kallað, en það var nokkuð sjerst. . . . — Já, jeg skil. Tengdafaðir minn var líka ríkur. — Segið mjer, liðsforingi, hverj- um af hermönnum yðar er auðveld- og þá skal jeg segja yður hvaff er í pakkanum. — Þeim giftu, þeir hafa lærl að hlýða. Þegar smiffurinn fór aff gera viö lúðurinn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.