Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1939, Qupperneq 12

Fálkinn - 28.04.1939, Qupperneq 12
12 FALKINN STANLEY SYKES: Týndi veðlánarinn. 2 ,,Sá þykir mjer liafa nóg að skrifa. Hvað er maðurinn að skrifa svona langt mál um?“ „Þetta er sjúklingur minn en óbetranleg relluskjóða annars skal jeg taka það fram að bann er ekki Skoti.“ „Ekki þáð?“ sagði \V,oods og sneri við brjefinu og leit á snyrtilega undirskrift „Israel Levinsky“ neðst á blaðinu. , Hann hefir skuldað mjer fjörulíu pund i fjögur ár en hefir ekki borgað mjer einn eyri ennþá. Hann hlýtur að vera vel stæður jeg hefi aldrei vitað veðlánara, sem ekki voru ríkir. Að minsta kosti á hann heima í Ijómandi fallegu liúsi og heldur dýran vagn og bílstjóra. Hann gengur með einliverja óverulega vesöld vikum saman og sendir svo til mín alt í einu, eins og líf hans lægi við og hann liefði hálsbotnað. Jeg vildi óska að liann hálsbrotnaði. Jeg mundi setja upp þrjár gineur fyrir likskoðunina og ])að er meira f je en jeg fæ nokkurntíma bjá honum Jifandi! og svo er leiðinlegt að koma lil lians lílca. Hann er altaf að nöldra og nauða og kvarta, og finst ])að altaf vera mjer að kenna, að liann er veikur. Jeg liata liann sem sjúkling, þó þetta sjc líklega allra sæmileg- asti maður í aðra staði. Jeg gel þó sagt hon- um til málsbóta að liann lcallar sig elclci Griffitli Jones eða Angus Macalister, eins og flestir Gyðingar gera. Hann reynir ekki einu sinni að fela sig undir hlutafjelagsnafni. Það er ekkert að segja við Gyðingi, sem gefur sig út fyrir Gyðing. En Gyðingur sem þvkist vera hefðarmaður er mesti viðbjóður. „Hversvegna stundið þjer hann úr því að hann er svona skuldseigur?“ ,;Æ, jeg veit eldci. Jeg hefi víst verið of eftirgefanlegur við liann. Mjer er ógeðfelt að rukka fóllc um peninga, en eittlivað verður maður þó að gera i því efni. Hann endur- sendir mjer tvo síðustu reilcningana mína og ályktar af mismuninum á þeim, að lion- um hafi verið gert að borga tíu shillinga og stv pence fyrir eina læknisvitjunina á síðasta ársfjórðungi. IJað er alveg rjett og það er meira að segja lmnd-ódýrt. Hann ljet lirekja mig upp úr rúminu klukkan tvö um nótt uin hávetur, þó að það liefði alveg eins get- að beðið næsta dags eða næstu vilcu. Þjer getið skilið live alvarlegt þetta var, þegar Jiann sagði mjer áður en jeg fór, að jeg þyrfti ekki að koma aftur nema liann gerði boð eftir mjer. Og getið þjer lmgsað yður |)á ósvifni að slcrifa kvörtunarbrjef út af reikningi, sem átti að vera greiddur fyrir löngu? Það hlýtur að vera rostungshúð á mannfýlunni. En nú ætla jeg að láta skríða til skarar. Jeg slcal liengja mig upp á, að liann gefur ekki skuldunáutum sínum fjögra ára greiðslufrest. Osborne læknir tólc sjálfblekung upp úr vasa sínum og náði sjer í pappir og skrifaði steinþegjandi lengi vel. „Hvernig líst yður á þetta?“ spurði hann loksins, um leið og hann skrifaði nafnið sitt undir brjefið, með svo mikilli viðhöfn að það lá við að penninn færi gegnum papp- írinn. ,,Herra minn: — Þjer berið i/ður upp undan jwi, að jey heji yert yðnr reikniny fyrir liúlfri yineu veyna lækn- isvitjunar oy biðjist skýrinyar á þessu. Sú skýr- ing er svo látandi. Þessi mjög hóflegi reikningur er fyrir verk, sem var að minsta kosti þremur til fjórum sinniim meira virði. í fyrsta lagi var það alger óþarfi, að láta vilja mín um miðju nótt. í öðru layi skal þess getið, að þó að jeg dveldi ekki nema stutian tíma á heimili yðar, þá vur þetta nóg til þess að' cyðilegja alvey hvild mína þá nótlina. 1 þriðja lagi skal þess getið, að auk tima- missis míns og svefnmissis þessa nótt hafði jey útyjöld af bifreiðaakstri ininum, nálægt þriggja mílna leið. Bifreiðarstjórar mundu setja eins mik- ið upp við yðnr fyrir aksturinn einan á þessum tíma sólarhringsins, eins oy reikningur minn nam. I fjórða layi þá nutuð þjer ráða manns, sem hefir tíu ára reynslu og tuttugu ára dýrt nám að baki sjer, og þessvegna gelið þjer ekki vænst þess, að fá vinnu hans fyrir sama verð oy óbreytts eyrar- oinnumanns. tíg að lokum sýna bækur mínar, að þjer hafið áður fengið ráðleggingar hjá mjer fjór- um siniium fyrir alls ekki neitl. Mjer finst þess- vegna, að það skifti minstu máli fyrir yður hvort þjer fáið thi sh. eða 10 ginea reikning fyrir lækn- isvitjun. Ef það er eitthvað fleira af skýrinyum sem jeg hefi gleymt að taka fram, þá skal jeg með ánægju senda yður þwr síðar, ef þjer beiðist þess.“ „Hver slcollinn, sá þykir mjer fá á bauk- inn,“ hrópaði W.oods. „En spillir það eklci fyrir yður atvinnunni, að skrifa svona brjef ?“ „Nei, það er öðru nær. Jeg missi hann auðvitað úr sjúklingatölu, en það er eklci sennilegt að hann seg'i nokkrum manni frá brjefinu. Það er ólíklegt, að hann fari að út- varpa frjettinni urn, hversvegna jeg gaf bon- um á baukinn. Jeg ætla að senda þetta brjef i kvöld. Hvar er nú frímerki?“ í sama bili sem Osborne stóð upp úr stóln- iim var hringt. Siðan heyrðist fótatak og stúlka kom inn. „Það er lcona hjerna, sem biður yður að koma til Holm Lea, Castle Road, herra.“ „í lcvöld?“ „Já, herra. Hún sagði að því lægi á.“ „Það segja nú allir. Hverskonar veikindi eru það ?“ „Hún sagði ekkert um það, læknir. Ekkert nema að það væri lælcnir, sem væri veikur." „Jeg skal koma innan skamms.“ „Þakka yður fvrir, læknir. Jeg skal segja henni það.“ Stúlkan fór út og Osborne barði ólundar- lega úr pípunni sinni. „Læknir?“ sagði hann. „Jeg þekki engan lækni i Castle Road. Hvern skrattann vill hún, að hringja svona seint á kvöldi. Svei öllum sjúklingum!“ Hann fór út noldrandi og skelti hurðinni á eftir sjer. Woods brosti. Hann hafði heyrt þetta fyr, við fjölda mörg tækifæri. Osborne leit altaf á það eins og persónulega móðgun ef liann var beðinn að fara í læknisvitjun á kvöldin, en það kom örsjaldan fyrir, að hann neitaði að fara. Eftir fáeinar mínútur leit bann aftur inn í gættina. „Mjer þykir leitt að þurfa að fara frá yður Wood. En jeg kem aftur eftir liálftima, svo að þjer skuluð ekki fara nema þjer sjeuð tímabundinn.“ Á leiðinni til Castle Road sagði konan, sem lijet frú Laidlaw, honum frá manninum sin- um. Hann hafði fengið inflúensu fyrir nokkrum vikum en hafði aldrei náð sjer almennilega eftir liana. „Hann reyndi að fara að vinna aftur," sagði hún, „en þoldi það ekki. Við lifum i iðnaðarbæ, sjáið þjer, og starfið er erfitt. Ef það liefði verið sumar, hugsa jeg að hann hefði þolað það, en inflúensufaráldur- inn gekk alveg fram af lionum, svo jeg fjelck hann til að fá sjer aðstoðarmann og koma liingað til að bvíla sig. Við leigðum ibúð með húsgögnum til eins mánaðar, og fyrstu vik- una virtist mjer lionum fara milcið fram.“ „Hvenær veiktist hann?“ spurði Osborne lælcnir. Ergelsið i honum virtist vera farið að sljákka. „í gærmorgun. Það byrjaði með slæmum höfuðverk, en hvorugt olckar setti það fyrir sig í byrjuninni. Hann hjelt helst, að það væri gleraugunum að kenna og að hann þyrfli að fá sjer önnur bann notar altaf gleraugu ])egar hann les — og þessvegna hætti bann að lesa en fjekk sjer skamt af aspiríni. Það dró úr höfuðverknum, en að öðru leyti var hann lakari og lalcari, svo að jeg var orðin hrædd við það þegar jeg fór til yðar. Hann virtist vera með mikinn hita og jeg gat ekki fengið svar af viti út úr hon- um. Hann virtisi ekki einu sinni þeklcja mig.“ Frú Laidlaw var óðamála og mikið niðri fyrir, röddin var há og hvell. Osborne varð bissa að sjó, hve mikilli geðshræringu hún var i, vegna þess að í fyrstu hefði honum virst hún vera ákaflega stillileg kona. And- litsdrættirnir voru sterklegir og andlitið hefði verið mjög fritt, ef varirnar hefðu ekki verið svo þunnar að það var lil lýta og' gerði and- litið harðneskjulegt. Þegar þau komu að húsinu, sem eklci var nema fimm minútna gangur frá Osborne, bauð hún lækninum upp á loft, undir eins og liann liafði tekið af sjer hattinn og farið úr frakkanum. Þegar þau komu inn í svefnherbergið stóð stúlka, búin sem vinnukona, upp úr stólnum við arininn. „Þjer megið fara, Elsie," sagði frú Laid- law. „En farið samt elcki að hátta fyr en við vitum, hvort þú þarft að sækja meðöl.“ Stúlkan fór út og Osborne gelck að rúm- stokknum. Hann sá ])egar i stað, að það var ekki að ástæðulausu, að lcona sjúklingsins hafði áhyggjur af honum. Maðurinn virtist vera veikur mjög veikur. Hann lá á hlið- inni og höfuðið var óeðlilega afturbeygt, og' starandi augun voru á sífeldu flökti en fest- ust ekki við neitt. Af rauðu og þrútnu and- litinu virtist mega ráða að maðurinn væri drykkjumaður, en þegar nánar var að gáð mátti sjá, að þetta kæmi af einhverju meiru en drykkjuskap. Þegar Osborne kveilcti á Ijósinu yfir rúminu tók hann eftir, að sjá- öldrin í augunum voru ekki jafn stór. Ann- að þeirra var af eðlilegri stærð, en hitt var útþanið, eins og i ketti á næturþeli. Þetta valcti eftirtekt hans sem læknis og hann settist á rúmstokkinn til að athuga það betur. „Jeg sótti læknirinn til þín, góði minn“, sagði frú Laidlaw og hallaði sjer yfir rúmið og lcom laust við öxlina á bónda sínum. Hann svaraði engu. „Svaraðu mjer, IIarry,“ hvíslaði hún. Það var öll harka úr rödd hennar og hún talaði lágt og einstaklega mjúkt. „Hann hefir ver- ið svona meðvitundarlaus í nálægt tvo tíma,“ hjelt hún áfram og slieri sjer til Osborne, sem var að taka hlustartæki sitt úr umbúðunum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.