Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Köld veðrátta setur svip sinn /'SlI var í versta skapi og ansaði '“engum manni. Ilann var sonur slórbóndans, Leifs Sturlusonar. Hon- uin fanst tilbreytingarlaust slitið frú morgni til kvölds í hinni grýttu norsku jörð. Veturinn var koininn og snjó- breiðan hvíldi yfir landinu. Stóra ferðamannahótelið skamt frá heimili Óla var fult af gestum, sem iðkuðu allskonar vetrariþróttir. har hafði unnusta Óla ráðið sig sem stofustúlku. Óli hafði snúist á- kveðinn á múti þvi. Það var ekki staður fyrir jafn indæla stúlku og luina Guri, fanst honum, en auð- vitað varð Guri sjálf að ráða því. Þessvegna var Óli æfur. Þessir flækingar sem bjuggu á hótelunum og þóttust vera að iðka iþróttir, en hugsuðu mest um að vera aftan í laglegum stúlkum eins og henni Guri. Guri var lika altaf ])reytt á kvöld- in, þegar honum fanst að þau yrðu nauðsynlega að vera saman. ÓIi spýtti út úr sjer. Hann sat á sleðanum, sem hann ók á hverjum degi frá selinu í fjallinu, þar sem hann tók daglega hlass á hann, og niður í skóginn. Þetta var þreytandi liivera. Dag- inn út og daginn inn. Eina hljóðið, sem rauf kyrðina i þessum löngu ferð- uin var kliðurinn frá bjöllunni, sem hesthrinn hafði um hálsinn. Óli tók snögt í taumana, nú var brekkan niður brött. Sleðin rann á frosnum snjónum með dálitlu marri. Nú kom skörp beygja, og annar sleði kom á móti honum. Það var Pjetur, sem sat i honum. — Svo, það ert þá þú, Óli? hróp- aði hann. — Hvernig liefir kær- astan þín það? Pjetur hafði verið keppinautur Óla og var altaf reiðubúinn til að stríða honum. - Hvernig kann hún við sig á liótelinu? hjelt Pjetur áfram og var gletnislegur á svip. - Passaðu þig nú að þeir ræni henni ekki frá þjer. Haltu kjafti, öskraði Óli — passaðu sjálfan þig. Út af veginum eða jeg keyri á þig. Óli sló í hestinn, sem hentist á- fram, svo að Pjetur var rjett orð- inn undir honum. Óli ók á harða spretti niður brekk- una og hægði ekki á fyr en hann kom niður í dalinn. Froðan stóð út úr hestinum —- hann Óli ljet sjer nú ekki alt fyrir brjósti brenna, þegar eitthvað snerist honum á móti. — — — Um kvöldið kom Guri í heimsókn og fann Óla úti í fjósi, ])ar sem hann var eitthvað að dunda við kýrnar. Mollulega fjóslyktina lagði móti henni, þegar hún gekk inn. Fjósið var svo Iáglofta, að það var eins og loftið hjengi á hormin- um á kúnum. Smá lukt varpaði daufri birtu á umliverfið, þar sem Óli og skugginn hans færðust fram og aftur eins og dökkar vofur. — ÓIi, kallaði Guri blíðlega. Hann svaraði engu. — Óli! endurtók Guri áður en hann heyrði og gekk hægt á móli henni. — ÓIi! ertu orðin mállaus? Mjúkir armar fjellu um hálsinn á lionum og þrýstu honum að sjer. — Guri, stamaði Óli, — geturðu ekki farið af hótelinu, jeg sakna þín svo mikið, þú veist, livað vænt mjer þykir um þig. Manstu þegar og erfiði á fólkið. við mættumst hjá garðþrepunum á liverjum morgni? Sú tíð er nú úti, andvarpaði Óli, — og Pjetur stríðir mjer á hverjum degi með því, að þú munir strjúka burt með einliverj- um gestinum, sem er á hótelinu. En elsku Óli minn, sagði Guri ' . - .= JZ* \ / Á SKÍÐUM huggandi, þú veist að jeg yfirgef l>ig aldrei , og þrýsti sjer enn fastar að honum. Óli var samt ekki ánægður. Það var að vísu gott að hafa hana svona nálægt sjer, en afbrýðin leiddi hugs- anir hans inn á nýjar leiðir. Yel gat hugsast að hún mundi einhvern- tima seinna láta eins vel að öðrum og honum. — Nei, uss, Guri, sagði liann ákveðinn, — þú verður að fara af hótelinu, — En Óli! Guri vjek lítið eitt frá honum, meinarðu nokkuð með ])essu? - .íá, jeg meina það, svaraði hann og var þungbúinn. skilurðu það ekki hvað jeg kvelst mikið? Þú sem ert svo falleg, Guri litla, og á meðal ]>eirra þarna á hótelinu eru svo margir, sem hugsa um að ná þjer og öðrum ungum og fallegum stúlk- um á sitt vald. — Þú ert alveg frá þjer, Óli, Guri hörfaði aftur á bak jeg skal passa mig. — Þú ætlar að segja vistinni upp! ÓIi tók ulan um höndurnar á Guri — eða ...... — Óli, ertu að ógna mjer? Guri horfði á hann og var hnuggin. Óli átti í stríði. — 1 fyrradag, hvíslaði hann — sá jeg svartskeggjaða náungann, sem kallar sig greifa, vera að skima eftir þjer. Honuih list vel á þig. — Aldrei. Guri var orðin reið. — Jeg er unnuslan þín. —- Já svaraði Óli — og þess vegna gerir þú eins og jeg vil og ferð af hótelinu. Jeg skal tala við gamla hótelstjórann á morgun. — Nei, það vil jeg ekki Óli, jeg verð misserið út. Guri horfði á hann ögrandi. Farðu l)á bara þína leið, sagði Óli harla kuldalega, — svo er það búið milli okkar. Vertu sæl, Guri. - Eins og ])ú vilt, Óli. Guri hvarf út úr fjósinu á auga- bragði og án þess að virða hann framar viðlits, og Óli var einn eftir hryggur og vandræðalegnr -----— Nú liðu inargir dagar án þess að Guri kæmi til Óla. Óli var oft á sveimi hjá hótelinu til að sjá hvað þar færi fram. Guri sá honum bregða fyrir endrum og eins. Hún ljet sem hún þekli hann ekki. Pjetri mætti hann á hverjum degi, :ill of oft, fanst honum. — Hversvegna ertu svona kátur? var hann vannr að segja við Óla, sem var altaf grafalvarlegur. Einn morguninn tók Óli eftir þvi, að fólkið tók sig óvenju snemma upp á hótelinu. Löng sleðalesl lor upp lil selja. Guri var með í förinni sá Óli, og i sama sleðanum og helviskur greif- inn. Með mikilli kæti þaut lestin fram hjá honum, þar sem hann stóð við veginn. Guri heilsaði honum ekki, en liló hjartanlega framan í greifann, sem hallaði sjer yfir hana. 1 svona ferða- lagi voru allir jafnir. Óli beit á vörina, óður og upp- vægur, og ók heim í skyndi. — Pabbi, sagði hann við gamla manninn. — Þú verður að gefa mjer frí í dag. Jeg verð að fara til fjalls. Faðirinn starði alveg l'orviða á soninn. —- Hvað áttu að vilja þangað? Gamli maðurinn togaði í sitt grá- skeggið, sem fjell niður á bringu. — Kæla í mjer blóðið, svaraði Óli seint. — Nú er það svo, sagði ganili maðurinn og deplaði augunum, ásta- brall, stigðu á skíðin sonur sæll og temdu skap þitt í háfjallaloftinu. Óli hvarf, og nokkrum mínútum síðar þaut hann á skíðunum um l'jallið, sem svona snemma morguns varpaði dimmum skugga yfir dalin i. Óli hjelt móti sól, sem var að koma i ljós yfir fjallstindinum. Hann iðaði af lífsfjöri. Hann var aftur orðinn drengur, og frjáls eins og fuglinn. Vegurinn var bratlur, en ferðin upp gekk alt að einu vel. Þetta var eitthvað annað en að setja á sleðanum. Nú stökk hann yfir djúpa sprungu. Þetta hefðu ekki allir leikið. Hann gat skelli- hiegið, þegar hann sá suma hótel- gestina vera á skíðum. Hjer var Óli í ríki sínu. Nú þaut hann fram með fossandi á, sem frostið gat ekki hnept í fjötra. Löðrið þeyttist niður klettana. Þarna var gínandi gjá, sem snjórinn slútti yfir. Eitt ógætilegt skref — og það var úti utn hann. Það var betra að vera kunnugur. Þennan daginn kom Óli ofan úr fjöllunum hress í huga. Á leiðinni niður eftir hitti hann Guri, sem var að koma aftur úr sleðaferðinni. og stöðvaði hana. Hún var líka á skíðum, en sneri sjer undan Óla. Guri, sagði hann þykistu ekki þekkja mig? Jú, svaraði hún, — en hvað áttu vantalað við mig? luin laul höfði. — Þú vildir að öllu væri slitið milli okkar, og þú mátt fara allra þinna ferða fyrir mjer. Jeg trú- lofaðist Allugusitz greifa í dag, það er að vísu ennþá leynilegt, en þú mátt gjarnan vita það, þú vildir mig ekki hvort sem var. Hvað ertu að segja? spurði Óli efins ertu trúlofuð honum svona alt i einu, ætlarðu að verða greifafrú? Já, jeg er búin að segja þjer það, sagði Guri og varð dálítið reigingsleg. Hann gaf mjer þenna hjerna í dag, hún sýndi Óla forláta stein- hring. Guri, rödd Óla skalf — taktu ekki við honum, það lilýst ekki gott af því. Er jeg ekki fullgóð til að verða greifafrú, lireytti Guri út úr sjer og Smásaga eftir MAX RYTTER

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.